Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurHvern biðjum við um hjálp þegar við vitum ekki hvaða leið við eigum að fara? Kortið! En í dag ruglast kjánalegur fugl á kortinu og spýtu. Fuglinn flýgur með Kortið alla leið í hreiðrið sitt uppi á Hæsta fjalli.
07:25Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
07:45Óskastund með Skoppu og SkrítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Shimmer and Shine 3Ný þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:40Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurHér er Rojo, nýjasti og mest glansandi rauði brunabíllinn. Rojo býður hetjunum okkar með þegar hann fer í fyrsta björgunarleiðangurinn - að hjálpa kettlingi sem er fastur uppi í tré.
10:05Óskastund með Skoppu og SkrítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
10:15Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Shimmer and Shine 3Ný þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:35Rusty Rivets 1bFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00Just Go With ItSkemmtileg gamanmynd með þeim Adam Sandler og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. Lýtalæknir í helgarfríi á Hawaii neyðist til að sannfæra hliðholla aðstoðarkonu sína að bjarga sér úr lygavef sem hann hefur spunnið fyrir unga kærustu sína.
13:50Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
14:15Dóra könnuðurTíst, tíst! Hvaða hljóð er þetta? Þetta er Tísti, nýja fallega baðleikfangið hans Klossa. En þegar Klossi týnir Tísta verðum við öll að fara að goshvernum til að fá hann aftur.
14:40Óskastund með Skoppu og SkrítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
14:50Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
15:15HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
15:40Shimmer and Shine 3Ný þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:00Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:15Rusty Rivets 1bFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
16:35Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
16:58Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
17:00Dóra könnuðurHér er Rojo, nýjasti og mest glansandi rauði brunabíllinn. Rojo býður hetjunum okkar með þegar hann fer í fyrsta björgunarleiðangurinn - að hjálpa kettlingi sem er fastur uppi í tré.
17:25Óskastund með Skoppu og SkrítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
17:40MoonboundTalsett teiknimynd um ungan dreng, Peter, sem leggur af stað í ferð út í geim til að bjarga litlu systur sinni úr klóm karlsins í tunglinu. Með í för er Mr. Zoomzeman, vinaleg eldri bjalla og hinn syfjaði Mr. Sandman.
19:00Schitt's CreekGeggjaðir gamanþættir um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:50StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
20:10Rutherford FallsÖnnur gamanþáttaröðin um æskuvini sem standa á krossgötum, bókstaflega, og reyna að vekja upp áhuga í heimabænum sínum til að berjast fyrir sögulegri styttu.
20:35Rutherford FallsÖnnur gamanþáttaröðin um æskuvini sem standa á krossgötum, bókstaflega, og reyna að vekja upp áhuga í heimabænum sínum til að berjast fyrir sögulegri styttu.
21:00RamsHér er á ferðinni endurgerð af myndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson og segir frá tveimur sauðfjárbændum á efri árum, Colin og Les, sem búa í afskekktum dal í Ástralíu. Sauðfjárstofn þeirra bræðra stendur öðrum framar og hafa þeir hlotið fjölda verðlauna fyrir hrútana sína. Þó þeir bræður búi nánast á sama blettinum hafa þeir ekki talast við í fjóra áratugi. Riðuveiki kemur upp í dalnum og veldur gríðarlegri örvæntingu meðal bændanna sem þar búa. Yfirvöld ákveða að sporna við útbreiðslu riðunnar með því að skera niður allt sauðfé en bræðurnir sem ætla sér ekki að missa sitt deyja ekki ráðalausir.
22:50XHópur ungra kvikmyndagerðarmanna vinnur að gerð klámmyndar á einangruðum sveitabæ í eigu eldri hjóna, í Texas árið 1979. Þegar fer að rökkva átta gestirnir sig á því að þau eru ekki örugg og eitthvað í nágreninu ætlar sér að ná til þeirra.