Stöð 2 Bíó12:35Bobbleheads: The MovieHress og spaugileg teiknimynd frá 2020. Þegar eigendur leikfanganna fara burt þurfa þau að verja heimilið frá tveim óboðnum gestum sem ætla að næla sér í dýrmætan hafnabolta-,,kúluhaus".
13:55Western StarsBruce Springsteen býður áhorfendum í sannkallaða tónlistarveislu. Hann rifjar upp bransasögur og birtir gamlar myndbandsupptökur á milli þess sem hann spilar öll lögin af plötunni Western Stars ásamt félögum sínum.
15:20Dodgeball: A True Underdog StoryÓborganleg gamanmynd með Ben Stiller og Vince Vaughn. Hér er gert stólpagrín að íþróttamyndum þar sem nýja æðið er skotbolti - íþrótt fyrir þá sem ekkert kunna í íþróttum. Vaughn og Stiller leika erkifjendur og samkeppnisaðila. Vaughn er hálfgerður tapari sem setur saman skotboltalið og mætir í æsilegri keppni íþróttafríkinni og kaupsýslumanninum sjálfumglaða White Goodman, með kostulegri útkomu.
16:45Bobbleheads: The MovieHress og spaugileg teiknimynd frá 2020. Þegar eigendur leikfanganna fara burt þurfa þau að verja heimilið frá tveim óboðnum gestum sem ætla að næla sér í dýrmætan hafnabolta-,,kúluhaus".
18:05Western StarsBruce Springsteen býður áhorfendum í sannkallaða tónlistarveislu. Hann rifjar upp bransasögur og birtir gamlar myndbandsupptökur á milli þess sem hann spilar öll lögin af plötunni Western Stars ásamt félögum sínum.
19:30Dodgeball: A True Underdog StoryÓborganleg gamanmynd með Ben Stiller og Vince Vaughn. Hér er gert stólpagrín að íþróttamyndum þar sem nýja æðið er skotbolti - íþrótt fyrir þá sem ekkert kunna í íþróttum. Vaughn og Stiller leika erkifjendur og samkeppnisaðila. Vaughn er hálfgerður tapari sem setur saman skotboltalið og mætir í æsilegri keppni íþróttafríkinni og kaupsýslumanninum sjálfumglaða White Goodman, með kostulegri útkomu.
21:00Con AirHörkuspennandi mynd um Cameron Poe (Nicolas Cage) sem er á leið heim til konu sinnar og dóttur eftir fangavist. Ásamt Poe eru i flugvélinni nokkrir af hættulegustu glæpamönnum Bandaríkjanna og það líður ekki á löngu þar til komið er upp algjört neyðarástand í vélinni. Sá sem stendur fyrir uppþotinu, Cyrus Grissom (John Malkovich), hefur brátt alla vélina á sínu valdi. Það kemur í hlut Poe að koma í veg fyrir áætlanir Grissoms. Á meöan berst leyniþjónustumaðurinn Larkin (John Cusack) gegn því að heryfirvöld skjóti flugvélina niður. Með önnur aðalhlutverk fara Steve Buscemi og Colm Meaney.
22:50EndlessRómantísk ævintýramynd frá 2020. Þegar hin mjög svo ástföngnu Riley og Chris lenda í hörmulegu bílslysi þar sem Chris lætur lífið, kennir Riley sér um allt saman. Chris festist hins vegar á milli lífs og dauða og fyrir einhverskonar kraftaverk finna þau leið til að eiga samskipti hvort við annað.
00:20The Dead Don´t DieFyndin hrollvekja með frábærum leikurum frá 2019. Íbúar í hinum rólega og friðsama bæ Centerville, þurfa að takast á við hjarðir uppvakninga, þegar hinir dauðu fara á stjá og rísa upp úr gröfum sínum.
02:05Con AirHörkuspennandi mynd um Cameron Poe (Nicolas Cage) sem er á leið heim til konu sinnar og dóttur eftir fangavist. Ásamt Poe eru i flugvélinni nokkrir af hættulegustu glæpamönnum Bandaríkjanna og það líður ekki á löngu þar til komið er upp algjört neyðarástand í vélinni. Sá sem stendur fyrir uppþotinu, Cyrus Grissom (John Malkovich), hefur brátt alla vélina á sínu valdi. Það kemur í hlut Poe að koma í veg fyrir áætlanir Grissoms. Á meöan berst leyniþjónustumaðurinn Larkin (John Cusack) gegn því að heryfirvöld skjóti flugvélina niður. Með önnur aðalhlutverk fara Steve Buscemi og Colm Meaney.