RÚV13:00HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni. e.
13:10Kastljós(Brottvísun, hnúðlax og leiksýning)Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Sigríður Dögg Auðunsdótti og Sigríður Halldórsdóttir. e.
13:35Útsvar 2011-2012(Ísafjörður - Mosfellsbær)24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. e.
14:40Söngvaskáld(Ragnhildur Gísladóttir)Þættir frá 2007 þar sem íslenskir lagasmiðir flytja nokkur verka sinna í sjónvarpssal. Umsjón og dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. e.
15:30Í garðinum með Gurrý II(Býflugnabú og ávaxtarækt)Í garðinum með Gurrý sýnir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur áhorfendum réttu handtökin við garðyrkjustörfin og fer í áhugaverðar heimsóknir. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. e.
16:00Okkar á milli(Þórhildur Sunna Ævarsdóttir)Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. e.
16:30Basl er búskapur(Bonderøven)Dönsk þáttaröð um ungt par sem vill einfalda líf sitt og hefur búskap. e.
17:00Orlofshús arkitekta(Arkitektens hytte)Norskir þættir þar sem arkítektar eru heimsóttir í orlofshúsin sín. e.
17:30OrðbragðOrðbragð er skemmtiþáttur þar sem Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir snúa upp á íslenska tungumálið, teygja það, toga og umfaðma, knúsa og blása í það lífi. Umsjónarmenn eru Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Konráð Pálmason. e.
18:01Tölukubbar(Numberblocks)Lærið um tölustafina með Tölukubbunum! e.
18:06Hrúturinn Hreinn(Shaun the Sheep VI)Hrúturinn Hreinn og félagar hans á bóndabænum lenda í mörgum skemmtilegum ævintýrum í nýjustu seríunni sinni. e.
18:13Lundaklettur(Puffin Rock)Teiknimyndaþættir um litlu lundasystkinin Únu og Bubba sem búa á eyjunni Lundakletti. Þau lenda sífellt í nýjum ævintýrum með vinum sínum á eyjunni. e.
18:20Skotti og Fló(Munki and Trunk)Apinn Skotti og fíllinn Fló eru bestu vinir og bralla ýmislegt skemmtilegt í skóginum ásamt vinum sínum. e.
18:27Lestrarhvutti(Dog Loves Books)Hvutti og Kubbur dýrka bækur og á bókasafninu þeirra leynist ýmislegt skemmtilegt. e.
18:34Millý spyr(Miss Questions)Heimspekilegar vangaveltur fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára.
18:40KrakkafréttirHelstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Gunnar Hrafn Kristjánsson.
18:45Sögur frá ListahátíðStuttir þættir þar sem þátttakendur og gestir deila frásögnum úr 50 ára sögu Listahátíðar í Reykjavík.
19:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
19:35KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Sigríður Dögg Auðunsdótti og Sigríður Halldórsdóttir.
20:05Upp til agna(Maträddarna)Sænskir þættir um matarsóun og hvernig hægt er að sporna gegn henni. Þáttastjórnendurnir Anna Lundberg og Paul Svensson kynna áhorfendur fyrir óvæntum uppskriftum að dýrindis réttum sem búnir eru til úr hráefni sem annars hefði verið hent.
21:10Eftir brotlendinguna(Un avion sans elle)Frönsk spennuþáttaröð frá 2019. Flugvél á leið til Parísar brotlendir í svissnesku Ölpunum og enginn kemst lífs af nema þriggja mánaða stúlkubarn. Tvö ungabörn voru um borð í vélinni og fjölskyldur þeirra beggja eru sannfærðar um að barnið sem lifði af tilheyri þeim. 20 árum síðar ákveður stúlkan að leysa ráðgátuna sjálf og komast að því hver hún er í raun og veru. Aðalhlutverk: Pénélope Lévêque, Yaniss Lespert og Margaux Chatelier. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
22:20Huliðsheimar sykurpabba(Secrets of Sugar Baby Dating)Heimildarþáttur frá BBC um stefnumótasíður þar sem ungt fólk getur komist í kynni við efnaða eldri menn og um hætturnar sem geta leynst á slíkum síðum. Þáttastjórnandinn Tiffany Sweeney hittir hina 18 ára gömlu Valentinu sem á sjö svokallaða „sykurpabba“ sem halda henni uppi fjárhagslega.
23:20Þrælahald nútímans - Jasídakonur í ánauð(Why Slavery?: Yazidi Slaves)Heimildarþáttaröð um nútímaþrælahald og þrælkunarvinnu, en talið er að rúmlega 40 milljónir manna lifi við þrældóm í heiminum í dag. Í þáttunum eru sagðar sögur af þrælum og þrælahaldi víðs vegar um heiminn, allt frá bandarískum fangelsum til barnaþrælkunar á Indlandi. e.