RÚV13:00HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni. e.
13:10Fólkið í landinu(Guðrún Nielssen)Dægurþættir frá árunum 1989-1994. e.
13:35Útsvar 2011-2012(Akureyri - Kópavogur)24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. e.
14:30Eldað úr afskurði(Matsjokket)Norskar stjörnur eru eins og fólk er flest og ekki til fyrirmyndar í matarsóun. Í þessum þáttum eru eldaðar dýrindis kræsingar úr mat sem hefði annars lent í ruslinu. e.
15:0090 á stöðinniSkemmtiþættir frá 1990 þar sem Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. e.
15:20Hið sæta sumarlíf(Det søde sommerliv)Dönsk matreiðsluþáttaröð. Mette Blomsterberg reiðir fram kræsingar sem henta vel á sumrin. e.
15:50Með okkar augumEllefta þáttaröð þessara margverðlaunuðu þátta sem vakið hafa athygli fyrir nýstárleg og frumleg efnistök. Fólk með þroskahömlun vinnur þættina með fagfólki í sjónvarpsgerð og miðlar þannig fjölbreytileika íslensks samfélags. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. e.
16:20Úti(Langisjór og Kerlingarfjöll)Ferðaþættir þar sem leiðsögumennirnir Brynhildur Ólafsdóttir og Róbert Marshall fara með Íslendinga í margs konar útivistarævintýri í náttúru Íslands. Ýmsir þjóðþekktir einstaklingar fara út fyrir þægindarammann í þáttunum og með fylgja ýmsir fróðleiksmolar og góð ráð um búnað og hegðun úti í náttúrunni. Meðal gesta í þáttunum eru Guðni Th. Jóhannesson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Bjarni Benediktsson, Saga Garðarsdóttir, Helgi Seljan, Andri Snær Magnason og Baltasar Kormákur. e.
16:45Stiklur(Fámennt í fagurri sveit)Ómar Ragnarsson stiklar um landið, skoðar hrífandi landslagið og ræðir við áhugavert fólk. e.
17:30Tónstofan(Einar Jóhannesson)Þættir frá 1990-1992 þar sem íslenskir tónlistarmenn eru sóttir heim. e.
18:01Lesið í líkamann(Operation Ouch)Tvíburarnir Dr. Chris og Dr. Xand kynna nokkrar sturlaðar staðreyndir um mannslíkamann og gera skemmtilegar lífræðilegar tilraunir.
18:29Nei sko!(Sólkerfið)Nei sko í dag er helgað sólkerfinu okkar. Sævar Helgi ætlar að segja okkur allt um pláneturnar og sólina og fara yfir nokkrar sturlaðar staðreyndir um okkar nánustu nágranna í geimnum. e.
18:32KrakkaRÚV - Tónlist(Hvar er Eysteinn? - Þorri og Þura)Þorri og Þura syngja lagið Hvar er Eysteinn? Atriðið er úr Þorra og Þuru - vinir í raun. e.
18:35Húllumhæ(Brot af því besta í vetur, kvikmyndakennsla og Krakkakilja)Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er að fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.
18:50Sögur frá ListahátíðStuttir þættir þar sem þátttakendur og gestir deila frásögnum úr 50 ára sögu Listahátíðar í Reykjavík.
19:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
19:40KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Sigríður Dögg Auðunsdótti og Sigríður Halldórsdóttir.
20:00Gettu betur - Á bláþræðiSkemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem úrvalslið gleðigjafa takast á í léttum og fjörugum spurningaleik í anda Gettu betur. Spyrill: Guðrún Dís Emilsdóttir. Dómari: Örn Úlfar Sævarsson. Stjórn upptöku: Ragnar Eyþórsson.
21:10Dýrin mín stór og smá(All Creatures Great And Small II)Bresk þáttaröð um dýralæknastofu í Yorkshire á fjórða áratugnum. Þættirnir byggjast á bókum eftir Alf Wight sem skrifaði undir nafninu James Herriot. Aðalhlutverk: Nicholas Ralph, Anna Madeley og Samuel West.
22:00Marco-áhrifin(Marco effekten)Dönsk spennumynd frá 2021. Ungur drengur af austur-evrópskum uppruna er handtekinn fyrir að hafa vegabréf dansks embættismanns í fórum sínum. Embættismaðurinn hvarf eftir að hafa verið sakaður um barnaníð og hefur ekkert til hans spurst um árabil. Rannsóknarlögreglumaðurinn Carl Mørck og félagar hans í Deild Q hefja rannsókn á málinu sem leiðir þá allt frá undirheimum Kaupmannahafnar til danska fjármálaheimsins. Myndin er byggð á skáldsögu danska glæpasagnahöfundarins Jussi Adler-Olsen og er sú fimmta í röðinni um Deild Q. Leikstjóri: Martin Zandvliet. Aðalhlutverk: Ulrich Thomsen, Zaki Youssef, Sofie Torp og Anders Matthesen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
00:00Poirot(Agatha Christie's Poirot)Hinn siðprúði rannsóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. Aðalhlutverk: David Suchet. e.