RÚV13:00Fréttir með táknmálstúlkun 13:25HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni.
13:35Herra BeanSígildir breskar teiknimyndir um ævintýri hins seinheppna herra Bean.
13:45Gettu betur 1993Spurningakeppni framhaldsskólanna frá 1993. Spyrill: Stefán Jón Hafstein. Dómari: Álfheiður Ingadóttir. Sigavörður: Sólveig Samúelsdóttir. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.
14:45PopppunkturPopppunktur frá árinu 2011. Í þáttunum takast íslenskar hljómsveitir á í æsandi spurningaleik, þar sem gáfur og viska, ásamt snerpu, atgervi og heppni ráða niðurstöðunni - já og tónlistarhæfileikar. Sextán hljómsveitir taka þátt í keppninni að þessu sinni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.
15:40VesturfararEgill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur að teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.
16:25Veröld GinuGina Dirawi ferðast um allan heim og hittir fólk sem hún heillast af. Stutt er á milli hláturs og gráts þegar viðmælendur segja frá lífi sínu.
16:55Leiftur úr listasöguÞættir frá árunum 1980 og 1981 í umsjón Björns Th. Björnssonar.
17:10Poppkorn 1988Tónlistarþáttur frá 1988 þar sem fjallað er um innlend og erlend dægurlög. Umsjón: Jón Ólafsson, Steingrímur S. Ólafsson, Stefán Hilmarsson og Anna Björk Birgisdóttir. Dagskrárgerð: Ásgrímur Sverrisson.
17:35Grænir fingur 1989-1990Þáttaröð frá árunum 1989-1990 um garða og gróður. Velt fyrir sér tilgangi þess að hafa garð og hvernig óskir eiga að rætast í garðinum. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. Stjórn og kvikmyndun: Baldur Hrafnkell Jónsson.
17:50Bækur og staðirEgill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.
18:10ÓargadýrNaomi er mætt aftur með enn þá fleiri furðuverur frá öllum heimshornum. Hvað óargardýr ætli hræði hana núna? e.
18:38Gleðiverkfæri GleðiskruddunnarGleðiverkfæri Gleðiskruddunnar eru þættir sem byggjast á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði. Í hverjum þætti er eitt gleðiverkfæri kynnt sem hefur þann tilgang að efla sjálfsþekkingu, jákvæðar tilfinningar, auka vellíðan, bjartsýni og von og um leið aðstoða börn og ungmenni að takast á við verkefni og áskoranir daglegs lífs.
Verkefni tengd þættinum má finna á glediskruddan.is
Umsjón: Marit Davíðsdóttir og Yrja Kristinsdóttir.
18:43HeimilisfræðiAð þessu sinni er Hrefna með hrekkjavökuþema í heimilisfræðinni þar sem krakkarnir útbúa þjóðlegan rétt, með hrekkjavökuívafi.
Krakkarnir búa til óhugnalegar ostamakkarónur með blóði og köngulóm.... Nammi!
18:50Lag dagsins úr áttunni 19:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
19:35KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
19:55MannflóranHeimildarþættir um fjölmenningu í íslensku samfélagi. Mannflóran er fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr og þjóðarímyndin breytist með auknum fjölda fólks af erlendum uppruna. Ljósi er varpað á erfiðleikana sem fólk af erlendum uppruna mætir í íslensku samfélagi og fjallað um kosti fjölmenningar. Umsjón: Chanel Björk Sturludóttir.
20:30Stúdíó RÚVNýir þættir um íslenska dægurtónlist. Tónlistarmenn koma í stutt viðtöl í Stúdíó RÚV og færa landsmönnum tónlist heim í stofu. Umsjónarmaður er Sigurður Þorri Gunnarsson. Stjórn upptöku: Þór Freysson.
20:55Bækur og staðirEgill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.
21:05Kæfandi ástÍrsk spennuþáttaröð frá 2021. Val Alhern býr með fjölskyldu sinni í smábæ á Írlandi. Eiginmaður hennar finnst látinn í fjöru við klettarætur morguninn eftir fjölskylduboð og þegar Val fer að grennslast fyrir um dánarorsökina koma gömul og grafin fjölskylduleyndarmál í ljós. Aðalhlutverk: Dervla Kirwan, Gemma-Leah Devereux og Nimah Walsh. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
22:20NeyðarvaktinBandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Eamonn Walker og David Eignberg. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
23:05Haltu mér, slepptu mérÁttunda þáttaröð af þessum rómantísku gamanþáttum um pör sem tengjast innbyrðis í Manchester á Bretlandi. Leikarar: James Nesbitt, John Thomson, Fay Ripley, Robert Bathurst, Hermione Norris og Ceallach Spellman. e.