RÚV 13:00Fréttir með táknmálstúlkun 13:25HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni.
13:35Gettu betur 2023Spurningakeppni framhaldsskólanna. Spurningahöfundar og dómarar eru Laufey Haraldsdóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson og Helga Margrét Höskuldsdóttir. Spyrill er Kristjana Arnarsdóttir. Sjórn útsendingar: Sturla Holm Skúlason.
14:45SöngvaskáldÞættir frá 2012 þar sem valinkunnir tónlistarmenn flytja nokkur laga sinna að viðstöddum áheyrendum í myndveri RÚV. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson.
15:25Orðbragð IIIBragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir halda áfram að teygja, knúsa, rannsaka og snúa upp á íslenska tungumálið. Uppruna tungumálsins hjá mannkyninu verður leitað, skoðað hvernig lítil börn læra að tala og snúin tengsl íslenskunnar við dönsku rannsökuð. Rapparar spreyta sig á svínslega snúnum tungubrjótum og einum ofnotuðum frasa verður útrýmt í hverjum þætti. Dagskrárgerð: Konráð Pálmarsson.
15:55Húsið okkar á SikileySænsk þáttaröð þar sem við fylgjumst með sænskri fjölskyldu gera upp gamalt hús á Sikiley. e.
16:25Hið sæta sumarlífDönsk matreiðsluþáttaröð. Mette Blomsterberg reiðir fram kræsingar sem henta vel á sumrin.
17:05ÓlympíukvöldRÚV rifjar upp sögu Ólympíuleikanna, allt frá upphafinu til 2016. Við upplifum ógleymanleg augnablik með keppendum, sérfræðingum og íþróttafréttamönnum sem voru á staðnum og okkar allra besti frjálsíþróttalýsandi, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, ræðir stærstu afrekin eins og honum einum er lagið. Umsjón: Kristjana Arnarsdóttir. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson.
18:14HönnunarstirninNico og Andrés mæta enn á ný með nýjar áskoranir fyrir upprennandi fatahönnuði.
18:32OrmagöngStjörnu-Sævar svarar ýmsum vísindaspurningum frá geimgormunum okkar.
18:40Lag dagsinsÍslensk tónlistarmyndbönd alla virka daga fyrir fréttir.
20:40PabbasoðMatreiðsluþættir með Kristni Guðmundssyni. Eftir að Kristinn varð pabbi fór hann að elda ofnrétti oftar. Þar sem hann er vanur að fara ótroðnar slóðir eldar hann alla réttina í eldofni sem hann byggði með vinum sínum í Norður-Frakklandi. Dagskrárgerð og framleiðsla: Kristinn Guðmundsson.
21:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
21:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
21:40Á framandi slóðum með Simon ReeveHeimildarþáttaröð frá BBC. Simon Reeve hefur heimsótt yfir hundrað lönd í sex mismunandi heimsálfum. Hér rifjar hann upp eftirminnilega staði ásamt því að ræða við fólk sem hann hefur kynnst á ferðalögum sínum. Einnig fá áhorfendur að skyggnast á bak við tjöldin.
22:40NeyðarvaktinBandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Eamonn Walker og David Eignberg. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
23:20BrotÍslensk spennuþáttaröð um rannsóknarlögreglukonuna Katrínu sem rannsakar óvenjulegt morð í Reykjavík. Það reynist upphafið að óhugnanlegu og flóknu sakamáli og lögreglan fær virtan lögreglumann með dularfulla fortíð, Arnar, til að snúa heim eftir áratuga fjarveru utanlands og aðstoða við rannsókn málsins. Leikstjórn: Þórður Pálsson, Davíð Óskar Ólafsson og Þóra Hilmarsdóttir. Aðalhlutverk: Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Thors. Framleiðsla: Mystery og Truenorth. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. Þættirnir eru sýndir á sama tíma á RÚV 2 með enskum texta. e.