RÚV 20:35ÓlympíukvöldSamantekt frá viðburðum dagsins á Ólympíuleikunum í París. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Gunnar Birgisson. Stjórn útsendingar: Vilhjálmur Siggeirsson.
21:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
21:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
21:35VikinglottóVikinglottó-útdráttur vikunnar.
21:40Guðni Th. kveður BessastaðiJóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræðir við Guðna Th. Jóhannesson um forsetatíð hans, lífið á Bessastöðum og hvað tekur við. Dagskrárgerð: Jón Víðir Hauksson.
22:25VerbúðinÍslensk þáttaröð sem gerist á árunum 1983-91. Vinahjón gera upp gamlan togara og fara í útgerð. Allt gengur vel þar til kvótakerfið kemur til sögunnar og setur líf hjónanna sem og allra landsmanna í uppnám. Með aðalhlutverk fara Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson, Guðjón Davíð Karlsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.
23:15Leitin að nýju nýra - Seinni hlutiDönsk heimildarmynd í tveimur hlutum um Natöchu sem er 28 ára tveggja barna móðir með nýrnabilun. Hún hefur verið á biðlista fyrir gjafanýra í þrjú ár og óttast um líf sitt. Eitt örlagaríkt kvöld í Kaupmannahöfn öðlast hún von um að hægt sé að bjarga lífi hennar. e.