RÚV 13:00Fréttir - 2024 (með táknmálstúlkun) 13:25Heimaleikfimi - HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni.
13:35KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
14:00Ljósmóðirin - Ljósmóðirin 14:55Silfrið - 2024 - 2025Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.
16:00Grænmeti í sviðsljósinu - Grænmeti í sviðsljósinu 16:15Spaugstofan - SpaugstofanLeikararnir Karl Ágúst Úlfsson, Randver Þorláksson, Pálmi Gestsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason sýna áhorfendum samtíðaviðburði frá nýju sjónarhorni. Stjón upptöku: Björn Emilsson. e.
16:40Fyrst og fremst - Fyrst og fremstHvaða íslensku dægurlög hafa hljómað fyrst og fremst á Rás 2 síðustu 40 ár? Hvað einkennir síðustu fjóra áratugi í íslenskri tónlist? Þessum spurningum og fleirum verður svarað í Fyrst og fremst, laufléttum þáttum sem fanga uppáhaldslögin af Rás 2 á 40 ára afmælinu. Umsjón: Kristján Freyr Halldórsson.
17:10Norrænir rafstraumar - Norrænir rafstraumarHeimildarþættir frá 2023 um sögu raftónlistar á Norðurlöndunum. Norræn raftónlist hefur notið vinsælda víðs vegar um heiminn síðan á níunda áratug síðustu aldar og hún hefur átt stóran þátt í að móta senuna. Fjallað er um tónlistarfólk eins og Björk, Röyksopp, Kygo, Aqua og E-Type.
17:40Sætt og gott - Sætt og gott 18:01Blæja - Blæja II - FjaðrasprotinnDaglega lífið hjá Hælbein fjölskyldunni heldur áfram sinn vanagang. En þegar Blæja og Bára eiga í hlut þá er enginn dagur rólegur.
18:08Hvolpasveitin - Hvolpasveitin VIII - Riddarasveit: Hvolpar bjarga syfjuðum dreka!Glæný sería þar sem Róbert og hvolparnir mæta nýjum áskorunum og sanna enn og aftur að ekkert verkefni er of stórt fyrir litla hvolpa
18:30Bjössi brunabangsi - None 18:40Tölukubbar - TölukubbarLærið um tölustafina með Tölukubbunum!
18:45Krakkafréttir - 2024 (með táknmálstúlkun)Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.
18:50Lag dagsins - Lag dagsinsÍslensk tónlistarmyndbönd.
19:00Fréttir - 2024Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25Íþróttir - 2024Íþróttafréttir.
19:30Veður - 2024Veðurfréttir.
19:40Torgið - TorgiðUmræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem fólkið í landinu varpar fram spurningum og stendur fyrir máli sínu. Á Torginu er talað um málefnin sem rædd eru af kappi á kaffistofum landsins. Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir og Baldvin Þór Bergsson. Stjórn upptöku: Þór Freysson.
20:50George Clarke skoðar bandaríska hönnun - Þáttaröð 1 - Suðurströnd BandaríkjannaNý bresk heimildarþáttaröð þar sem arkitektinn og sjónvarpsmaðurinn George Clarke ferðast um Bandaríkin og kynnir sér einkenni bandarískrar hönnunnar.
21:40Föst í farinu - Þáttaröð 1Stuttir breskir gamanþættir frá 2022 eftir Dylan Moran. Parið Dan og Carla stendur á tímamótum. Dan var nýlega sagt upp störfum og Carla veltir fyrir sér hvort lífið hafi ekki upp á meira að bjóða. Aðalhlutverk: Dylan Moran og Morgana Robinson. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
22:10Veður - 2024Veðurfréttir.
22:20Bláu ljósin í Belfast - Bláu ljósin í Belfast IIÖnnur þáttaröð þessara bresku sakamálaþátta. Deilur milli glæpagengja valda glundroða á götum Belfast og nýliðum innan lögreglunnar er ýtt út á ystu nöf bæði í starfi og einkalífi. Aðalhlutverk: Nathan Braniff, Sian Brooke og Katherina Devlin. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
23:20Örlæti - ÖrlætiFróðlegir skemmtiþættir þar sem Sigtryggur Baldursson fjallar um örnefni á Íslandi frá ýmsum sjónarhornum. Dagskrárgerð: Guðlaugur Maggi Einarsson.
23:40Forsetakosningar í Bandaríkjunum - kosningavaka - None