Sjónvarp Símans00:03Dexter(Dexter 6)Dagfarsprúði raðmorðinginn Dexter Morgan er blóðmeinafræðingur hjá lögreglunni í Miami á daginn. En á nóttinni hleypir hann myrkum hvötum sínum lausum og myrðir óþokka sem hann telur eiga það skilið.
00:52Law and Order: Organized Crime(Law and Order: Organized Crime 2)Spennandi sakamálasería um rannsóknarlögreglumanninn Elliot Stabler sem snýr aftur til New York og fer fyrir sérsveit lögreglunnar gegn skipulagðri glæpastarfsemi.
01:33Yellowstone(Yellowstone 10)Dramatísk þáttaröð með Kevin Costner í aðalhlutverki. Dutton-fjölskyldan á stærsta búgarð Bandaríkjanna en landareign fjölskyldunnar liggur upp að verndarsvæði indíána og framundan er hatrömm barátta um peninga og völd.
02:19City on a Hill(City on a Hill 7)Mögnuð þáttaröð frá Showtime með Kevin Bacon í aðalhlutverki. Sagan gerist í Boston þar sem glæpir fengu að viðgangast í skjóli spilltra lögreglumanna. Ungur saksóknari er staðráðinn í að gera breytingar og fær í lið með sér alríkislögreglumann með ýmislegt gruggugt í pokahorninu.
03:14Agents of S.H.I.E.L.D.(Agents of S.H.I.E.L.D. 9)Hörkuspennandi þættir úr smiðju teiknimyndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuaðdáenda.
12:30Dr. Phil(Dr. Phil 90)Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
13:10The Late Late Show with James Corden(The Late Late Show with James Corden 69)Frábærir spjallþættir með James Corden. Léttir, skemmtilegir og stútfullir af óvæntum uppákomum með fræga fólkinu.
13:50The Bachelorette(The Bachelorette 2)Glæný þáttaröð af The Bachelorette er hafin. Núna er það hin íðilfagra Michelle Young sem fær núna tækifæri til að finna draumaprinsinn sinn.
15:11mixed-ish(mixed-ish 4)Gamanþáttur um hvernig það var að alast upp í fjölskyldu af blönduðum kynstofni á níunda áratug síðustu aldar.
15:33Survivor(Survivor 12)Jeff Probst hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að því að pína venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum. Baktjaldamakk, ást, hatur og gott sjónvarp einkennir Survivor.
17:05The King of Queens(The King of Queens 3)Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.
17:25Everybody Loves Raymond(Everybody Loves Raymond 15)Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.
17:47Dr. Phil(Dr. Phil 31)Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
18:29The Late Late Show with James Corden(The Late Late Show with James Corden 25)Frábærir spjallþættir með James Corden. Léttir, skemmtilegir og stútfullir af óvæntum uppákomum með fræga fólkinu.
19:14Carol's Second Act(Carol's Second Act 5)Gamanþáttaröð um konu sem ákveður að láta gamlan draum rætast og fara í læknanám þegar hún er komin yfir fimmtugt. Aðalhlutverkið leikur Patricia Heaton (Everybody Loves Raymond).
19:43Black-ish(Black-ish 5)Bandarísk gamanþáttaröð. Nýrík fjölskylda tekst á við þær breytingar að efnast hratt og koma sér sífellt í aðstæður sem þau eiga erfitt með að vinna úr. Anthony Anderson leikur aðalhlutverkið og Laurence Fishburne eitt af aukahlutverkunum.
20:11Playing for Keeps(Playing for Keeps)Rómantísk gamanmynd frá 2012 með Gerard Butler í aðalhlutverki. George er fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta og þegar atvinnumannsferli hans lýkur áttar hann sig á því að um leið og hann naut knattspyrnuframans hafði hann alveg látið hjá líða að huga að því sem skipti hann í raun mestu máli, syni sínum og konunni sem hann eignaðist hann með.
22:02The Godfather Coda: The Death of Michael Corleone(The Godfather Coda: The Death of Michael Corleone)Hér í þessari þriðju og síðustu mynd um Corleone mafíufjölskylduna er Michael Corleone farinn að reskjast og vill gera fjölskyldufyrirtækið heiðvirt og löglegt og vill aðskilja sjálfan sig frá neðanjarðarheiminum, en yngri meðlimir fjölskyldunnar gera honum erfitt fyrir. Hann reynir að tengja fjármál Corleone fjölskyldunnar við Vatíkanið í Róm, og þarf að eiga við annan glæpamann sem bruggar launráð, og ætlar sér að að breyta valdajafnvægi mafíu fjölskyldnanna í New York.