Sjónvarp Símans00:13Strange Angel(Strange Angel 2)Magnaðir þættir úr smiðju Ridley Scott og eru byggðir á sannri sögu um hugsjónamanninn Jack Parsons sem var frumkvöðull í geimferðaáætlunum Bandaríkjanna en heillaðist einnig að hættulegum sértrúarsöfnuði.
01:00Law and Order: Special Victims Unit(Law and Order: Special Victims Unit 11)Mögnuð sakamálasería um sérsveit innan lögreglunnar í New York sem rannsakar morðmál þar sem kynferðisglæpir koma við sögu. Sögurnar eru oft byggðar á sönnum sakamálum sem hafa vakið mikla athygli í fjölmiðlum. Útkoma málanna er þó oft önnur í þáttunum en í málunum sem sögurnar eru byggðar á.
01:41Billions(Billions 11)Mögnuð þáttaröð um baráttu um peninga og völd. Fyrstu fimm þáttaraðirnar fjalla um baráttu milljónamæringsins Bobby “Axe” Axelrod við saksóknarann Chuck Rhoades en í sjöttu og nýjustu þáttaröðinni er Axe horfinn á braut og hinn vægðarlausi Mike Prince búinn að ná völdum í fyrirtæki hans. Aðalhlutverkin leika Paul Giamatti og Corey Stoll.
02:37Dexter: New Blood(Dexter: New Blood 5)Dagfarsprúði fjöldamorðinginn Dexter Morgan er mættur aftur eftir átta ár í felum. Hann vann sem blóðslettusérfræðingur fyrir lögregluna í Miami en myrti þá sem áttu það skilið. Núna er hann búinn að koma sér fyrir í kuldalegum smábæ þegar draugar fortíðar heimsækja hann.
12:30Dr. Phil(Dr. Phil 105)Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
13:11The Late Late Show with James Corden(The Late Late Show with James Corden 118)Frábærir spjallþættir með James Corden. Léttir, skemmtilegir og stútfullir af óvæntum uppákomum með fræga fólkinu.
13:51The Block(The Block 54)Vinsælasta sjónvarpssería Ástralíu er komin aftur til Íslands. The Block er frábær þáttaröð þar sem ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli. Stjórnandi þáttarins er Scott Cam.
14:52Bachelor in Paradise(Bachelor in Paradise 1)Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrrum þátttakendur í The Bachelor og The Bachelorette fá annað tækifæri til að finna ástina og kanna ný ástarsambönd.
16:40Spin City(Spin City 22)Bandarískir gamanþættir sem fjallar um starfsfólkið í Ráðhúsinu í New York sem þurfa ítrekað að passa upp á að borgarstjórinn verði sér ekki til skammar.
17:02The King of Queens(The King of Queens 17)Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.
17:25Everybody Loves Raymond(Everybody Loves Raymond 16)Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.
17:47Dr. Phil(Dr. Phil 106)Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
18:34The Late Late Show with James Corden(The Late Late Show with James Corden 42)Frábærir spjallþættir með James Corden. Léttir, skemmtilegir og stútfullir af óvæntum uppákomum með fræga fólkinu.
19:16The Unicorn(The Unicorn 4)Gamanþáttaröð um mann sem er ekkill og einstæður faðir tveggja dætra. Ári eftir andlát eiginkonunnar fer hann að prófa stefnumót á nýjan leik.
19:44Black-ish(Black-ish 22)Bandarísk gamanþáttaröð. Nýrík fjölskylda tekst á við þær breytingar að efnast hratt og koma sér sífellt í aðstæður sem þau eiga erfitt með að vinna úr. Anthony Anderson leikur aðalhlutverkið og Laurence Fishburne eitt af aukahlutverkunum.
20:13Top Gun(Top Gun)Maverick er flottur flugmaður. Þegar hann mætir tveimur MiG óvinaflugvélum yfir Persaflóa, þá fær flugmaðurinn í fylgdarflugvélinni hræðslukast. Maverick er nánast eldsneytislaus, en tekst að tala flugmanninn til og þeir komast heilir heim. Þegar flugmaðurinn ákveður að skila inn flugskírteini sínu, þá er Maverick hækkaður í tign og sendur í Top Gun flugskólann. Maverick stefnir á að verða besti flugmaðurinn í skólanum og stígur á tær annarra nemenda á leiðinni.
22:10The Gambler(The Gambler)Jim Bennett er bæði enskukennari, og fjárhættuspilari. Hann leggur allt undir og tekur lán hjá glæpamanni og býður honum sitt eigið líf sem tryggingu. Bennett, sem passar sig að vera alltaf skrefi á undan, etur lánadrottni sínum gegn stjórnanda fjárhættuspilahrings, og inn í þetta blandast brothætt samband hans við auðuga móður sína. Eftir því sem samband Bennett við nemendur sína dýpkar, þá þarf hann að taka mestu áhættu lífs síns til að fá annað tækifæri ...