Sjónvarp Símans01:11La La LandSagan er um þau Miu og Sebastian sem eru bæði komin til Los Angeles (La La lands) til að láta drauma sína rætast, hún sem leikkona og hann sem píanóleikari. Þau hittast fyrir tilviljun þegar þau eru bæði í ströggli en fljótlega eftir það byrjar samband þeirra að þróast upp í einlægan vinskap og ást sem á eftir að breyta öllu.
02:41Me Before YouLouisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi og hefur átt í miklum vandræðum með að fá vinnu til að hjálpa fjölskyldu sinni að framfleyta sér. Dag einn býðst henni að annast ungan mann, athafnamanninn William Traynor, sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja.
11:40Dr. PhilBandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
13:00Dr. PhilBandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
13:40Dr. PhilBandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
14:07The BlockVinsælasta sjónvarpssería Ástralíu er komin aftur til Íslands. The Block er frábær þáttaröð þar sem ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli. Stjórnandi þáttarins er Scott Cam.
14:519JKLGamanþáttaröð með Mark Feuerstein í aðalhlutverki. Hann býr í fjölbýlishúsi með foreldrana öðrum megin við sig og bróður sinn hinum megin.
15:11A.P. BIOGamanþáttur um heimspekiprófessor við Harvard-háskóla sem lendir í vandræðum og þarf að sætta sig að kenna menntaskólakrökkum líffræði. Hann ákveður að nota nemendurna til að ná fram hefndum gegn helsta andstæðingi sínum í Harvard.
15:37SurvivorJeff Probst hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að því að pína venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum. Baktjaldamakk, ást, hatur og gott sjónvarp einkennir Survivor.
16:55Family GuyPeter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan.
17:17Spin CityBandarískir gamanþættir sem fjallar um starfsfólkið í Ráðhúsinu í New York sem þurfa ítrekað að passa upp á að borgarstjórinn verði sér ekki til skammar.
18:10George Clarke's Old House, New HomeArkitektinn George Clarke er mættur aftur og hjálpar fólki að breyta gömlum húsum í glæsileg heimili.
18:57Love Island AustraliaFrábær raunveruleikasería þar sem eldheitir og einhleypir Ástralar eru tilbúnir til að finna ástina í skemmtilegum leik.
19:40Black-ishBandarísk gamanþáttaröð. Nýrík fjölskylda tekst á við þær breytingar að efnast hratt og koma sér sífellt í aðstæður sem þau eiga erfitt með að vinna úr. Anthony Anderson leikur aðalhlutverkið og Laurence Fishburne eitt af aukahlutverkunum.
20:35Juliet, NakedSagan er um Önnu Platt sem er vægast sagt orðin þreytt á unnusta sínum til 15 ára, Duncan, ekki síst vegna þráhyggju hans í garð tónlistarmannsins Tuckers Crowe sem hvarf af sjónarsviðinu fyrir 25 árum og Duncan telur merkilegasta tónlistarmann allra tíma. Þegar tilviljun verður til þess að þau Anna og Tucker hittast fer í gang stórskemmtileg atburðarás.
22:15StockholmMynd sem byggð er á fáránlegum en dagsönnum atburði árið 1973 þegar bankarán var framið í Stokkhólmi í Svíþjóð, og gíslataka fylgdi í kjölfarið. Dagblaðið The New Yorker skrifaði um málið og þaðan kemur hugtakið Stokkhólms heilkennið, eða Stockholm Syndrome. Það er ástand þar sem gíslarnir tengjast ræningjum sínum tilfinningaböndum á meðan á gíslatökunni stendur.