Stöð 2 E Sport14:55Talað um tölvuleikiÓlafur fær til sín Arnar Svein Geirsson, leikmann Fylkis í Pepsi Max deild Karla og Ásgeir Orra Ásgeirsson tónlistarmann í spjall um fótboltann á tímum covid, flugmennsku og Trúðalestina, félagsskapinn í kringum tölvuleikina. Loks spila þeir Counter-Strike: Global Offensive og Gangbeasts.
15:55Lenovo deildin - 1. tímabilÚtsending frá úrslitum í League of Legends á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti FH í Háskólabíó.
18:25Lenovo deildin - 2. tímabilÚtsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó.
21:00Rauðvín og klakarSteindi Jr, MVPete, Digital Cuz og Óli FKN Jó fara á kostum yfir glasi af rauðvíni í klökum.