Stöð 2 E Sport15:00Arena deildin - UmspilUmspil Arena deildarinnar tímabil 4. Fyrst mætast liðin R.O.N. og Svörum Strax, og keppast um sæti í fyrstu deildina á næsta tímabili. Næst mætast Breaking Sad og Pushin P þar sem bæði lið leggja sig allann fram til að sigra og fá sæti í Arena deildinni á næsta tímabili.
17:05Rocket MobYoutube gengið Rocket Mob er mætt á GameTíví rásina, en þátturinn er í umsjá Lil Curly, Jakobs, Daða og Gauta. Þátturinn er sendur beint út frá Arena og munu þeir spila fjölbreytta leiki, spjalla, vera með atriði inná milli og margt fleira.
18:05Arena deildin - 1. dagur úrslitaBestu lið Íslands í Rocket League keppast um deildarmeistaratitilinn.
22:05Arena deildin - 2. dagur úrslitaÚrslitakeppni Arena deildarinnar tímabil 4. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni. LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports keppa í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari