Stöð 207:20HeiðaSkemmtilegir þættir um stúlkuna Heiðu og ævintýri hennar.
07:45The MiddleGamanþáttaröð um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni. Ekki nóg með það heldur er húsmóðirin líka bílasali og það frekar lélegur því hún hefur engan tíma til að sinna starfinu.
08:10Mindy ProjectGamanþáttaröð um konu sem er í góðu starfi en gengur illa að fóta sig í ástarlífinu. Mindy er ungur læknir á uppleið en rómantíkin flækist fyrir henni og samskiptin við hitt kynið eru flóknari en hún hafði ímyndað sér.
08:30EllenNý þáttaröð: Skemmtilegur spjallþáttur með hinni einu og sönnu Ellen DeGeneres sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Þættirnir eru með þeim vinælustu í sinni röð um allan heim enda hefur Ellen einstakt lag á gestum sínum nær að skapa einstakt andrúmsloft í salnum sem skilar sér beint til áhorfenda sem sitja heima í stofu.
09:15Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til.
09:35The DoctorsFrábærir þættir þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
10:20My Dream HomeStórskemmtilegir þættir með tvíburabræðrunum Drew Scott og Jonathan Silver Scott en þeir hjálpa pörum að finna, kaupa og gera upp þeirra draumafasteignir.
11:05BombanLogi Bergmann stjórnar frábærum og stórskemmtilegum spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar.
12:05Eldhúsið hans EyþórsVandaðir íslenskir þættir þar sem meistarakokkurinn Eyþór Rúnarson sýnir okkur réttu handtökin í eldhúsinu á sinn einstaka hátt. Í hverjum þætti af Eldhúsinu hans Eyþórs tekur hann fyrir vinsæl hráefni og töfrar fram úr þeim dýrindismáltíðir sem allir geta leikið eftir.
12:35NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:00Á uppleiðÞriðja þáttaröðin af þessum vönduðu þáttum í umsjón Sindra Sindrasonar. Fyrst var það London, þá New York og nú Skandinavía. Í þáttunum kynnumst við metnaðargjörnum Íslendingum, báðum kynjum, fólki á öllum aldri sem þorir að láta drauminn rætast.
13:25GrantchesterÖnnur þáttaröð þessa spennandi þátta sem byggðir eru á metsölubókum rithöfundarins James Runcie og fjalla um prestinn Sidney Chambers og lögreglumanninn Geordie Keating sem rannsaka flókin sakamál í bænum þeirra Grantchester á sjötta áratug síðustu aldar.
14:15The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
15:00Major CrimesÞriðja þáttaröðin af þessum hörkuspennandi þáttum sem fjalla um lögreglukonuna Sharon Raydor sem er ráðin til að leiða sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. Sharon tekur við af hinni sérvitru Brendu Leigh Johnson en þættirnir eru sjálfstætt framhald af hinum vinsælu þáttum Closer.
15:45Anger ManagementÞriðja þáttaröð þessara skemmtilegu gamanþátta með Charlie Sheen í aðalhlutverki og fjallar um Charlie Goodson, sem er skikkaður til að leita sér aðstoðar eftir að hafa gengið í skrokk á kærasta fyrrum eiginkonu sinnar. Málin flækjast heldur betur þegar Charlie á svo í ástarsambandi við sálfræðinginn sinn, sem hannleitar á náðir vegna reiðistjórnunarvanda síns.
16:10Nettir KettirNýr og stórskemmtilegur spurningaþáttur um popptónlist þar sem íslenskt tónlistarfólk spreytir sig á allskonar spurningum um allt milli himins og jarðar úr tónlistarheiminum. Þáttastjórnandi er Hreimur Heimisson
16:55Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til.
17:18NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
17:45EllenNý þáttaröð: Skemmtilegur spjallþáttur með hinni einu og sönnu Ellen DeGeneres sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Þættirnir eru með þeim vinælustu í sinni röð um allan heim enda hefur Ellen einstakt lag á gestum sínum nær að skapa einstakt andrúmsloft í salnum sem skilar sér beint til áhorfenda sem sitja heima í stofu.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
19:25Fréttayfirlit og veður 19:30Jamie's 15 Minute MealsFrábærir matreiðsluþættir með meistara Jamie Oliver þar sem hann sýnir okkur á sinn einstaka hátt hvernig á að útbúa glæsta og gómsæta máltíð á aðeins 15 mínútum.
20:00ÍsskápastríðÖnnur þáttaröð þessara skemmtilegu matreiðsluþátta í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben. Í hverjum þætti fá þáttastjórnendur til sín keppendur sem þeir skipta með sér í lið. Keppnin gengur svo út á það að í byrjun fá þeir að velja einn ísskáp af nokkrum mögulegum og í hverjum ísskáp er hráefni sem þeir þurfa að vinna úr innan ákveðins tímaramma til að töfra fram girnilega rétti. Að lokum fellur það í hlut dómaranna Sigga Hall og Hrefnu Sætran að velja sigurvegara kvöldsins.
20:40Grey's AnatomyFjórtánda þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara.
21:30Ten Days in the ValleyDramatískir spennuþættir með Kyru Sedgewick í hlutverki sjónvarpsframleiðanda sem stendur í erfiðu skilnaðarmáli. Veröld hennar snýst skyndilega á hvolf þegar hún uppgötvar að dóttir hennar er horfin um miðja nótt og um leið hriktir í stoðum vinnunnar hennar.
22:15WentworthFimmta serían af þessum dramatísku spennuþáttum um Beu Smith og samfanga hennar í hættulegasta kvennafangelsi Ástralíu.
23:05NashvilleFjórða þáttaröð þessara frábæru þátta þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kántrí-söngkonunar Rayna Jaymes og Juliette Barnes sem eiga í stöðugri valdabaráttu. Með aðalhlutverk fara Connie Britton og Heyden Panettiere.
23:45CrashingHressilegir gamanþættir frá HBO sem gerast í New York og fjalla um hinn seinheppna Pete sem er staðráðinn í að hefja nýtt líf og ná sér á strik eftir að eiginkonan yfirgefur hann. Með bjartsýni í farteskinu og misgáfuleg ráð vina sinna ákveður hann að reyna fyrir sér sem uppistandari. Framleiðandi þáttanna er Judd Apatow sem leikstýrði meðal annars myndunum The 40-Year Old Virgin, Knocked Up, This is 40 og Trainwreck.
00:10NCISStórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri.
00:55The BlacklistFimmta spennuþáttaröðin með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna.
01:40The Mysteries of LauraSkemmtilegir gamanþættir með Debra Messing í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um einstæða móður sem sinnir starfi sínu sem rannsóknarlögreglukona hjá lögreglunni í New York. Hún leysir hvert málið á fætur öðru ásamt því að sinna uppeldi tvíburadrengja sinna og kljást við fyrrum eiginmann sinn sem gerir henni lífið leitt.
02:20MarriedFrábærir gamanþættir um hjón sem gengið hafa saman í gegnum súrt og sætt og nú leita allra ráða til að halda sambandinu fersku.
02:45Dirty WeeekendGamanmynd frá 2015 með Matthew Broderick og Alice Eve í aðalhlutverkum. Dirty Weekend segir sögu af viðskiptamanninum Les Moore sem neyðist til að bíða í sólarhring eftir flugi í borginni Albuquerque í Nýju-Mexíkó. Hann ákveður að nota tímann til að fara niður í bæ og komast að því hvað gerðist síðast þegar hann var í borginni, en þeir atburðir eru allir í þoku í huga hans og hafa allar götur síðan þeir gerðust valdið honum hugarangri. Með í för er samstarfskona Les, Natalie, og í ljós kemur að hún er líka að leita lausnar á máli sem hefur herjað á hana lengi.
04:15Search PartyGamanmynd frá 2014 sem fjallar um þrjá félaga sem lenda í mesta ævintýri lífs síns þegar einn þeirra er rændur í Mexíkó og biður hina tvo um að koma og hjálpa sér út úr klípunni.
05:45The MiddleGamanþáttaröð um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni. Ekki nóg með það heldur er húsmóðirin líka bílasali og það frekar lélegur því hún hefur engan tíma til að sinna starfinu.