Stöð 207:55HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
08:15The O.C.Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Fjórða þáttaröð.
09:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:20NCISStórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs of félaga hans í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins sem glíma við flókin og hættuleg verkefni
10:00Masterchef USAStórskemmtilegur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni ásamt þeim Aarón Sanchez og hinum eina sanna Joe Bastianich. Af gaumgæfni velja nú dómararnir 20 manna hóp sem mun keppa innbyrðis í ýmsum þrautum sem eru lagðar fram í eldamennskunni. Eins og áður reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum er það svo einn sem stendur uppi sem Meistarakokkurinn.
10:40Hell's Kitchen USAÍslandsvinurinn og sjóvarpskokkurinn Gordon Ramsay tekur á móti nýjum hóp vongóðra kokka sem keppast um að verða yfirkokkur á veitingastað Ramsay við Lake Tahoe.
11:25Flipping ExesRaunveruleikaþættir um fyrrverandi par og núverandi samstarfsfélaga sem starfa við fasteignabrask í Indianapolis, Indiana.
12:05Um land alltKristján Már Unnarsson hittir Steingrím J. Sigfússon á heimaslóðum hans í Þistilfirði. Steingrímur stendur á tímamótum að loknum viðburðaríkum stjórnmálaferli. Hann rifjar upp æskuna á Gunnarsstöðum og sýnir okkur átthagana og forna heiðabyggð þar sem forfeður hans bjuggu.
12:35NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
12:5530 RockSnilldarlegir gamanþættir sem fjalla um Liz Lemon, yfirhöfund skemmtiþáttar sem sýndur er í beinni útsendingu í New York. Líf Liz umturnast þegar hvatvís, nýr yfirmaður, Jack Donaghy, fer að skipta sér af þættinum hennar og treður hinum óútreiknanlega Tracy Jordan inn í leikarahópinn. Þá er undir Liz komið að hafa stjórn á glundroðanum ásamt því að eiga sér einkalíf.
13:2030 RockSnilldarlegir gamanþættir sem fjalla um Liz Lemon, yfirhöfund skemmtiþáttar sem sýndur er í beinni útsendingu í New York. Líf Liz umturnast þegar hvatvís, nýr yfirmaður, Jack Donaghy, fer að skipta sér af þættinum hennar og treður hinum óútreiknanlega Tracy Jordan inn í leikarahópinn. Þá er undir Liz komið að hafa stjórn á glundroðanum ásamt því að eiga sér einkalíf.
13:40Falleg íslensk heimiliÍslenskur þáttur þar sem sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi fá það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig.
14:15Ísbíltúr með mömmuMæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz reyna að skapa gæðastundir með því að fara í vikulegan ísbíltúr. Saman gera þau upp fortíðina með sprenghlægilegum upprifjunum úr æsku þeirra þar sem stjórnsemi Eddu og kvíðaþrungin þráhyggja Björgvins hafa gjarnan sett strik í reikninginn. Þetta er hjartahlýr þáttur, uppfullur af húmor, hlátri og gleði …Já og auðvitað ís.
14:40Last Man StandingSkemmtilegir gamanþættir með grínaranum Tim Allen í hlutverki karlmans sem lifir og hrærist í miklu kvennaríki, bæði í vinnunni og heima fyrir. Mike Baxter (Allen) og kona hans ala í sameiningu upp þrjár dætur og þar gengur oft á ýmsu.
15:00Saved by the BellFramhaldsþáttaröð vinsælla gamanþátta frá tíunda áratugnum sem báru sama nafn.
Zack Morris er orðin ríkisstjóri í Kaliforníu og hefur sett á laggirnar prógram þar sem unglingar frá tekjulágum fjölskyldum fá flutning í gamla skólann hans, Bayside High, sem er mikill snobbskóli og allt annað en krakkarnir hafa vanist.
15:25MoonshineDrama- og gamanþáttur sem fjallar um afbrigðilegu Finley-Cullens fjölskylduna. Hálfsystkyni sem berjast um yfirráð yfir fjölskyldufyrirtækinu, The Moonshine, sem er tveggja stjörnu sumardvalarstaður á góðum degi... sá dagur var 1979. Staðurinn er einnig einu skerfi frá gjaldþroti og hefur að geyma dularfullt fjölskylduleyndarmál.
16:10Adele One Night OnlyÓmissandi tónleikar með margfalda Grammy-verðlaunahafanum Adele í stjörnuskoðunarstöðinni í Giffith-garðinum í Los Angeles. Adele flytur sín vinsælustu lög ásamt því að frumflytja efni af nýjustu plötunni sinni sem beðið hefur verið í ofvæni eftir í sex ár. Þessir óviðjafnanlegu tónleikar eru fléttaðir saman við einkaviðtal sem Oprah Winfrey tekur við Adele fyrir framan stjörnum prýddan áhorfendasal þar sem m.a. Leonardo Di Caprio, Seth Rogan, Melissa McCarthy láta fara vel um sig.
17:40Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10Okkar eigið ÍslandGarpur og Rakel, fara saman og skoða Ísland og sýna frá ævintýrum sínum.
19:20Race Across the WorldÆsispennandi raunveruleikaþættir þar sem 5 pör keppast um að ferðast um heiminn. Reglur leiksins setja þó strik í reikninginn fyrir keppendur því það er bannað að fljúga á milli staða, þau ferðast án farsíma og er skaffað fjármagn sem þarf að endast þeim allan tímann.
20:20Conversations with FriendsSumu er ekki ætlað að deila með örðum. Hádramatískir þættir um tvo háskólanema í Dublin, Frances og Bobbi, og óvænt og óvenjulegt samband þeirra við hjónin Melissu og Nick.
20:45Silent WitnessBreskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Nikki Alexander og samstarfsfólk hennar eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum.
21:40BarryÞriðja þáttröðin um hinn lánlitla launmorðingja Barry sem er á vegferð til betra lífs hjá áhugamannaleikhúsi í Los Angeles. Fortíðin heldur þó áfram að banka á dyrnar og ætlar ekki að sleppa auðveldlega af honum takinu. Handrit þáttaraðarinnar er í höndum Bill Hader og Alec Berg en sá framleiddi einnig þættina Silicon Valley, Curb Your Enthusiasm og Seinfeld.
22:0560 MinutesVandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
22:50S.W.A.T.Fimmta þáttaröð þessara hörkuspennandi þátta sem fjalla um liðsforingjann Daniel Harrelson sem er í sérsveit lögreglunnar í Los Angeles. Daniel og félagar vinna við að vernda hverfið sem hann ólst upp í en það skapar oft togstreitu milli hans og gömlu vinanna því laganna verðir eru ekki alltaf velkomnir.
23:30C.B. Strike: Lethal WhiteVandaðir glæpaþættir úr smiðju HBO sem byggðir eru á þremur metsölubókum J. K. Rowling. Cormoran Strike er þrautreyndur fyrrum herlögreglumaður sem gerist einkaspæjari í London. Lífið hefur ekki farið mjúkum höndum um okkar mann en starfsreynsla hans og afburða skarpskyggni hjálpar honum við að leysa sérlega snúin sakamál sem lögreglan hefur átt í basli með. Honum til halds og trausts er hin dygga og úrræðagóða Robin Ellacott.
00:30The O.C.Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Fjórða þáttaröð.
01:10NCISStórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs of félaga hans í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins sem glíma við flókin og hættuleg verkefni
01:50Masterchef USAStórskemmtilegur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni ásamt þeim Aarón Sanchez og hinum eina sanna Joe Bastianich. Af gaumgæfni velja nú dómararnir 20 manna hóp sem mun keppa innbyrðis í ýmsum þrautum sem eru lagðar fram í eldamennskunni. Eins og áður reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum er það svo einn sem stendur uppi sem Meistarakokkurinn.
02:30Flipping ExesRaunveruleikaþættir um fyrrverandi par og núverandi samstarfsfélaga sem starfa við fasteignabrask í Indianapolis, Indiana.
03:1530 RockSnilldarlegir gamanþættir sem fjalla um Liz Lemon, yfirhöfund skemmtiþáttar sem sýndur er í beinni útsendingu í New York. Líf Liz umturnast þegar hvatvís, nýr yfirmaður, Jack Donaghy, fer að skipta sér af þættinum hennar og treður hinum óútreiknanlega Tracy Jordan inn í leikarahópinn. Þá er undir Liz komið að hafa stjórn á glundroðanum ásamt því að eiga sér einkalíf.
03:3530 RockSnilldarlegir gamanþættir sem fjalla um Liz Lemon, yfirhöfund skemmtiþáttar sem sýndur er í beinni útsendingu í New York. Líf Liz umturnast þegar hvatvís, nýr yfirmaður, Jack Donaghy, fer að skipta sér af þættinum hennar og treður hinum óútreiknanlega Tracy Jordan inn í leikarahópinn. Þá er undir Liz komið að hafa stjórn á glundroðanum ásamt því að eiga sér einkalíf.