Stöð 207:55HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
08:15The Carrie Diariesí þessum skemmtilegu þáttum er fylgst með Carrie Bradshaw, sem áhorfendur þekkja úr þáttaröðinni Sex and the City, þegar hún var yngri og að stíga sín fyrstu spor á framabrautinnni.
08:55Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:15NCISGeysivinsælir og léttir spennuþættir sem fjalla um félagana í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins. Eins og áður glíma þau við flókin og hættuleg verkefni
10:00StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín. Á meðal leikenda eru Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón Kjartansson er einn handritshöfundur ásamt hópi valinkunnra kvenna.
10:20Um land alltKristján Már Unnarsson heimsækir íbúa Bíldudals. Þar hafði fjarað undan sjávarútvegi og íbúum fækkað um tvo þriðju. Nú hafa atvinnumál snúist til betri vegar. Bíldudalur er að rísa á ný með kalkþörungavinnslu og vaxandi laxeldi.
10:50Top 20 FunniestSprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna með skrítnustu, fyndustu og neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið.
11:35SpegilmyndinMannlífsþáttur um heilsu, fegurð, hreyfingu og fegrunar- og ly?taaðgerðir. Þáttastjórnandi er Marín Manda Magnúsdóttir.
11:55Grey's AnatomyVinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.
12:40The GoldbergsGamanþáttaröð sem gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um fjöruga fjölskyldu sem er ekki alveg eins og fólk er flest. Sögumaðurinn er yngsti fjölskyldu meðlimurinn sem tekur allt sem fram fer á heimilinu upp á myndbandsupptökuvél.
13:00Shark TankStórgóðir og spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.
13:45Home EconomicsSpaugilegir gamanþættir um hjartfólgið, mjög óþægilegt og stundum þreytandi samband þriggja fullorðinna systkina. Þótt þau séu náin þá getur það valdið togstreitu að systkinin eru alveg á sitthvorum staðnum fjárhagslega. Systirin hefur ekki mikið á milli handanna og býr í lítilli íbúð; yngri bróðirinn veit ekki aura sinna tal og keypti húsið sitt af Matt Damon; svo er það elsti bróðir sem er þarna einhvers staðar á milli.
14:05MoonshineDrama- og gamanþáttur sem fjallar um afbrigðilegu Finley-Cullens fjölskylduna. Hálfsystkyni sem berjast um yfirráð yfir fjölskyldufyrirtækinu, The Moonshine, sem er tveggja stjörnu sumardvalarstaður á góðum degi... sá dagur var 1979. Staðurinn er einnig einu skerfi frá gjaldþroti og hefur að geyma dularfullt fjölskylduleyndarmál.
14:50The Dog HouseRaunveruleikaþættir um starfsfólk Wood Green sem er góðgerðastofnun sem sérhæfir sig í að finna hið fullkomna heimili fyrir heimilislausa hunda. Ómissandi þáttur fyrir alla dýravini.
15:35Alex from IcelandAlex fer með Áslaugu Örnu í klettastökk.
15:50Rax AugnablikLjósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021.
16:00The Good DoctorFimmta þáttaröð þessara vönduðu og dramatísku þátta með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
16:40Helvítis kokkurinnÍvar Örn Hansen er kallaður helvítis kokkurinn og hann gerir fyrst og fremst svakalega bragðgóðan mat. Ein uppskrift tekin fyrir í hverjum þætti. Myndataka, klipping og útlit er frekar hrátt og það er ekkert verið að velta sér mikið upp úr smáatriðum eins og málfari eða tilfinningum annarra.
16:50Feðgar á ferðFrábærir þættir þar sem feðgarnir Magnús Hlynur og Fannar Freyr ferðast um landið sunnanvert og taka hús á skemmtilegu fólki sem á það sameiginlegt að hafa einstaklega jákvæða sýn á lífið. Eins og þeim einum er lagið ná feðgarnir alltaf að líta á björtu hliðarnar og hafa sérstaka hæfileika til þess að draga það besta úr hversdagsleikanum.
17:15Grey's AnatomyVinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.
18:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55KompásFylliefnabransinn á Íslandi einkennist af villandi markaðssetningu. Efni eru notuð á ólöglegan hátt og ekkert eftirlit er með ófaglærðu fólki. Í Kompás er rætt við lækni sem segir markaðinn stjórnlausan og Díönu sem lenti í lífshættu eftir meðferð á snyrtistofu.
19:15Gerum betur með GurrýFræðslu- og skemmtiþættir þar sem fjallað er um heilsu frá ýmsum sjónarhornum. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og sjáum hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífstíl.
19:50Rainn Wilson and the Geography of BlissDirfskufulli ferðalangurinn Rainn Wilson fer á flakk í leit að leyndarmálinu að hamingjusömustu ríkjum heims. Hann kannar suma af bæði hamingjusömustu og óhamingjusömuatu stöðum í heimi frá Íslandi til Búlgaríu til Ghana. Með húmor, dýpt og þor að vopni nær hann að finna formúluna að sannri hamingju?
20:35Made of Money with Brian CoxSuccession leikarinn Brian Cox skoðar öfgar bæði auðsældar og fátæktar í Bandaríkjunum og Bretlandi til að varpa ljósi á ójöfnuðinn sem ríkir þar á milli.
21:25The PactGlæpa- og spennuþættir um flókin leyndarmál og það hversu langt er hægt að ganga til að vernda þá sem þú elskar.
22:25FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
22:45FriendsRachel segir loks stressuðum föður sínum frá þunguninni, en þegar Dr. Green fer til að hitta Ross hittir hann hann í faðmi nýju kærustunnar. Þá fær Monica samviskubit yfir því að Chandler hafi ekki fengið almennilegt steggjapartí og pantar fatafellu fyrir hann og vini hans. En fatafellan er ekki alveg sú sem Monica pantaði.
23:05Masters of SexWilliam Masters og Virginia Johnson eru algjörir frumkvöðlar á sviði kynlífsrannsókna. Þættirnir fjalla um óvenjulegt líf þeirra, ástir og feril.
00:0060 MinutesVandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
00:45Vampire AcademyBlóðþyrstir þættir sem byggðir eru á bókum eftir verðlaunahöfundinn Richelle Mead. Í heimi forréttinda og glamúrs litast vinskapur tveggja ungra kvenna af ólíkum bakgrunni þeirra. Á sama tíma undirbúa þær sig til að klára menntun sína svo þær fái inngöngu í hástéttarsamfélag vampíra.
01:30ChapelwaiteUm miðja 19. öld flytur Charles Boone skipstjóri með fjölskyldu sína í rólega smábæinn Preacher´s Corner. En áður en langt um líður láta gömul fjölskylduleyndarmál á sér kræla og Boone þarfa að takast á við drauga fortíðar.
02:25The Good DoctorFimmta þáttaröð þessara vönduðu og dramatísku þátta með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
03:05Shark TankStórgóðir og spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.
03:45The GoldbergsGamanþáttaröð sem gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um fjöruga fjölskyldu sem er ekki alveg eins og fólk er flest. Sögumaðurinn er yngsti fjölskyldu meðlimurinn sem tekur allt sem fram fer á heimilinu upp á myndbandsupptökuvél.