Stöð 208:00HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram það besta í viðmælendum sínum.
08:20The Carrie Diariesí þessum skemmtilegu þáttum er fylgst með Carrie Bradshaw, sem áhorfendur þekkja úr þáttaröðinni Sex and the City, þegar hún var yngri og að stíga sín fyrstu spor á framabrautinnni.
09:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:20Um land alltKristján Már Unnarsson leggur land undir fót og heimsækir áhugavert fólk.
09:40Þetta reddastSykur, sætt og allt sem er.. ætt? Einum færasta plötusnúð landsins er margt til lista lagt, en verður þó seint talin vera stjörnukokkur og hefur í rauninni lítið fyrir sér í eldhúsinu. Hún fær því til sín góða gesti sem aðstoða hana eftir fremsta megni við að matreiða fram „dýrindis“ máltíðir við misgóðar undirtektir þegar maturinn er borinn fram.
10:00The Singles TableBorð fyrir einhleypa er að finna í mörgum brúðkaupum og í þessum heillandi raunveruleikaþáttum á að reyna á mátt þeirra. Fimm einhleypar konur mæta í alvöru brúðkaup í leit að sannri ást. Þær hitta samtíning ólíkra karlmanna sem setjast með þeim við einhleypaborðið til að sjá hvort neistar fari á flug. Finnur einhver þeirra alvöru sanna ást?
10:45DýraspítalinnFrábær íslensk þáttaröð í umsjón Heimis Karlssonar. Við fylgjumst með eldklárum dýralæknum leysa hin ýmsu vandamál sem upp koma hjá fjölskylduvinum okkar þar sem baráttan er stundum upp á líf og dauða.
11:10VitsmunaverurÍ þáttunum kynnumst við sex einstaklingum sem hafa um árabil unnið að því að finna innri ró og jafnvægi sem og að aðstoðað aðra við það. Andleg vinna er margþætt en hér heyrum við sögur þessara einstaklinga og hvað það hefur gert fyrir þau að byrja að feta andlegu brautina.??
11:40Jamie's Easy Christmas CountdownSérstakur jólaþáttur með hinum viðkunnalega meistarakokki Jamie Oliver sem mætir hér með skotheldar jólauppskriftir fyrir streitulausa aðventu. Hann sýnir okkur meðal annars hvernig á að galdra fram ljúffengan kalkún, fyllingu og guðdómlega sósu sem svíkur engann.
12:25NeighboursNágrannarnir í Ramsey-götu eru mætt aftur. Bæði ný og gömul andlit taka á móti okkur og saman fylgjumst við með lífinu halda áfram hjá góðum grönnum.
12:50The TraitorsBlekkingar, lygar og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum. 22 ókunnir einstaklingar keppast við að leysa hin ýmsu verkefni og vinna sér inn pening. Það er þó hængur á þar sem það leynast svikarar innan hópsins, sem eiga það markmið að skemma fyrir hinum. Það verða viðsnúningar, u-beygjur og allskonar uppákomur sem keppendurnir þurfa að ráða fram úr vilji þeir eiga möguleika á sigri.
13:50Temptation IslandStórskemmtilegir raunveruleikaþættir þar sem ástin er í aðalhlutverki. Fjögur pör ferðast til sannkallaðrar parardísareyju þar sem lífið er sannarlega ljúft fyrir utan eitt stórt verkefni, það er að horfast í augu við það hvort undirstaða sambanda þeirra sé nægilega sterk til að þau standist freistingarnar þegar í land er komið. Þar bíður þeirra hópur einhleypra einstaklinga með eitt sameiginlegt markmið, að stía pörunum í sundur. Munu kærustupörin koma sterkari útúr þessari lífsreynslu eða munu leiðir einhverra skilja og munu ný sambönd myndast?
14:30Impractical JokersHlægilegir bandarískir þættir þar sem fjórir vinir skiptast á að vera þátttakendur í hrekk í falinni myndavél.
14:50The Summit14 ókunnir og ólíkir einstaklingar taka þátt magnaðri áskorun þar sem þau þurfa að vinna saman og geta unnið milljón dali. Þau fá 14 daga til að klífa eitt hæsta fjall Nýja-Sjálands og þurfa að bera alla vinningsupphæðina með sér á tindinn. Hætturnar leynast víða og ýmsar hindranir verða á vegi þeirra, ásamt óstapílli veðráttu.
15:50Family LawLögfræðidrama um hóp breyskra systkina sem starfa saman í semingi við lögfræðifyrirtæki föður síns í miðborg Vancouver.
16:30Rax AugnablikLjósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í.
16:40The Great British Bake Off: Christmas Special 2020Stórskemmtilegir matreiðsluþættir í hátíðarbúningi sem enginn má láta fram hjá sér fara. Nú snúa nokkrir eftirminnilegir keppendur aftur í sérstöku jólaskapi. Þeir keppa um hylli dómarana með færni sinni, útsjónarsemi og einstakri natni fyrir smáatriðum þegar þeir töfra fram hverja hátíðardásemdina á eftir annarri. Sá áhugabakari sem ber sigur úr býtum hlýtur heiðursnafnbótina jólastjörnubakari stóru bresku bökunarkeppninnar.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursNágrannarnir í Ramsey-götu eru mætt aftur. Bæði ný og gömul andlit taka á móti okkur og saman fylgjumst við með lífinu halda áfram hjá góðum grönnum.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10First DatesFred og félagar halda áfram að hjálpa fólki að finna ástina og við fáum að fylgjast með hvernig nokkrum pörum vegnar á fyrsta stefnumótinu.
20:00The TraitorsAlan Cumming er þáttastjórnandi þessarar óvenjulegu keppni sem fær fólk til að naga neglur og færa sig á sætisbrúnina. Svik og prettir eru þema leiksins þar sem 20 keppendur koma saman til að leysa ýmsar þrautir og vinna inn pening. Það er þó hængur á þar sem innan hópsins leynast svikarar sem gera hvað þeir geta til að ræna hina.
20:45Temptation IslandRaunveruleikaþættir þar sem ástin og sjálfskoðun er í aðalhlutverki. Fjögur pör ferðast til sannkallaðrar parardísareyju þar sem lífið er sannarlega ljúft fyrir utan eitt stórt verkefni, það er að horfast í augu við það hvort undirstaða sambanda þeirra sé nægilega sterk til að þau standist freistingarnar þegar í land er komið. Þar bíður þeirra hópur einhleypra einstaklinga með eitt sameiginlegt markmið, að stía pörunum í sundur. Munu kærustupörin koma sterkari útúr þessari lífsreynslu eða munu leiðir einhverra skilja og munu ný sambönd myndast?
21:30FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
21:50FriendsÍsskápurinn hans Joey bilar þannig hann gerir hvað hann getur til að fá vini sína til að hjálpa sér að kaupa nýjan. Phoebe, Monica og Chandler leggja á ráðin við að finna herra handa Rachel á góðgerðaball. Elizabeth er á leiðinni til Daytona Beach í vorfríinu sínu en það veldur Ross miklum áhyggjum.
22:10SAS: Rogue HeroesRosalegir spennu- og dramaþættir um það hvernig sérsveit breska hersins (SAS) varð til undir ótrúlegum kringumstæðum á myrkustu tímum seinni heimstyrjaldarinnar.
23:10A Friend of the FamilyHrottaleg, sönn, saga Broberg fjölskyldunnar um það hvernig hrífandi fjölskyldu"vinur" með þráhyggju tókst að ræna dótturinni, Jan, þónokkrum sinnum yfir árabil.
00:00DominaSögulegir dramaþættir um merkilega sögu Liviu Drusillu sem náði, þrátt fyrir mótlæti og verða voldugasta kona heims, keisaradrottning Rómar.
00:55ChapelwaiteUm miðja 19. öld flytur Charles Boone skipstjóri með fjölskyldu sína í rólega smábæinn Preacher's Corner. En áður en langt um líður láta gömul fjölskylduleyndarmál á sér kræla og Boone þarfa að takast á við drauga fortíðar.
01:50The TudorsÞriðja þáttaröðin sem segir áhrifamikla og spennandi sögu einhvers alræmdasta og nafntogaðasta konungs sögunnar, Hinriks áttunda. Þótt Hinrik sé hvað kunnastur fyrir harðræði þá er hans ekki síður minnst fyrir kvennamálin.
02:40The Summit14 ókunnir og ólíkir einstaklingar taka þátt magnaðri áskorun þar sem þau þurfa að vinna saman og geta unnið milljón dali. Þau fá 14 daga til að klífa eitt hæsta fjall Nýja-Sjálands og þurfa að bera alla vinningsupphæðina með sér á tindinn. Hætturnar leynast víða og ýmsar hindranir verða á vegi þeirra, ásamt óstapílli veðráttu.