Stöð 2 08:00Litli MalabarLitli Malabar er mjög heppinn strákur. Alheimurinn er leikvöllurinn hans. Hann talar við plánetur og stjörnur til að skilja hvaðan þær koma.
08:00Rita og krókódíllRita á mjög fyndinn vin, krókódíl, sem býr í baðkari. Saman geta þau ferðast út um allt og upplifað fyndin og krúttleg ævintýri.
08:05HvítatáHvítatá og krakkarnir í leikskólanum læra umferðarreglurnar.
Það koma 2 lögregluendur og kenna krökkunum umferðarreglurnar.
08:10Lilli tígurLilli tígur er mættur til Asíu með mömmu sinni og pabba. Veiðimenn heyra í Lilla tígur og þeir ná að veiða hann. Þökk sé góðri heyrn mömmu hans þá bjargast Lilli tígur frá veiðimönnunum. Lilli tígur veit alveg hvað svona vondir veiðimenn gera við litla tígrishvolpa ef þeir ná þeim. Lilli tígur hittir einnig hýenu og fleiri frábær dýr í Asíu.
08:15PínkuponsurnarBleikur, Blár, Appelsínugulur, Gulur og Grænn eru skemmtilegar leirfígúrur sem, í gegn um leik, læra um heiminn í kring um sig. Hver þáttur snýst um fræðandi efni sem tengjast þroskaferli barna eins og samskipti, samvinna, samkennd og fjölbreytileika lífsins.
08:15Halló heimur - hér kem ég!Skoppa og Skrítla kíkja í myndabók sína og fylgjast með allra yngstu vinunum taka lítil skref í átt til framfara og þroska. Lítil skref í átt að stórum heimi. Upplifanir finnast á hverju strái og í hverjum króki og kima. Við sjáum litlar hendur og litlar fætur takast á við stóra heiminn í allri sinni dýrð.
08:20SólarkanínurSkemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.
08:30Elli og LóaÍkorni og bjarnarhúni eru alin upp sem systkini í tignarlegu kastaníutré. Þau leika sér og alast upp í náttúrunni þar sem þau uppgötva hin ýmsu ævintýri. En hvað lífið er dásamlegt.
08:40Rikki SúmmLitla, rauða, mótorhjólið Rikki og félagar hans þeysast um brautir og reyna við nýjar þrautir í garðinum ásamt því að stýra í átt nýrra ævintýra.
08:50GeimvinirÞrír bestu vinir ferðast um heima og geima í þessum ævintýralega skemmtilegu þáttum, með það markmið að eignast nýja vini frá öðrum plánetum.
09:05100% ÚlfurÞað getur verið að Freddi sé púðluhundur en innra með honum býr úlfur og það ætlar hann að sanna með því að útskrifast úr úlfaskóla.
09:25Mia og égÞættirnir fjalla um hina tólf ára gömlu Míu sem í gegnum gjöf frá föður sínum, sem var uppfinningamaður, getur ferðast inn í álfa- og ævintýralandið Sentópíu þar sem hún breytist sjálf í álfastelpu.
09:50NáttúruöflBad Nature svarar öllum þeim frábærlega furðulegu spurningum sem þú vissir ekki að væru til, eins og t.d. kúk hvaða dýrs er hægt að sjá frá geimnum? Og hvaða dýr breytir sér í ísklump til að þola kulda? Spenntu beltin því þú ert á leiðinni í undravert ferðalag.
09:55Flushed AwayFyndin og stórskemmtileg tölvuteiknimynd úr smiðju höfunda Wallace og Gromit. Rottan Roddy hefur lifað góðu lífi í fína hverfinu í London. Þegar hann kynnist svo ræsisrottunni Sid fer allt á versta veg og endar í rottuheimum holræsakerfis borgarinnar.
11:15Rax AugnablikLjósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021.
11:25NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
11:45NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:05NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:25NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:50The Love TriangleRaunveruleikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á dýpri tengingu. Óvæntur viðsnúningur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum.
13:45ÆðiFimmta og jafnframt síðasta þáttaröð þessa skemmtilegu raunveruleikaþátta um samfélagsmiðlastjörnuna og áhrifavaldinn Patrek?Jaime. Við höldum áfram að fylgjast með Patta og vinum hans Bassa Maraj og Binna Glee, í daglegu amstri í hröðum og síbreytilegum heimi.
14:05The PM's Daughter 2Cat er eins og hver annar unglingur að öllu leyti nema einu, mamma hennar er forsætisráðherra Ástralíu. Með nýju vinum sínum reynir Cat að þreifa sig áfram í lífinu en það er ekki auðvelt að vera alltaf sviðsljósinu.
14:30Your Home Made PerfectStórgóðir breskir þættir þar sem arkitektar keppast við að hanna falleg heimili með aðstoð tækninnar. Hér hanna þau rýmin í tölvu og áður en húseigendur taka endanlega ákvörðun um endurbætur á heimilum sínum gefst þeim tækifæri til að skoða hönnunina í gegnum sýndarveruleikagleraugu.
15:30Grand Designs: SwedenSænsk útgáfa af þessum glæsilegu þáttum þar sem fylgst er með stórkostlegum nýbyggingum og endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.
16:10America's Got TalentAmeríkanar sýna hvað þeir geta hér í stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sofía Vergara, Heidi Clum og Howie Mandel. Kynnir þáttanna er Terry Crews.
17:4060 MinutesVandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Hvar er best að búa?Fimmta þáttaröð þessara frábæru þátta með Lóu Pind sem heimsækir Íslendinga sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast. Við fylgjumst með ævintýrafólki sem flutti í arabískt furstadæmi, fjölskyldu sem hraktist af leigumarkaði á Íslandi en býr nú í finnskum skógi, Eurovision sérfræðingi sem kennir við Háskólann í Helsinki, unga konu sem var heilluð af Frakklandi og lét drauminn rætast að flytja til Suður-Frakklands, jafnöldru hennar sem var dáleidd af Japan og freistar nú gæfunnar í milljónaborginni Tókýó, fjölskyldu sem flutti til eins fátækasta ríkis veraldar – Síerra Leóne, fjölskyldu sem ætlaði að setjast að á Spáni en endaði á að flytja í húsbíl og loks heimshornaflakkara sem valdi að byggja sér draumahús á hitabeltiseyjunni Srí Lanka.
20:00The Great British Bake OffStórskemmtilegir matreiðsluþættir og einir vinsælustu þættir Bretlands. Áhugabakarar keppast með færni sinni og útsjónarsemi um að heilla ofur smámunasama dómara. Að lokum stendur einn uppi sem sigurvegari og titilinn áhugabakari ársins.
21:10Dr. DeathÖnnur þáttaröð þessara mögnuðu þátta sem byggðir eru á sönnum atburðum. Hér fylgjumst við með "kraftaverka manninum" Paolo Macchiarini, heillandi skurðlækni sem var þekktur fyrir nýstárlegar aðgerðir sínar. Þegar rannsóknar blaðamaðurinn Benita Alexander reynir að fá hann í viðtal, snýr það öllu lífi hennar á hvolf.
22:00The TudorsFjórða þáttaröðin sem segir áhrifamikla og spennandi sögu einhvers alræmdasta og nafntogaðasta konungs sögunnar, Hinriks áttunda. Þótt Hinrik sé hvað kunnastur fyrir harðræði þá er hans ekki síður minnst fyrir kvennamálin.
22:45True DetectiveFjórða þáttaröð þessara margverðlaunuðu þátta frá HBO. Sögusviðið er smábærin Ennis í Alaska (Dalvík) og harðgerð vetrartíð er skollin á. Átta menn hafa horfið sporlaust frá Tsalal Arctic rannsóknarstöðinni og lögreglukonurnar Liz Danvers (Jodie Foster) og Evangeline Navarro (Kali Reis) sjá um rannsókn málsins. Þær þurfa að grafa upp óhugnaðinn sem leynist undir yfirborði víðfeðms íssins og ásamt því, að horfast í augu við myrkrið innra með sér.
00:00Safe HomeGlæpa- og dramaþættir frá 2023. Kona á þrítugsaldri, Phoebe, hættir í starfi sínu hjá virtri lögfræðistofu til að vinna á miðstöð fyrir þolendur heimilisofbeldis. Þar sem rétta leiðin er ekki alltaf svo greinileg og viðfangsefnin ekki endilega þar sem þau eru séð.
00:50It's ComplicatedFrábær og hugljúf gamanmynd með óskarsverðlaunahafanum Meryl Streep, Steve Martin og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Streep og Baldwin leika fráskilin hjón sem hittast í útskrift sonar þeirra og komast að raun um að lengi lifir í gömlum glæðum. Baldwin er giftur ungri þokkadís en langar til að komast aftur heim til fyrrverandi eiginkonu sinnar sem hann saknar. Hún er hins vegar að uppgötva sjálfa sig á nýjan hátt og veit ekki alveg hvað henni finnst um þessa nýju rómantík sem upp er komin eftir margra ára aðskilnað.
02:45A Very British ScandalÁstarlíf, launmál og grunsemdir. Hér eru á ferðinni magnaðir þættir sem fjalla um eitt alræmdasta, ótrúlegasta og hrottalegasta skilnaðarmál 20. aldar. Skilnað hertogans og hertogaynjunnar af Argyll.
03:45America's Got TalentAmeríkanar sýna hvað þeir geta hér í stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sofía Vergara, Heidi Clum og Howie Mandel. Kynnir þáttanna er Terry Crews.