Stöð 2 08:00HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
08:15Grand DesignsGlæsilegir þættir þar sem fylgst er með stórkostlegum endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.
09:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:25Fantasy IslandÆvintýralegir, drama- og fantasíuþættir. Þættirnir gerast á lúxus eyju þar sem bókstaflega hverri fantasíu sem gestir hafa er fullnægt. Það stenst þó sjaldnast væntingarnar og hver þáttur segir ólíkar sögur fólks sem kemur til eyjarinnar með drauma og þrár en fara þaðan upplýstari eftir töfrandi upplifun Fantasíu-eyju.
10:05The CleanerÖnnur gamanþáttaröðin um ræstitækninn Paul "Wicky" Wickstead sem sér um að þrífa öll ummerki af glæpavettvangi. Þegar rannsókn er lokið mætir Wicky og hreinsar upp ógeðslegar leifarnar. Fyrir honum er blóðbað og barinn gott dagsverk.
10:35Um land alltKristján Már Unnarsson leggur land undir fót og heimsækir áhugavert fólk.
10:55The Great British Bake OffStórskemmtilegir matreiðsluþættir og einir vinsælustu þættir Bretlands. Áhugabakarar keppast með færni sinni og útsjónarsemi um að heilla ofur smámunasama dómara. Að lokum stendur einn uppi sem sigurvegari og titilinn áhugabakari ársins.
11:50America's Got TalentAmeríkanar sýna hvað þeir geta hér í stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sofía Vergara, Heidi Clum og Howie Mandel. Kynnir þáttanna er Terry Crews.
12:30Gerum betur með GurrýFræðslu- og skemmtiþættir þar sem fjallað er um heilsu frá ýmsum sjónarhornum. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og sjáum hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífstíl.
12:55Matarbíll EvuEva Laufey ferðast um á merktum matarbíl, heimsækir bæjarfélög og heldur sína eigin matarhátíð. Hún fær hjálp heimafólks að finna bestu hráefnin sem annað hvort eru ræktuð eða framleidd á svæðinu. Hún heldur síðan veislu með bæjarbúum um kvöldið á hverjum stað.
13:15BBQ kóngurinnBrakandi ferskir grillþættir þar sem Alfreð Fannar Björnsson sýnir okkur heitustu grillréttina. Í sínu náttúrulega umhverfi eða á pallinum heima hjá sér í Grindavík ætlar hann að reiða fram rjúkandi góðar og girnilegar grillveislur með ómótstæðilegu meðlæti sem svíkja engan!
13:40Rainn Wilson and the Geography of BlissDirfskufulli ferðalangurinn Rainn Wilson fer á flakk í leit að leyndarmálinu að hamingjusömustu ríkjum heims. Hann kannar suma af bæði hamingjusömustu og óhamingjusömuatu stöðum í heimi frá Íslandi til Búlgaríu til Ghana. Með húmor, dýpt og þor að vopni nær hann að finna formúluna að sannri hamingju?
14:30HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
14:45Ladies in BlackÞegar hin feimna Lisa, 16 ára, fær afleysingastarf í stórri verslunarmiðstöð í Sydney í sumarbyrjun 1959, kynnist hún hópi kvenna sem gengur undir nafninu ?dömurnar í svörtu?. Heilluð og undir áhrifum Magda, kraftmikillar stýru hátískudeildarinnar, ásamt aðstoðarsöludömunum Patty og Fay, opnast augu Lisa fyrir nýjum heimi sem er fullur af tækifærum. Á meðan hún þroskast frá skólastúlku í glæsilega og jákvæða unga dömu, munu áhrifin sem þær hafa á hver aðra breyta lífi þeirra.
16:35McDonald and DoddsLéttur og stórgóður breskur sakamálaþáttur í þremur hlutum sem fjallar um afar ólíkt rannsóknarlögregluteymi sem rannsakar flókin sakamál í hinum sögufræga bæ Bath.
18:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55The Masked SingerÖðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.
20:00Batman ForeverSpennandi ævintýramynd frá leikstjóranum Joel Schumacher sem hefur áður gert myndir á borð við The Client, The Lost Boys og Flatliners. Sagan gerist í furðuveröld Gotham-borgar þar sem leðurblökumaðurinn glímir við andstæðinga sína og má hafa sig allan við.
22:00Back RoadsÁrið er 1993 í kolanámubænum Laurel Falls í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Ofbeldishneigður faðir Harley er skotinn til bana og móðir hans fer í fangelsi sökuð um glæpinn. Hann þarf að sjá um sig og þrjár yngri systur sínar í kjölfarið sleppa því að mennta sig. Næstu tvö árin fara fjölskylduleyndarmál að koma smátt og smátt upp á yfirborðið.
23:35Catch the Fair OneÁtakanleg og mögnuð spennumynd frá 2021 um fyrrum hnefaleikameistara af indjánaættum sem leggur af stað í erfiðasta bardaga sinn til þessa. Að berjast móti ósnertanlegum glæpamönnum í leit að týndri systur sinni.
01:00McDonald and DoddsLéttur og stórgóður breskur sakamálaþáttur í þremur hlutum sem fjallar um afar ólíkt rannsóknarlögregluteymi sem rannsakar flókin sakamál í hinum sögufræga bæ Bath.