Stöð 2 08:00HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
08:15Shark TankStórgóðir og spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.
09:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:20Fantasy IslandÆvintýralegir, drama- og fantasíuþættir. Þættirnir gerast á lúxus eyju þar sem bókstaflega hverri fantasíu sem gestir hafa er fullnægt. Það stenst þó sjaldnast væntingarnar og hver þáttur segir ólíkar sögur fólks sem kemur til eyjarinnar með drauma og þrár en fara þaðan upplýstari eftir töfrandi upplifun Fantasíu-eyju.
10:05The CleanerÖnnur gamanþáttaröðin um ræstitækninn Paul "Wicky" Wickstead sem sér um að þrífa öll ummerki af glæpavettvangi. Þegar rannsókn er lokið mætir Wicky og hreinsar upp ógeðslegar leifarnar. Fyrir honum er blóðbað og barinn gott dagsverk.
10:35Um land alltKristján Már Unnarsson fer um byggðir Skjálfandaflóa og Öxarfjarðar og kynnir sér olíu- og gasleit við Norðurland.
10:55Hell's KitchenÍslandsvinurinn og sjóvarpskokkurinn Gordon Ramsay tekur á móti nýjum hópi vongóðra kokka sem keppa um titilinn Meistarakokkur. Þessi þáttaröð ber titilinn "barátta aldursfordómanna" þar sem reyndir og rosknir keppa á móti hungruðum hvítvoðungum.
11:40NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:05America's Got TalentAmeríkanar sýna hvað þeir geta hér í stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sofía Vergara, Heidi Clum og Howie Mandel. Kynnir þáttanna er Terry Crews.
13:25Margra barna mæðurVandaður íslenskur þáttur þar sem sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hittir konur sem eignast hafa fleiri börn en gengur og gerist í dag, fylgist með heimilislífinu og forvitnast um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á stórum heimilum.
14:00AfbrigðiHvað eru loðboltar? Skoðaður verður heimur svokallaðra furries, sem lifa og hrærast í heimi dýra sem hafa mannlega eiginleika.
14:25Sex í forgjöfRikki reynir við hefnd vallarstjóra, kynnir sér allt það nýjasta í golfkylfum og spjallar við forseta GSÍ. Að lokum reyna kylfingar við ofur höggið af þakinu á N1 í Fossvogi.
14:50Your Home Made PerfectÞriðja þáttaröð þessa stórgóðu bresku þátta þar sem arkitektar keppast við að hanna falleg heimili með aðstoð tækninnar. Hér hanna þau rýmin í tölvu og áður en húseigendur taka endanlega ákvörðun um endurbætur á heimilum sínum gefst þeim tækifæri til að skoða hönnunina í gegnum sýndarveruleikagleraugu.
15:50EinkalífiðEinkalífið eru þættir í umsjón Ásu Ninnu Pétursdóttur en í þeim er rætt við Íslendinga sem eru að skara fram úr á sínu sviði. Hvort sem um er að ræða leikara, tónlistarfólk, afreksfólk í íþróttum, samfélagsmiðlastjörnur eða stjórnmálamenn, þá eru allir velkomnir.
16:35HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
16:55FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
17:20FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
17:40Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:05NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10ÚtkallSjálfur Óttar Sveinsson ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum.
19:35Sjálfstætt fólkJón Ársæll heimsækir konur og karla á öllum aldri og kynnir landsmönnum nýja hlið á þeim. Sjálfstætt fólk fékk Edduverðlaunin 2003 sem besti sjónvarpsþátturinn.
20:00The Dog HouseRaunveruleikaþættir um starfsfólk Wood Green sem er góðgerðastofnun sem sérhæfir sig í að finna hið fullkomna heimili fyrir heimilislausa hunda. Ómissandi þáttur fyrir alla dýravini.
20:50La BreaÞegar risa hyldýpi opnast á dularfullan hátt í Los Angeles gleypir það í sig nokkrar blokkir og allt og alla á því svæði. Fólkið sem hylurinn nær vaknar upp á frumstæðum stað, með ókunnugu fólki, sem þarf að vinna saman til að lifa af og leita svara við því hvar þau eru og hvort það sé einhver leið að komast aftur heim.
21:30The SopranosMagnaður og margverðlaunaður þáttur frá HBO þar sem fylgst er með fjölskyldumanninum og mafíuforingjanum Tony Soprano í daglegu lífi. Þrátt fyrir að hafa átt mikillar velgengni að fagna í starfi og eiga góða fjölskyldu er hann þjáður á sálinni og á stöðugt í vandræðum með að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Þættirnir eru margverðlaunaðir og hafa fáar þáttaraðir hlotið jafn mikið lof.
22:20The SopranosMagnaður og margverðlaunaður þáttur frá HBO þar sem fylgst er með fjölskyldumanninum og mafíuforingjanum Tony Soprano í daglegu lífi. Þrátt fyrir að hafa átt mikillar velgengni að fagna í starfi og eiga góða fjölskyldu er hann þjáður á sálinni og á stöðugt í vandræðum með að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Þættirnir eru margverðlaunaðir og hafa fáar þáttaraðir hlotið jafn mikið lof.
23:1060 MinutesVandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
23:50GrantchesterBreskir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum rithöfundarins James Runcie og fjalla um lífið í bænum Grantchester á sjötta áratug síðustu aldar.
00:40FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
01:00FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
01:25True DetectiveSpennandi þættir með Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum. Lögreglumennirnir Rustin Cohle og Martin Hart rannsaka hrottalegt morð á ungri konu í Louisiana árið 1995. Sautján árum síðar er málið tekið upp aftur og áhorfendur fá að sjá hvernig það hafði djúpstæð áhrif á lögreglumennina og líf þeirra.
02:20BurðardýrÖnnur þáttaröðin þar sem fjallað er um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. Í hverjum þætti heyrum við einstakling segja sína sönnu sögu. Skipuleggjendur eiturlyfjasmygls nýta sér neyð fórnarlamba, nota hótanir og ofbeldi til að fá vilja sínum framgengt. Í þáttunum kynnumst við manneskjunum á bakvið fyrirsagnirnar, fólkinu sem við köllum burðardýr.