Stöð 2 08:00HeimsóknSindri Sindrason snýr aftur og lítur inn hjá íslenskum fagurkerum, bæði heima og erlendis.
08:15Grand DesignsGlæsilegir þættir þar sem fylgst er með stórkostlegum endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.
09:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:25The Good DoctorSjötta þáttaröð þessara vönduðu og dramatísku þátta með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
10:10MoonshineDrama- og gamanþáttur sem fjallar um afbrigðilegu Finley-Cullens fjölskylduna. Hálfsystkyni sem berjast um yfirráð yfir fjölskyldufyrirtækinu, The Moonshine, sem er tveggja stjörnu sumardvalarstaður á góðum degi... sá dagur var 1979. Staðurinn er einnig einu skerfi frá gjaldþroti og hefur að geyma dularfullt fjölskylduleyndarmál.
10:50Um land alltBreiðdalur og Breiðdalsvík: Kristján Már Unnarsson heilsar upp á Breiðdælinga og skoðar mannlíf í Breiðdal og á Breiðdalsvík. Samfélagið varð fyrir áfalli þegar kvótinn fór og frystihúsið lokaði og íbúum fækkaði um helming. Nú virðist vera að birta til á ný. Fiskvinnsla hefur verið endurvakin, ferðaþjónustan dafnar og ungar barnafjölskyldur eru að setjast að.
11:20Masterchef USAÍ þessari tólftu þáttaröð eru mættir til leiks vinsælir keppendur úr fyrri þáttaröðum sem þurftu að horfa á eftir bikarnum til andstæðinga sinna en fá nú annað tækifæri til að sanna sig. Það verður því barist til síðasta blóð- (og svita) dropa í hörðustu keppninni hingað til.
12:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:25Top 20 FunniestSprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna með skrítnustu, fyndustu og neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið.
13:05Asíski draumurinnHörkuspennandi og skemmtilegir þættir um tvö lið sem þeysast um Asíu í kapplaupi við tímann og freista þess að safna stigum með því að leysa ævintýralegar og afar fjölbreytar þrautir eins og t.d. fara í hæsta teygjustökk í heimi, skjóta úr Bazooku og fara í Zombie göngu til að safna stigum. Liðin eru mönnuð snillingunum Audda, Steinda, Sveppa og Pétri Jóhanni.
13:35Skreytum húsSoffía er mætt aftur. Í þessari fjórðu þáttaröð heldur hún áfram að hjálpa fólki að finna lausnir á því hvernig er hægt að gjörbreyta ásýnd heimilisins án þess að fara í miklar framkvæmdir. Soffía leggur áherslu á að finna persónulegan stíl og nýta það sem fyrir er og hjálpar fólki að gera fallegt heima fyrir án þess að tæma veskið.
13:45SambúðinÍ Sambúðinni fylgjumst við með 6 pörum sem samansett eru af einni manneskju sem komin er á eftirlaunaaldur og annarri ungri manneskju um tvítugt. Pörin fá til afnota íbúð þáttarins og búa þar saman í nokkra daga. Þátttakendurnir taka virkan þátt í lífi hvors annars og áhugamálum, þurfa að koma sér saman um hvað eigi að vera í matinn og velja sjónvarpsefni á kvöldin. Inni á milli fá þeir skemmtileg verkefni sem varpa ljósi á kynslóðabilið en verður einnig kveikja að áhugaverðum umræðum þar sem báðir miðla reynslu sinni, þrá og draumum.
14:25Viltu finna milljón?Í þáttunum fylgjumst við með þremur pörum taka fjármálin sín í gegn. Í fimm mánuði munu þau fá ýmis verkefni og áskoranir með það að markmiði að bæta fjárhaginn sinn og búa til góðar venjur til framtíðar þegar kemur að fjármálum. Það par sem nær að spara mest á tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari og fær eina milljón að launum.
15:05Rax AugnablikLjósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021.
15:15GolfarinnFrábær þáttaröð um allar hliðar golfiðkunar, allt frá kennslu og þrauta til viðtala við kylfinga á öllum aldri. Í þáttunum munu Hlynur Sigurðsson og Inga Lind Karlsdóttir fylgjast með vinum keppa sín á milli, sjáum byrjendur stíga sín fyrstu skref í golfi, fáum góð ráð um hvernig megi bæta leik sinn, kynnumst hinum ýmsu golfvöllum og margt fleira. Þekktir kylfingar segja frá sinni uppáhalds golfholu auk þess sem við kynnum okkur öll nýjustu tæki og tól sem hjálpa okkur að lækka forgjöfina.
15:45The Gentle Art of Swedish Death CleaningAmy Poehler er sögumaður í þessum upplífgandi raunveruleikaþáttum. Þrír svíar: skipuleggjandi; hönnuður og sálfræðingur betur þekkt sem "the Death Cleaners" eru mætt til Bandaríkjanna til að aðstoða fólk við að taka til í lífi sínu.
16:35HeimsóknSindri Sindrason snýr aftur og lítur inn hjá íslenskum fagurkerum, bæði heima og erlendis.
16:55FriendsFrábær gamanþáttaröð um vinina Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
17:15FriendsFrábær gamanþáttaröð um vinina Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
17:40Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10Grand Designs: The StreetFrábærir þættir fyrir alla sem hafa áhuga á endurbótum, arkitektúr og hönnun. Kevin McCloud fylgist hér með húsnæðisverkefnum sem byggð eru frá grunni í nýrri götu. Hér fylgjumst við með fólki byggja draumahúsin sín með það að leiðarljósi að hafa gera það á ýmist á hagkvæman, óvenjulegan eða framsækinn hátt.
19:55Shark TankSpennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.
20:40The Big CGaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.
21:05BarryMeinfyndinn gamanþáttur frá HBO um hinn lánlitla launmorðingja Barry en óvænt verkefni rekur hann til Los Angeles. Það sem í upphafi leit út fyrir að vera tíðindalaus og frekar venjuleg vinnuferð breytist í óvænta vegferð til betra lífs hjá söguhetjunni okkar. Fyrir tilviljun hittir hann lífsglaðan og litríkan leikstjóra áhugamannaleikhúss og hóp af leikurum sem hann finnur samleið með. Í kjölfarið veltir hann því fyrir sér hvort leiklistin sé ekki hans hilla í lífinu frekar en launmorð. Handrit þáttaraðarinnar er í höndum Bill Hader og Alec Berg en sá framleiddi einnig þættina Silicon Valley, Curb Your Enthusiasm og Seinfeld.
21:35True DetectiveÖnnur þáttaröðin af þessum spennandi þáttum með Colin Farrell, Vince Vaughn, Rachel McAdams og Taylor Kitsch í aðalhlutverkum. Hópur reyndra lögreglumanna fær á borð til sín erfið og hrottalega mál til rannsóknar og hafa þau oftar en ekki djúpstæð áhrif á lögreglumennina og líf þeirra.
22:35FlugþjóðinKristján Már Unnarsson fjallar um flugþjóðina Íslendinga en meðal fárra þjóða skipar flugið jafn stóran sess í samfélaginu, bæði sem atvinnustarfsemi og áhugamál.
23:15Silent WitnessBreskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Nikki Alexander og samstarfsfólk hennar eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum.
00:15FriendsFrábær gamanþáttaröð um vinina Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
00:35FriendsFrábær gamanþáttaröð um vinina Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
01:00La BreaÞegar risa hyldýpi opnast á dularfullan hátt í Los Angeles gleypir það í sig nokkrar blokkir og allt og alla á því svæði. Fólkið sem hylurinn nær vaknar upp á frumstæðum stað, með ókunnugu fólki, sem þarf að vinna saman til að lifa af og leita svara við því hvar þau eru og hvort það sé einhver leið að komast aftur heim.
01:40Allskonar kynlífSigga Dögg og Ahd skoða hvað þarf til að halda neistanum lifandi í samböndum. Fá til sín sérfræðing í kynlífssiðfræði og fá tvö ólík pör til sín til að rannsaka ástartungumálin þeirra.
02:05The Client ListRiley er einstæð móðir sem býr í litlum bæ í Texas og lifir ótrúlegu, tvöföldu, lífi.
02:45The Good DoctorSjötta þáttaröð þessara vönduðu og dramatísku þátta með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
03:30MoonshineDrama- og gamanþáttur sem fjallar um afbrigðilegu Finley-Cullens fjölskylduna. Hálfsystkyni sem berjast um yfirráð yfir fjölskyldufyrirtækinu, The Moonshine, sem er tveggja stjörnu sumardvalarstaður á góðum degi... sá dagur var 1979. Staðurinn er einnig einu skerfi frá gjaldþroti og hefur að geyma dularfullt fjölskylduleyndarmál.