Stöð 2 08:00HeimsóknSindri Sindrason snýr aftur og lítur inn hjá íslenskum fagurkerum, bæði heima og erlendis.
08:15Grand Designs: AustraliaAthyglisverðir þættir þar sem fylgst er með dirfskufullum einstaklingum er þeir hanna og byggja draumaheimilið sitt.
09:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:30The Good DoctorSjötta þáttaröð þessara vönduðu og dramatísku þátta með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
10:10Paul T. GoldmanHeimur Paul T. Goldmans umturnast þegar hann kemst að því að konan hans hefur lifað tvöföldu lífi. Í viðleitni sinni til að komast að sannleikanum opnast lygavefur svika, blekkinga og glæpahneigðar sem umbreyta honum (að eigin sögn) úr veimiltítu í vígamann.
10:45Um land alltKristján Már Unnarsson heimsækir Raufarhöfn. Á síldarárunum var þetta eitt líflegasta þorp landsins og íbúafjöldinn fór yfir fimmhundruð manns þegar þar voru loðnuvinnsla og togaraútgerð. Eftir mikla fólksfækkun undanfarinn aldarfjórðung er íbúum tekið að fjölga á ný og barnafjölskyldur sjá framtíðina í þessu nyrsta þorpi landsins.
11:20Masterchef USAÍ þessari tólftu þáttaröð eru mættir til leiks vinsælir keppendur úr fyrri þáttaröðum sem þurftu að horfa á eftir bikarnum til andstæðinga sinna en fá nú annað tækifæri til að sanna sig. Það verður því barist til síðasta blóð- (og svita) dropa í hörðustu keppninni hingað til.
12:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:25Top 20 FunniestSprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna með skrítnustu, fyndustu og neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið.
13:05Suður-ameríski draumurinnFjórði og mest spennandi "Draumurinn" hingað til. Skemmtilegir þættir þar sem tvö lið þeysast um Suður-Ameríku í kapplaupi við tímann og freista þess að safna stigum með því að leysa ævintýralegar og afar fjölbreyttar þrautir. Liðin eru mönnuð snillingunum Audda, Steinda, Sveppa og Pétri Jóhanni.
13:42Rax AugnablikLjósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021.
13:45Einfalt með EvuMatreiðsluþættir úr smiðju Evu Laufeyjar og þar sem hún leggur áherslu á einfaldan og hollan mat sem hentar nútíma fjölskyldum þar sem ekki gefst alltaf mikill tími til eldamennsku. Lögð er áhersla á gott hráefni fyrst og fremst og leiðir til þess að elda bragðgóðan mat sem nærir líkama og sál á skömmum tíma.
14:05AðalpersónurLóa skoðar internetið, stafræna lífið sem verður sífellt erfiðara að greina frá því raunverulega. Hvaða áskoranir fylgja því að alast upp með Iphone í vasanum - hafa skoðanir okkar á kynlífi, peningum, frægð og mannréttindabaráttu breyst? Er netið að breyta okkur eða við netinu?
14:35HindurvitniMagnaðir þættir þar sem við fáum að kynnast þekktum þjóðsögum víðsvegar um landið. Bera saman ólíkar heimildir, skriflegar og munnlegar, og setja þær í leikrænan búning. Þættirnir eru í umsjá Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar.
15:00HliðarlínanÍþrótta- og fréttaskýringaþáttur þar sem menningin í kringum íþróttir barna og ungmenna er skoðuð. Kastljósinu er beint að hegðun foreldra svo og meiðslum og andlegri heilsu barna í íþróttum.
15:40Scared of the DarkDanny Dyer er umsjónarmaður í þessari óvenjulegu keppni, þar sem átta stjörnur þurfa að vera í átta daga í algjöru myrkri. Þau eiga að leysa af hendi hin ýmsu verkefni þar sem þau geta unnið sér inn, eða tapað, hlutum sem aðstoða þau við að komast í gegn um svartnættið.
16:35HeimsóknSindri Sindrason snýr aftur og lítur inn hjá íslenskum fagurkerum, bæði heima og erlendis.
16:55FriendsFrábær gamanþáttaröð um vinina Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
17:15FriendsFrábær gamanþáttaröð um vinina Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10Bold and the BeautifulHljómsveitarmeðlimir Kaleo koma fyrir í þættinum. ATH! Þátturinn er ekki sýndur í samræmi við sýningaröð þáttanna á Stöð 2. Það getur því skemmt fyrir áhorfendum sem fylgjast með framvindu mála að horfa á þáttinn.
19:35LXSVið skyggnumst inn í líf stúlknahópsins LXS sem samanstendur af þeim Birgittu Líf, Ástrós, Magneu, Sunnevu Einars og Ínu Maríu og fáum að kynnast þeim í nærmynd. Við fáum að sjá frá þeirra víðfrægu ferðum sem fjölmiðlar hafa ötult fjallað um.
20:05Olivia Attwood vs The TrollsHeimildarmynd þar sem Olivia Attwood rannsakar nýjan heim netsíðna og -trölla og áhrifanna sem þau geta haft á líf fólks. Eru einhver nettröll sem fást til að hitta hana í eigin persónu?
20:55Grey's AnatomyVinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.
21:35Svörtu sandarFimmtán mánuðir eru liðnir frá harmleik Svörtu Sanda og áfallið liggur enn þungt á bæjarbúum Glerársands. Þá sérstaklega Anítu, þar sem hún reynir að takast á við móðurhlutverkið. Þegar amma Tómasar finnst eru þorpsbúar enn á ný harmi slegnir og morð stuttu seinna minnir þá á að illska nærist á þöggun. Rannsókn leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu og hóta núna að splundra von hennar um eðlilegt líf.
22:30The Client ListRiley er einstæð móðir sem býr í litlum bæ í Texas og lifir ótrúlegu, tvöföldu, lífi.
23:15The Night ShiftFjórða þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
23:55Mary & GeorgeMagnaðir dramaþættir með Julianne Moore í aðalhlutverki. Í Englandi á 17. öld mótar Mary Villiers fallegan son sinn, George, til að tæla James I konung, og ætlar að öðlast auð og áhrif með svívirðilegum ráðum.
00:45FriendsFrábær gamanþáttaröð um vinina Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
01:10FriendsFrábær gamanþáttaröð um vinina Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
01:30ScrewSvört, dramatísk, glæpa kómedía sem sýnir lífið í bresku nútíma fangelsi á nýjan hátt frá sjónarhorni skrautlegra fangavarðanna.
02:15OutlanderMagnaðir og sjóðheitir þættir sem fjalla um hjúkrunarkonuna Claire Randall sem ferðaðist aftur í tímann og fann þar ástina með hinum ástríðufullu Jamie Fraser.
03:15BarryMeinfyndinn gamanþáttur frá HBO um hinn lánlitla launmorðingja Barry en óvænt verkefni rekur hann til Los Angeles. Það sem í upphafi leit út fyrir að vera tíðindalaus og frekar venjuleg vinnuferð breytist í óvænta vegferð til betra lífs hjá söguhetjunni okkar. Fyrir tilviljun hittir hann lífsglaðan og litríkan leikstjóra áhugamannaleikhúss og hóp af leikurum sem hann finnur samleið með. Í kjölfarið veltir hann því fyrir sér hvort leiklistin sé ekki hans hilla í lífinu frekar en launmorð. Handrit þáttaraðarinnar er í höndum Bill Hader og Alec Berg en sá framleiddi einnig þættina Silicon Valley, Curb Your Enthusiasm og Seinfeld.
03:50The Good DoctorSjötta þáttaröð þessara vönduðu og dramatísku þátta með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
04:30Scared of the DarkDanny Dyer er umsjónarmaður í þessari óvenjulegu keppni, þar sem átta stjörnur þurfa að vera í átta daga í algjöru myrkri. Þau eiga að leysa af hendi hin ýmsu verkefni þar sem þau geta unnið sér inn, eða tapað, hlutum sem aðstoða þau við að komast í gegn um svartnættið.