Stöð 208:00HeimsóknFátt finnst henni skemmtilegra en að taka íbúðir í gegn og gera þær að sínum. Árið 2018 fór Sindri í heimsókn til Ölmu Sigurðardóttur á Laugarásveginn sem er nú flutt á Suðurgötuna og var leikurinn endurtekinn og nú á franskan máta.
08:25Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
09:10Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:30The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
10:10ÍsskápastríðHindrun dagsins er beint sérstaklega að Evu Laufeyju.
10:55LandnemarnirKeltneskur rætur: Uppruni Íslendinga á bresku eyjunum. Eru keltnesk áhrif vanmetin, eins og í tungumálinu og örnefnum? Hvað sýna erfðafræðirannsóknir um keltneskar rætur Íslendinga? Hvaða áhrif hafði norræna byggðin á Bretlandseyjum og þrælataka þar á þjóðararf Íslendinga?
11:30Leitin að upprunanumFimmta þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum. Enn aðstoðar sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir viðmælendur sína við að leita uppruna síns víða um heim. Sögur viðmælenda eru jafn misjafnar og þær eru margar. Sumir hófu leit sína nýverið, en aðrir hafa reynt að leysa gátuna um uppruna sinn lengi. Sigrún Ósk hefur fengið bæði Edduverðlaun og Blaðamannaverðlaun BÍ fyrir þessa þætti. Myndataka er í höndum Egils Aðalsteinssonar og um klippingu sér Jón Grétar Gissurarson.
12:15NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:40SpegilmyndinÍ þessum þætti skoðum við mismunandi húðmeðferðir og rýnum ofan í innihaldsefni í húðvörum. Þá fylgjum við eftir nokkrum aðilum sem prófa mismunandi húð -og fegrunar meðferðir. Við ræðum við snyrtifræðinga, lækna og tannlækna og rýnum ofan í lausnir við hárvandamálum, varanlegri förðun og tannfegrun.
13:00Helvítis kokkurinnÍvar Örn Hansen er kallaður helvítis kokkurinn og hann gerir fyrst og fremst svakalega bragðgóðan mat. Ein uppskrift tekin fyrir í hverjum þætti. Myndataka, klipping og útlit er frekar hrátt og það er ekkert verið að velta sér mikið upp úr smáatriðum eins og málfari eða tilfinningum annarra.
13:15The Gentle Art of Swedish Death CleaningAmy Poehler er sögumaður í þessum upplífgandi raunveruleikaþáttum. Þrír svíar: skipuleggjandi; hönnuður og sálfræðingur betur þekkt sem "the Death Cleaners" eru mætt til Bandaríkjanna til að aðstoða fólk við að taka til í lífi sínu.
14:05DýraspítalinnÖnnur þáttaröð þessara vinsælu þátta í umsjón Heimis Karlssonar. Dýraspítalinn er áhugaverður þáttur þar sem fylgst er með dýralæknum leysa hin ýmsu vandamál sem upp koma hjá fjölskylduvinum okkar þar sem baráttan er stundum upp á líf og dauða. Fylgst er með meðhöndlun, aðgerðum og ferli eftir aðgerðir á gæludýrunum.
14:35Stóra sviðiðFrábær fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. Í hverjum þætti fá þeir til sín þjóðþekkta einstaklinga sem aðstoða þá við að leysa þessar þrautir eftir sinni bestu getu. Áskoranirnar eru allt frá kvikmyndagerð yfir í rómantík og þurfa þeir að leggja allt sitt í sölurnar til að vinna hylli áhorfenda sem síðan kjósa sigurvegara hvers þáttar fyrir sig. Hér er á ferðinni óborganlegur þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara.
15:25ÍsskápastríðSöng dívur takast á.
16:11Rax AugnablikLjósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021.
16:15Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
16:55FriendsVinahópurinn fer allur saman til Barbados þar sem Ross er aðalræðumaður á ráðstefnu. Heitt loftslag Kyrrahafsins glæðir ástarlíf þeirra verulega. Skyldu hlutirnir loks fara að ganga upp hjá vinunum? Rachel með sína dagdrauma, rómantískur ástarþríhyrningur hjá Charlie, Ross og Joey og gæti verið að Phoebe sé loks búin að finna hinn eina rétta?
17:15FriendsEkkert lát er á vinsældum vinanna í New York.
17:40Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10HeimsóknSindri Sindrason heimsækir Þormóður Jónsson, sem tók íbúð í Efstaleiti í gegn með aðstoð Rutar Káradóttur.
19:40Olivia Attwood's Bad BoyfriendsÁtta grunlausum, slæmum, kærustum er komið á gríska eyju undir þeim formerkjum að þeir séu á leið í tökur á þáttum um brómans í nautnaparadís. Fljótlega komast þeir hins vegar að svo er ekki.
20:30LaidÞegar menn sem Ruby hefur sofið hjá byrja að deyja einn af öðrum neyðist hún til þess að skoða fortíð sína í leit að svörum.
21:00Based on a True StoryKostulegir og geggjaðir þættir með Kaley Cuoco (Big Bang Theory) og Chris Messina (The Mindy Project) í aðalhlutverkum. Fasteignasali, pípari og fyrrverandi tennisstjarna grípa ótrúlegt tækifæri til að nýta sér þráhyggju samlanda sinna á sönnum glæpum. Það gæti hins vegar komið illilega í bakið á þeim.
21:30The LoversJanet vinnur í stórmarkaði í Belfast. Hún er algjör sorakjaftur og er alveg sama um allt og alla. Seamus er myndarlegur, sjálfumglaður sjónvarpsmaður með fræga kærustu. Þegar þau hittast óvænt lenda þau strax í ágreiningi en á sama tíma laðast þau óneitanlega að hvoru öðru.
21:55The Control RoomBreskir glæpaþættir frá 2022. Gabe er ósköp venjulegur maður sem starfar við að svara í síma hjá skosku neyðarþjónustunni í Glasgow. Dag einn svarar hann neyðarkalli frá konu sem virðist þekkja hann. Það kemur af stað atburðarás sem honum hefði aldrei órað fyrir.
22:55VargasommarLögreglukonan Hannah Wester þarf að takast á við röð hrottalegra atburða í landamærabænum Haparanda þegar líkamsleifar tengdar finnsku eiturlyfjamáli finnast í maga úlfs í bænum.
23:40FriendsVinahópurinn fer allur saman til Barbados þar sem Ross er aðalræðumaður á ráðstefnu. Heitt loftslag Kyrrahafsins glæðir ástarlíf þeirra verulega. Skyldu hlutirnir loks fara að ganga upp hjá vinunum? Rachel með sína dagdrauma, rómantískur ástarþríhyrningur hjá Charlie, Ross og Joey og gæti verið að Phoebe sé loks búin að finna hinn eina rétta?
00:00FriendsEkkert lát er á vinsældum vinanna í New York.
00:20BarryFjórða þáttröðin um hinn lánlitla launmorðingja Barry sem er á vegferð til betra lífs hjá áhugamannaleikhúsi í Los Angeles. Fortíðin heldur þó áfram að banka á dyrnar og ætlar ekki að sleppa auðveldlega af honum takinu. Handrit þáttaraðarinnar er í höndum Bill Hader og Alec Berg en sá framleiddi einnig þættina Silicon Valley, Curb Your Enthusiasm og Seinfeld.
00:45The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
01:30The Gentle Art of Swedish Death CleaningAmy Poehler er sögumaður í þessum upplífgandi raunveruleikaþáttum. Þrír svíar: skipuleggjandi; hönnuður og sálfræðingur betur þekkt sem "the Death Cleaners" eru mætt til Bandaríkjanna til að aðstoða fólk við að taka til í lífi sínu.