Stöð 207:55HeimsóknNafn hennar verður sífellt stærra í bransanum enda hefur arkitektinn Erna Geirlaug tekið fjölmörg falleg hús í gegn.
08:15Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
09:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:20The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
10:00Stóra sviðiðFrábær fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. Í hverjum þætti fá þeir til sín þjóðþekkta einstaklinga sem aðstoða þá við að leysa þessar þrautir eftir sinni bestu getu. Áskoranirnar eru allt frá kvikmyndagerð yfir í rómantík og þurfa þeir að leggja allt sitt í sölurnar til að vinna hylli áhorfenda sem síðan kjósa sigurvegara hvers þáttar fyrir sig. Hér er á ferðinni óborganlegur þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara.
10:50LandnemarnirGeirmundur heljarskinn: Hann var sagður"göfgastur allra landnámsmanna", konungssonur og vellauðugur. Kristján Már Unnarsson heimsækir heimaslóðir Geirmundar í Noregi og landnám hans á Skarðsströnd með Bergsveini Birgissyni rithöfundi, sem færir fyrir því rök að Geirmundur hafi verið umsvifamikill þrælahaldari og átt stórt kvennabúr við Breiðafjörð.
11:25Leitin að upprunanumFimmta þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum. Enn aðstoðar sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir viðmælendur sína við að leita uppruna síns víða um heim. Sögur viðmælenda eru jafn misjafnar og þær eru margar. Sumir hófu leit sína nýverið, en aðrir hafa reynt að leysa gátuna um uppruna sinn lengi. Sigrún Ósk hefur fengið bæði Edduverðlaun og Blaðamannaverðlaun BÍ fyrir þessa þætti. Myndataka er í höndum Egils Aðalsteinssonar og um klippingu sér Jón Grétar Gissurarson.
12:05NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:30SpegilmyndinÞessir þættir snúa að fegrunaraðgerðum og lýtaaðgerðum ásamt því að við skoðum útlitskröfur samfélagsins og fordómana. Við ræðum við aðila sem hefur farið í lýtaaðgerð ásamt því að fylgja eftir öðrum aðilum sem fara í lýtaaðgerð. Þá fáum við að sjá hvernig fitufrysting fer fram sem og sjáum hvernig Bótox og fylliefni virka. Við ræðum við húðlækna og lýtalækna og rýnum ofan í þennan heim sem bæði virðist vera á vörum allra - sem og að vera mikið tabú.
12:55The Gentle Art of Swedish Death CleaningAmy Poehler er sögumaður í þessum upplífgandi raunveruleikaþáttum. Þrír svíar: skipuleggjandi; hönnuður og sálfræðingur betur þekkt sem "the Death Cleaners" eru mætt til Bandaríkjanna til að aðstoða fólk við að taka til í lífi sínu.
13:45DýraspítalinnVið kynnumst lífinu á dýraspítölunum og þeim áskorunum sem dýrin og eigendur þeirra sem þangað leita þurfa að mæta. Hittum fólkið sem vinnur við að bjarga dýrunum okkar og fræðumst um dýrin sem gefa okkur svo mikið.
14:15Stóra sviðiðFrábær fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. Í hverjum þætti fá þeir til sín þjóðþekkta einstaklinga sem aðstoða þá við að leysa þessar þrautir eftir sinni bestu getu. Áskoranirnar eru allt frá kvikmyndagerð yfir í rómantík og þurfa þeir að leggja allt sitt í sölurnar til að vinna hylli áhorfenda sem síðan kjósa sigurvegara hvers þáttar fyrir sig. Hér er á ferðinni óborganlegur þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara.
15:05Race Across the WorldÆsispennandi raunveruleikaþættir þar sem 5 pör keppast um að ferðast um heiminn. Reglur leiksins setja þó strik í reikninginn fyrir keppendur því það er bannað að fljúga á milli staða, þau ferðast án farsíma og er skaffað fjármagn sem þarf að endast þeim allan tímann.
16:05Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
16:50FriendsUmbreytingin úr vinum í elskhuga reynist Joey og Rachel erfiðari en þau höfðu gert ráð fyrir. Ross finnst hann fölur en tekst ekki að fylgja einföldum leiðbeiningum um brúnkusprey.
17:15FriendsÞað er komið að fyrsta afmælisdeginum hennar Emmu. Rachel leggur mikið í veisluna. Henni fallast því hendur þegar afmæliskakan reynist bönnuð börnum.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10Sjálfstætt fólkJón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. Þátturinn hefur hlotið flest verðlaun sjónvarpsþátta í sögu Edduverðlaunanna
19:50Grand Designs: AustraliaÁströlsk útgáfa þessara athyglisverðu þátta, þar sem fylgst er með dirfskufullum einstaklingum er þeir hanna og byggja draumaheimilið sitt.
20:50VargasommarLögreglukonan Hannah Wester þarf að takast á við röð hrottalegra atburða í landamærabænum Haparanda þegar líkamsleifar tengdar finnsku eiturlyfjamáli finnast í maga úlfs í bænum.
21:35Séð og heyrtHeimildarþættir í umsjón Þorsteins J. um íslenskt slúður í tuttugu ár, frá 1996 til 2016. Saga slúðurtímaritsins er sögð með viðtölum við blaðamenn og viðmælendur blaðsins. Myndskreyting er ríkuleg, æsilegar forsíður og krassandi fyrirsagnir.
22:05HeimsóknSindri Sindrason heimsækir Þormóður Jónsson, sem tók íbúð í Efstaleiti í gegn með aðstoð Rutar Káradóttur.
22:30Based on a True StoryKostulegir og geggjaðir þættir með Kaley Cuoco (Big Bang Theory) og Chris Messina (The Mindy Project) í aðalhlutverkum. Fasteignasali, pípari og fyrrverandi tennisstjarna grípa ótrúlegt tækifæri til að nýta sér þráhyggju samlanda sinna á sönnum glæpum. Það gæti hins vegar komið illilega í bakið á þeim.
23:00FriendsUmbreytingin úr vinum í elskhuga reynist Joey og Rachel erfiðari en þau höfðu gert ráð fyrir. Ross finnst hann fölur en tekst ekki að fylgja einföldum leiðbeiningum um brúnkusprey.
23:20FriendsÞað er komið að fyrsta afmælisdeginum hennar Emmu. Rachel leggur mikið í veisluna. Henni fallast því hendur þegar afmæliskakan reynist bönnuð börnum.
23:45The SopranosMögnuð þáttaröð um mafíósa í sálarkreppu. Tony Soprano er mafíuforingi í New Jersey sem á erfitt með að sameina krefjandi fjölskyldulífið og skipulagða glæpastarfsemi.
00:40The SopranosMögnuð þáttaröð um mafíósa í sálarkreppu. Tony Soprano er mafíuforingi í New Jersey sem á erfitt með að sameina krefjandi fjölskyldulífið og skipulagða glæpastarfsemi.
01:30True DetectiveFjórða þáttaröð þessara margverðlaunuðu þátta frá HBO. Sögusviðið er smábærin Ennis í Alaska (Dalvík) og harðgerð vetrartíð er skollin á. Átta menn hafa horfið sporlaust frá Tsalal Arctic rannsóknarstöðinni og lögreglukonurnar Liz Danvers (Jodie Foster) og Evangeline Navarro (Kali Reis) sjá um rannsókn málsins. Þær þurfa að grafa upp óhugnaðinn sem leynist undir yfirborði víðfeðms íssins og ásamt því, að horfast í augu við myrkrið innra með sér.
02:30The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.