Stöð 2 Fjölskylda08:00Dóra könnuðurMary átti lítið lamb en nú er lambið týnd. Dóra og Klossi stökkva inn í stóra bók með barnagælum til að fara með litla lambið aftur til besta vinkonu þess, Mary.
08:20Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
08:25Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
08:35StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
09:00LatibærSkemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
09:20HeiðaSkemmtilegir þættir um stúlkuna Heiðu og ævintýri hennar.
09:45Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
10:05Víkingurinn ViggóSkemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
10:20Adda klókaAdda er klár og duglega stelpa sem á ótrúlega vini. Vinir hennar sem kallaðir eru Flókar eru einkennilegar skepnur sem búa á hóteli fjölskyldu hennar. Á hverjum degi koma upp óvenjulegar aðstæður á hótelinu sem þessir litlu vinir hennar eiga upptökin að. Adda ásamt bestu Flóka vinkonu sinni lenda saman í óvenjulegum ævintýrum þegar að þær reyna að leiðrétta þau óhöpp sem Flókarnir hafa valdið.
10:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
11:05Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
11:25Dóra könnuðurDóra og Klossi eru að ganga á Regnbogakletti þegar þau rekast á feiminn regnboga, Arco Iris, sem felur sig á bakvið foss.
11:50Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
12:00StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
12:25LatibærSkemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
12:50HeiðaSkemmtilegir þættir um stúlkuna Heiðu og ævintýri hennar.
13:10Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
13:35Víkingurinn ViggóSkemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
13:45Adda klókaAdda er klár og duglega stelpa sem á ótrúlega vini. Vinir hennar sem kallaðir eru Flókar eru einkennilegar skepnur sem búa á hóteli fjölskyldu hennar. Á hverjum degi koma upp óvenjulegar aðstæður á hótelinu sem þessir litlu vinir hennar eiga upptökin að. Adda ásamt bestu Flóka vinkonu sinni lenda saman í óvenjulegum ævintýrum þegar að þær reyna að leiðrétta þau óhöpp sem Flókarnir hafa valdið.
14:05Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
14:30Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
14:50Dóra könnuðurÞað er sumar og Dóra og Klossi njóta sín á ströndinni. En allt í einu sjá þau svolítið undarlegt - snjókarl um sumar? Hvað er að þessari mynd? Æ, nei!
15:15Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
15:30StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
15:50LatibærSkemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:15HeiðaSkemmtilegir þættir um stúlkuna Heiðu og ævintýri hennar.
16:35Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:00Víkingurinn ViggóSkemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
17:10Adda klókaAdda er klár og duglega stelpa sem á ótrúlega vini. Vinir hennar sem kallaðir eru Flókar eru einkennilegar skepnur sem búa á hóteli fjölskyldu hennar. Á hverjum degi koma upp óvenjulegar aðstæður á hótelinu sem þessir litlu vinir hennar eiga upptökin að. Adda ásamt bestu Flóka vinkonu sinni lenda saman í óvenjulegum ævintýrum þegar að þær reyna að leiðrétta þau óhöpp sem Flókarnir hafa valdið.
17:30Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:55Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
18:15Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
18:30GæludýrafélagiðFyndin og skemmtileg, talsett teikmynd frá 2019 um flökkuhundinn Roger, sem er einskonar Hrói Höttur og hóp af dekruðum, sjálfselskum gæludýrum sem hittast þegar vélmenni hafa yfirtekið heimabæinn þeirra. Þau þurfa að ýta öllum fordómum til hliðar til að lifa af og leggja í mikið og æsilegt ævintýri.
19:5530 RockSnilldarlegir gamanþættir sem fjalla um Liz Lemon, yfirhöfund skemmtiþáttar sem sýndur er í beinni útsendingu í New York. Líf Liz umturnast þegar hvatvís, nýr yfirmaður, Jack Donaghy, fer að skipta sér af þættinum hennar og treður hinum óútreiknanlega Tracy Jordan inn í leikarahópinn. Þá er undir Liz komið að hafa stjórn á glundroðanum ásamt því að eiga sér einkalíf.
20:2030 RockSnilldarlegir gamanþættir sem fjalla um Liz Lemon, yfirhöfund skemmtiþáttar sem sýndur er í beinni útsendingu í New York. Líf Liz umturnast þegar hvatvís, nýr yfirmaður, Jack Donaghy, fer að skipta sér af þættinum hennar og treður hinum óútreiknanlega Tracy Jordan inn í leikarahópinn. Þá er undir Liz komið að hafa stjórn á glundroðanum ásamt því að eiga sér einkalíf.
20:40Impractical JokersSprenghlægilegir bandarískir þættir þar sem fjórir vinir skiptast á að vera þátttakendur í hrekk í falinni myndavél.
21:00United States of AlGamanþættir um óvenjulega vináttu þeirra Riley, hermanns sem á erfitt með að aðlagast hversdags lífinu í Ohio, og Awalmir, afgangsk túlks sem starfaði með sveit Riley í Afganistan og er ný komin til Bandaríkjanna að hefja þar nýtt líf.
21:20House M.D.Hin óborganlegi og magnaði Dr. Gregory House og teymi hans takast á við verkefni sem aðrir læknar ráða ekki við. Þótt House sé yfirburða klár er einkalífið takmarkað og samskipti við annað fólk oftast þreytandi.
22:00The MentalistÞriðja þáttaröðin af frumlegum spennuþáttum um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar.
22:45The MentalistÞriðja þáttaröðin af frumlegum spennuþáttum um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar.
23:25Legends of TomorrowSjötta þáttaröð þessara frábæru þátta frá Warner úr smiðju DC Comics sem fjalla um tímaflakkarann Rip Hunter sem er beðinn um að safna saman ólíkum hópi ofurhuga og skúrka sem í sameiningu og með ólíkum kröftum og hæfileikum á að reyna koma í veg fyrir endalok heimsins eins og við þekkjum hann.
00:05Two Weeks to LiveFyndnir og æsispennandi þættir með Maisie Willams (Game of Thrones) í aðalhlutverki.
Kona leggur upp í leynilegt verkefni til að heiðra minningu föður síns, sem lést á dularfullan hátt þegar hún var lítil.
Eftir andlát föðurins fór móðir Kim Noakes með hana í burtu til að lifa afskekktu og einangruðu lífi sem einkenndist af furðulegum sjálfbjargar aðferðum. En núna er hún fullorðin og að takast á við raunveruleikann í fyrsta skipti.
00:3030 RockSnilldarlegir gamanþættir sem fjalla um Liz Lemon, yfirhöfund skemmtiþáttar sem sýndur er í beinni útsendingu í New York. Líf Liz umturnast þegar hvatvís, nýr yfirmaður, Jack Donaghy, fer að skipta sér af þættinum hennar og treður hinum óútreiknanlega Tracy Jordan inn í leikarahópinn. Þá er undir Liz komið að hafa stjórn á glundroðanum ásamt því að eiga sér einkalíf.
00:5030 RockSnilldarlegir gamanþættir sem fjalla um Liz Lemon, yfirhöfund skemmtiþáttar sem sýndur er í beinni útsendingu í New York. Líf Liz umturnast þegar hvatvís, nýr yfirmaður, Jack Donaghy, fer að skipta sér af þættinum hennar og treður hinum óútreiknanlega Tracy Jordan inn í leikarahópinn. Þá er undir Liz komið að hafa stjórn á glundroðanum ásamt því að eiga sér einkalíf.
01:10Impractical JokersSprenghlægilegir bandarískir þættir þar sem fjórir vinir skiptast á að vera þátttakendur í hrekk í falinni myndavél.