Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurDóra hefur reynt og reynt en hún hefur aldrei getað klifrað alla leið yfir apastangirnar. Dóra og Klossi fara í leikjagarðinn svo að Dóra geti reynt einu sinni enn.
07:20Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
07:35StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
07:55HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:40Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurEkkert getur stöðvað Dóru og Klossa, þeim mun ekki mistakast.
10:05Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
10:15StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:35Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00The NeverEnding StoryMyndin segir frá Bastían Balthasar Búx, sem á ekki sjö dagana sæla þar sem hrekkjusvín í skólanum leggja hann í einelti. Dag einn tekst honum að flýja kvalara sína inn í bókabúð og í framhaldinu kemst hann yfir bók eina, sem inniheldur Söguna endalausu. Við lesturinn dregst Bastían inni í undraveröldina Fantasíu, sem sjálf þarf sárlega á hetju að halda.
13:30Anger ManagementÓborganleg gamanmynd. Dave Buznik, sem er hvers manns hugljúfi, er sendur nauðugur á námskeið til að læra að hemja reiði sína. Dave þykir þetta hróplegt óréttlæti en ekki þýðir að malda í móinn. Hann er utanveltu í hópnum og yfirvöld hóta honum fangelsisvist ef námskeiðið skilar ekki árangri. Það er hinn lærði Buddy Rydell sem á að uppfræða Dave en Buddy sjálfum veitti ekki af kröftugu námskeiði til að læra almennilega mannasiði.
15:10Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:35Dóra könnuðurKorti finnur rauða skikkju og verður ofurhetja í einn dag. Hann getur stokkið, hann getur flogið, hann getur blásið ský burt með einum ofurblæstri! Hann er Ofurkorti! Þegar mamma Dóru kallar á hana heim verða Dóra og Klossi að flýta sér heim.
16:00StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:25HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
16:45Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:10Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:20Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:45Kapteinn Skögultönn og töfrademanturinnTveir ungir sjóræningjar í leit að týndum bróður, sólbrennd vampíra, drottning sem skiptir um ham og brjálaður apaher. Kapteinn Skögultönn lendir í ótrúlegum ævintýrum í leit sinni að týnda Töfrademantinum.
19:00FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:25NeyðarlínanFréttakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fylgir eftir sögum fólks sem hringt hefur í Neyðarlínuna af ýmsum ástæðum. Símtalið til Neyðarlínunnar er spilað og talað við sjúkraflutningamenn og lækna sem aðstoðuðu sjúklingana á sínum tíma. Einnig er rætt við fórnarlömbin og fræðst um hvað á daga þeirra hefur drifið frá símtalinu örlagaríka.
19:55SvínasúpanFrábærir grínþættir frá árinu 2004. Hér er grínast með allt milli himins og jarðar en þessu grínliði er fátt heilagt. Leikendur í þáttunum eru úrvalslið íslenskra grínara: Strákarnir Auðunn Blöndal Kristjánsson (Auddi), Sverrir Þ. Sverrisson (Sveppi) og Pétur Jóhann Sigfússon, Sigurjón Kjartansson, og Stelpurnar Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir.
20:20RamsHér er á ferðinni endurgerð af myndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson og segir frá tveimur sauðfjárbændum á efri árum, Colin og Les, sem búa í afskekktum dal í Ástralíu. Sauðfjárstofn þeirra bræðra stendur öðrum framar og hafa þeir hlotið fjölda verðlauna fyrir hrútana sína. Þó þeir bræður búi nánast á sama blettinum hafa þeir ekki talast við í fjóra áratugi. Riðuveiki kemur upp í dalnum og veldur gríðarlegri örvæntingu meðal bændanna sem þar búa. Yfirvöld ákveða að sporna við útbreiðslu riðunnar með því að skera niður allt sauðfé en bræðurnir sem ætla sér ekki að missa sitt deyja ekki ráðalausir.
22:10Burn After ReadingMeistaraleg mynd úr smiðju Coen-bræðra með stórskotaliði leikara.
Diskur sem inniheldur trúnaðarupplýsingar frá fyrrverandi leynilögreglumanni, endar hjá tveim óprútnum og treggáfuðum líkamsræktarstarfsmönnum sem reyna að selja hann.
23:45Color Out of SpaceNicolas Cage fer með aðalhlutverk í þessari hrollvekju og vísindaskáldskap. Skrýtinn lofsteinn fellur til jarðar og lendir á afviknum bóndabæ sem hefur skelfilegar afleiðingar fyrir fjölskylduna sem býr þar og mögulega heiminn allan.
01:30American DadFrábær teiknimyndasería um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.
01:50PressaRammíslensk spennuþáttaröð í sex hlutum eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson. Handritið skrifuðu þeir tvímenningar ásamt nokkrum af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins, Árna Þórarinsson, Pál Kristin Pálsson, Yrsu Sigurðardóttur og Ævar Örn Jósepsson. Í þáttaröðinni fylgjumst við með Láru, nýgræðingi í blaðamennsku, sem tekur að sér að rannsaka dularfullt mannshvarf, sem brátt breytist í morðrannsókn.