Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurAð finna dýrin, það er gott bragð! Ef þú sérð dýr, miðaðu þá og segðu "klikk"! Dóra ljósmyndari og Klossi aðstoðarmaður hennar fara af stað með nýja myndavél til að taka myndir af villtum dýrum fyrir myndakeppni.
07:20Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
07:25Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:25Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
09:00Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:45Dóra könnuðurDóra og vinir hennar eru mjög flink að fela sig, sér í lagi Senor Tucán þegar hann felur sig í Regnskóginum! Ef við getum fundið alla 8 vinina lofar Senor Tucán að kynna okkur fyrir nýju piparfuglsungunum sínum!
10:10Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:20StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:45HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05Love, Weddings & Other DisastersJeremy Irons, Diane Keaton og Maggie Grace fara með aðalhlutverk í þessari rómantísku kvikmynd þar sem margar sögur fléttast saman. Fjallað er um fólk sem vinnur við að gera brúðkaup að fullkomnum degi fyrir brúðhjónin. Á sama tíma eru þeirra eigin sambönd langt frá því að vera fullkomin.
13:35Marry MeRómantísk gamanmynd frá 2022 með Jennifer Lopez og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Súperstjörnurnar Kat Valdez og Bastian ætla að ganga í það heilaga frammi fyrir aðdáendum sínum um allan heim. En þegar Kat kemst að því aðeins sekúndum fyrir athöfnina að Bastian hefur verið henni ótrúr, ákveður hún að giftast Charlie, ókunnugum manni úr áhorfendasalnum, í staðinn.
15:30Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:50Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
15:55Dóra könnuðurKomið og verið með í tónlistarskrúðgöngunni! Dóra og Klossi leiða skrúðgöngu yfir Píanóbrúna og í gegnum Sveifluhliðið til að frelsa hljóðfærin sem voru læst inni af hinum illa Senor Uss!
16:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
16:30StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:55HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
17:20Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:30Nonni norðursins 3Kínverskum forngrip hefur verið rænt af illa fornleifafræðingnum Dexter. Nú þarf Nonni, ásamt læmingja vinum sínum, að standa við orð sín og ferðast þvert yfir heiminn til að aðstoða Kína við að endurheimta gripinn sinn.
19:00Schitt's CreekFjórða gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20NostalgíaÖnnur þáttaröð þessara stórskemmtilegu þátta. Júlíana Sara er með króníska nostalgíu og ætlar að fá útrás fyrir henni með því að gramsa í gömlum íslenskum sjónvarpsþáttum.
19:40Asíski draumurinnHörkuspennandi og skemmtilegir þættir um tvö lið sem þeysast um Asíu í kapplaupi við tímann og freista þess að safna stigum með því að leysa ævintýralegar og afar fjölbreytar þrautir eins og t.d. fara í hæsta teygjustökk í heimi, skjóta úr Bazooku og fara í Zombie göngu til að safna stigum. Liðin eru mönnuð snillingunum Audda, Steinda, Sveppa og Pétri Jóhanni.
20:15Line of DescentBrendan Fraser fer með aðalhlutverk í þessari hasarmynd frá 2019. Þrír bræður í indverskri glæpafjölskyldu takast á um framtíð ættarveldisins eftir að faðir þeirra deyr. Á sama tíma reynir lögreglumaður sem vinnur á laun, að binda enda á starfsemina.
22:00AmbulanceStórgóð hasarmynd frá 2022 með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki. Fyrrverandi hermanninum Will Sharp vantar sárlega fé til að greiða sjúkrakostnað eiginkonunnar. Hann leitar hjálpar hjá ættleiddum bróður sínum Danny, en hann er glæpamaður og gefur Will þann valkost að aðstoða hann í bankaráni til að vinna sér inn peninginn.
00:1040 Days and 40 NightsRómantísk gamanmynd frá 2002 með Josh Hartnett í aðalhlutverki. Eftir erfið sambandslit ákveður Matt að stunda skírlífi í 40 daga en á þeim tíma kynnist hann draumadísinni sinni. Hann ætlar að ná takmarki sínu en það reynist þrautin þyngri.
01:40Schitt's CreekFjórða gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.