Stöð 2 Fjölskylda07:00Könnuðurinn DóraSkemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
07:55HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:40Könnuðurinn DóraSkemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
10:00Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:20StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05Pétur kanína 2: StrokukanínanThomas og Bea eru núna gift og búa með Pétri og kanínufjölskyldunni. Pétur, sem er orðinn leiður á lífinu í garðinum, ákveður að fara til borgarinnar þar sem hann kynnist skuggalegum karakterum. Það endar allt í mikilli ringulreið og fjölskyldan þarf að hætta öllu til að koma honum til bjargar. Nú þarf Peter að átta sig á því hverskonar kanína hann vill vera.
13:35Hidden GemsÞegar Addie er að undirbúa brúðkaup systur sinnar á Havaí, missir hún hring ömmu sinnar í sjóinn. Hún fær kafarann Jack til að leita að hringnum og er harðákveðin í að aðstoða hann. Þegar þau hafa komist að samkomulegi fær Addie að kynnast földum perlum eyjarinnar.
14:55Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
15:15Könnuðurinn DóraSkemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
15:40StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
16:25Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:50Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:00Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:25The Polar ExpressTeiknimynd fyrir alla fjölskylduna þar sem þekktir leikarar ljá persónum rödd sína og má þar nefna Tom Hanks og Daryl Sabara. Hér segir frá ungum strák sem efast um tilvist jólasveinsins. Á sjálfa jólanóttina, honum algjörlega að óvörum, fær hann heimsókn og er boðið í ógleymanlegt ferðalag um mikla ævintýraveröld.
19:00Schitt's CreekÖnnur gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín. Á meðal leikenda eru Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón Kjartansson er einn handritshöfundur ásamt hópi valinkunnra kvenna.
19:40Rutherford FallsGamanþættir um æskuvini sem standa á krössgötum, bókstaflega, og reyna að vekja upp áhuga í heimabænum sínum til að berjast fyrir sögulegri styttu.
20:10Catch the Fair OneÁtakanleg og mögnuð spennumynd frá 2021 um fyrrum hnefaleikameistara af indjánaættum sem leggur af stað í erfiðasta bardaga sinn til þessa. Að berjast móti ósnertanlegum glæpamönnum í leit að týndri systur sinni.
21:301UPValerie er ákafur tölvuleikjaspilari sem landar sæti í rafíþróttaliði háskólans sem hún gengur í. Ósátt við framkomu karlkyns liðsfélaga sinna ákveður hún að stofna lið sem er einvörðungu skipað stúlkum. Full eldmóðs er ætlun hennar að leggja gamla liðið sitt að velli á stórmóti sem er framundan.
23:10Resident Evil: Welcome to Raccoon CityRaccon City sem eitt sinn var blómlegt heimili lyfjarisans Umbrella Company, er núna deyjandi bær. Brottför fyrirtækisins skildi eftir sig auðn og undir yfirborðinu þrífst illska. Þegar sú illska brýst upp á yfirborðið breytir það lífi bæjarins til frambúðar og lítill hópur eftirlifenda þarf að vinna saman til að afhjúpa sannleikann á bakvið Umbrella og lifa af.