Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurDóra og Klossi hitta Wizzle sem týndi óskapokanum sínum og kemst ekki heim. Hetjurnar okkar, Dóra og Klossi, fara að leita að týndu óskunum.
07:20Jóladagatal Skoppu og SkrítluBestu vinir barnanna, þær Skoppa og Skrítla, opna nýjan glugga í nýju jóladagatali á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum á Stöð 2. Lúsí og Bakari Svakari láta sig ekki vanta í fjörið ásamt Snæfinni snjókarli sem tekur lagið. Mjög líklega kíkir jólasveinninn inn um gluggann og tónlistin spilar stórt hlutverk í þáttunum.
07:30StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
07:55HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:15Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:40Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:50Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurDóra og Klossi fara að veiða bláber á Bláberjahæð. En þau verða að fara varlega - refurinn Nappi býr á Bláberjahæð.
10:00Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
10:15StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:00Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:35Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00Redemption in Cherry SpringsEftir misheppnaða grein fer rannsóknarblaðamaðurinn Melanie heim til Cherry Springs í frí. Þegar vinur hennar hverfur ákveður hún að nýta kunnáttu sína til að komast að því hvað gerðist. Það gerir hún í óþökk rannsóknarlögreglu staðarins.
13:20Love, Weddings & Other DisastersJeremy Irons, Diane Keaton og Maggie Grace fara með aðalhlutverk í þessari rómantísku kvikmynd þar sem margar sögur fléttast saman. Fjallað er um fólk sem vinnur við að gera brúðkaup að fullkomnum degi fyrir brúðhjónin. Á sama tíma eru þeirra eigin sambönd langt frá því að vera fullkomin.
14:55Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:15LatibærFjörugir og fræðandi þættir með Íþróttaálfinum, Sollu stirðu og Sigga sæta en þau fara yfir mikilvægi holls mataræðis og kenna okkur skemmtilegar æfingar sem allir geta leikið eftir.
15:25Dóra könnuðurKlossi missir annað glansandi rauða stígvélið í Stóru á. Dóra og Klossi fara í villta vatnsævintýraferð er þau elta flóttastígvélið.
15:45Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
16:00StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:25HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
16:45Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:10Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:20Jóladagatal Skoppu og SkrítluBestu vinir barnanna, þær Skoppa og Skrítla, opna nýjan glugga í nýju jóladagatali á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum á Stöð 2. Lúsí og Bakari Svakari láta sig ekki vanta í fjörið ásamt Snæfinni snjókarli sem tekur lagið. Mjög líklega kíkir jólasveinninn inn um gluggann og tónlistin spilar stórt hlutverk í þáttunum.
17:30SkósveinarnirHér er rakin sagan af litlu, gulu bananaóðu sérvitringunum frá upphafi tímans. Í gegnum tíðina hafa skósveinarnir gengt mikilvægu hlutverki að þjóna metnaðarfyllstu skúrkum allra tíma, þar á meðal Genghis Khan, Drakúla, Napóleon og fleirum. Dag einn eru skósveinarnir allir með tölu orðnir þreyttir á nýja stjóra sínum og ákveður einn að nafni Kevin að kominn sé tími á tilbreytingu. Við tekur litrík og kostuleg atburðarás og á vegi þeirra skósveina verða meðal annars nokkrir unglingar og þorpari sem ákveður í eitt skipti fyrir öll að losa heiminn við alla skósveina.
19:00Schitt's CreekÞriðja gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20Þær tværFrábærir sketsaþættir með leikkonunum Völu Kristínu Eiríksdóttur og Júlíönu Söru Gunnarsdóttur en þær skrifa og leika öll hlutverkin sjálfar. Í þáttunum bregða þær sér í gervi skrautlegra persóna sem takast á við lífið og tilveruna sem getur verið bæði skrítin og skemmtileg.
19:40BurðardýrÞáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. Í hverjum þætti heyrum við einstakling segja sína sönnu sögu. Skipuleggjendur eiturlyfjasmygls nýta sér neyð fórnarlamba, nota hótanir og ofbeldi til að fá vilja sínum framgengt. Í þáttunum kynnumst við manneskjunum á bakvið fyrirsagnirnar, fólkinu sem við köllum burðardýr. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna.
20:10Shoplifters of the WorldMyndin gerist árið 1987 og segir frá fjórum vinum sem eiga erfitt með að kyngja því að breska hljómsveitin The Smiths er hætt störfum. Þau fara út að skemmta sér og jafnframt drekka sorgum sínum. Á sama tíma ræðst brjálaður aðdáandi The Smiths vopnaður inn á útvarpsstöð og neyðir útvarpsmanninn til að spila eingöngu lög með The Smiths.
21:40Crown VicMyndin segir frá viðburðaríku kvöldi í lífi lögreglumannsins Ray Mandel og metnaðarfulls nýliða, Nick Holland. Tveir lögreglumorðingjar ganga lausir og leita að næsta fórnarlambi. Mandel og Holland þurfa núna að fást við borg sem er við suðumark og eftir því sem kvöldinu og nóttinni vindur fram styttist tíminn sem þeir félagar hafa til að finna týnda stúlku.
23:25PremonitionKyngimögnuð og spennandi mynd um Lindu (Söndru Bullock) sem fær þær skelfilegu fregnir að eiginmaður hennar (Julian McMahon) hafi látist í bílslysi. En þegar maðurinn hennar snýr svo aftur heim, áttar hún sig á því að hún hafði fengið hugboð og gerir allt sem unnt er til þess að fyrirbyggja að þetta hörmulega slys muni eiga sér stað.
01:00American DadFrábær teiknimyndasería um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.
01:20American Horror Story: NYCEllefta þáttaröðin og titilinn hennar er NYC. Dularfull dauðsföll og mannshvörf hrannast upp í borginni. Læknir kemur með óhugnanlega uppgötvun og blaðamaður á staðnum verður í fyrirsögn morgundagsins.