Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurÍ dag fær Klossi að gera allt sem hann langar til því að þetta er sérstaki dagurinn hans! Un dia especial. Uppáhaldshlutur Klossa í öllum heiminum er að heimsækja pabba sinn í vinnuna.
07:20Óskastund með Skoppu og SkítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
07:35LatibærFrábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:40Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:40Dóra könnuðurDóra, Klossi og Diego þurfa að fara með risastórt risaeðlubarn aftur til mömmu sinnar á Risaeðlueyju. Þetta er forsögulegt ævintýri í gegnum land með risaeðlum.
10:05Óskastund með Skoppu og SkítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
10:15HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
10:40Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:00Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
11:25Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
11:45Dóra könnuðurDóra og Klossi lesa ævintýri um hinn unga kinkajou - sæta og krúttlega frumskógarveru - sem er staðráðin í að verða kóngur. En kinkajouinn missir krúnuna vegna þess að hann kann ekki töfraorðin "por favor".
12:10Book of LoveForskrúfaður enskur rithöfundur er ekki að baki dottinn, þrátt fyrir að bók hans hafi farið framhjá öllum í heimalandinu. Bókin slær nefnilega óvænt í gegn í Mexíkó og hann þarf því að halda þangað til að kynna bókina betur. Það sem hann veit ekki er að þýðandinn hefur umskrifað bókina hans sem erótíska ástarsögu.
13:50The Prince and MeSveitastúlkan Paige er að byrja í læknanámi og kynnist þar samnemenda sínum frá Danmörku, Eddie. Til að byrja með fer Eddie í taugarnar á henni en það á eftir að breytast og þá kemst hún að því að hann er krónprins Danmerkur.
15:40Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
15:50LatibærFrábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:15LatibærFrábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:35Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:00Óskastund með Skoppu og SkítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
17:10Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:25Hotel Transylvania 3: Summer VacationStóskemmtileg talsett teiknimynd frá 2018. Mavis kemur Drakúla á óvart með því að skipuleggja fjölskylduferð á lúxus skrímsla skemmtiferðaskipi, þannig að hann geti fengið hvíld frá eigin hótelrekstri. Vinir hans og skósveinar fara með og úr verður eitthvað allt annað en upphaflega var lagt upp með.
19:00Schitt's CreekÞriðja gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20FóstbræðurÍslenski gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:55Ticket to ParadiseBráðskemmtileg mynd með þeim George Cleeoney og Juliu Roberts um fráskilin hjón sem taka sig saman og fara til Balí. Þar ætla þau að forða ástfanginni dóttur sinni frá því að gera sömu mistök og þau gerðu fyrir aldarfjórðungi.
21:35Masters of SexWilliam Masters og Virginia Johnson eru algjörir frumkvöðlar á sviði kynlífsrannsókna. Þættirnir fjalla um óvenjulegt líf þeirra, ástir og feril.
22:30Robert the BruceMyndin tekur upp þráðinn þar sem Braveheart endaði. Sagan gerist í Skotlandi árið 1306. Robert the Bruce krýnir sjálfan sig konung og leggur allan metnað í sjálfstæði Skotlands. En englendingar reynast ofjarlar hans trekk í trekk og her hans er gersigraður. Nú er hann hundeltur og fé er lagt til höfuðs honum. Frelsisbaráttan virðist töpuð en hann hefur ekki sagt sitt síðasta og neitar að gefast upp.
00:25Dr. Bird's Advice for Sad PoetsHáðsk og hrífandi mynd frá 2021. Eftir að systir hans hverfur reynir hinn sextán ára gamli James Whitman að yfirvinna kvíða, stress og þunglyndi með hjálp Dr. Bird, ímyndaðri dúfu.
02:10Þær tværÖnnur þáttaröð þessarra frábæru sketsaþátta með leikkonunum Völu Kristínu Eiríksdóttur og Júlíönu Söru Gunnarsdóttur en þær skrifa og leika öll hlutverkin sjálfar. Í þáttunum bregða þær sér í gervi skrautlegra persóna sem takast á við lífið og tilveruna sem getur verið bæði skrítin og skemmtileg.
02:45StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.