Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurJíhaa! Dóra kúrekastelpa og Klossi kúreki eru að ríða í gegnum villta vestrið í Pinto, smáhestalestinni. Þau þurfa að fara með sérstaka sendingu af kúrekasmákökum til nautsins Benna en þau þurfa að vera á varðbergi gagnvart Nappa.
07:25Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
07:35Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
09:00Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:45Dóra könnuðurAtjú, atjú! Hvaða hljóð er þetta? Nautið Benni er með hnerra. Dóra læknir kemur til bjargar er hún fer í hlöðu Benna í húsvitjun.
10:10Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
10:20Latibær 3Frábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:45HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05JoyrideHinn 12 ára gamli Mully er á flótta undan föður sínum og stelur leigubíl. Þar finnur hann óvænt lögmanninn Joy í aftursætinu ásamt barni. Joy er á leið á mikilvægan fund og Mully þarf að komast eins langt og hann getur í burtu frá föður sínum, sem vill fá peningana sem Mully er með á sér. Tvíeykið fer nú í ferð um Írland þvert og endilangt og uppgötvar í leiðinni vináttu, ást og margt fleira í fari hvors annars.
13:35LivingMr. Williams, einmana embættismaður í London árið 1953, sem orðinn er leiður á vinnunni fær þær fréttir hjá lækni sínum að hann eigi stutt eftir. Hann áttar sig á að hann megi engan tíma missa, það er stutt í eftirlaun og hann ákveður þvó að skipta um gír og leita að tilgangi. Enda hefur honum lengi þótt líf sitt tómt og merkingarlaust.
15:15Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
15:35Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
15:50HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
16:10Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:35Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:45Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:10Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
17:30Cloudy With a Chance of Meatballs 2Matarvélin hans Flints er komin í gang á ný og framleiðir nú óargamat sem ógnar öðru lífi og verður að stöðva! Flint og flestir aðrir íbúar litla þorpsins í Atlantshafinu hafa neyðst til að yfirgefa þorpið enda er það í rúst eftir mataróveðrið sem geisaði í fyrri myndinni. Flint starfar nú hjá Chester V þar sem allir helstu gáfu- og uppfinningamenn heims starfa og er hæstánægður með að vera í þeim hópi. En þegar Flint kemst að því að matarvélin sem hann fann upp er alls ekki hætt að framleiða mat verður hann fyrir það fyrsta að rannsaka málið og í öðru lagi að stöðva vélina á ný. Hann leggur því upp í aðra ævintýraferð ásamt stúlkunni ráðagóðu, Sam, og öllum hinum vinum þeirra og mikil verður undrun þeirra þegar þau komast að því að maturinn sem vélin framleiðir núna er enginn venjulegur matur heldur óargamatur sem á eftir að gera mikinn óskunda nái Flint ekki að stöðva hann og vélina í tíma.
19:00Schitt's CreekÞriðja gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:25FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:50TekinnAuðunn Blöndal hrekkir þjóðþekkta einstaklinga og tekur allt saman upp á faldar myndavélar. Með aðstoð vina og ættingja "fórnalambanna" eru stjörnurnar leiddar í gildrur þar sem leikarar í hinum ýmsum gervum gera allt sem í þeirra valdi stendur til að pirra, hræða og hrella viðkomandi.
20:15Sneaky PeteSvikahrappur á flótta undan hættulegum glæpamanni dulbýr sig sem klefafélagi sinn úr fangelsi, Pete. Litrík og óútreiknanleg fjölskylda Petes reynir hins vegar að draga hann inn í heim sem er jafnvel hættulegri en sá sem hann er að koma sér út úr. Í staðinn gæti hann fengið að upplifa fjölskyldutengsl sem hann hefur aldrei áður kynnst.
21:00The AviatorHér fara Óskarsverðlaunahafarnir Leonard DeCaprio og Cate Blanchett með aðalhlutverk í þessari stórkostlegu mynd um líf hins litríka Howard Hughes á yngri árum og samband hans við Katharine Hepburn. Howard lét sér ekkert óviðkomandi hvort sem það var að framleiða kvikmyndir eða hanna hraðskeittar flugvélar. Frábær mynd sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
23:45Kill ChainSkotbardagi milli tveggja leigumorðingja er aðeins upphafið að keðjuverkun sem teygir sig yfir heila nótt þar sem líkin hrannast upp. Við kynnumst hér spilltum löggum, glæpamönnum, leigumorðingjum, tálkvendi og fyrrum sérsveitarmanni í gegnum röð af morðum, svikum, hefnd og endurlausn.
01:15StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.