Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dora the Explorer 5Skemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35LatibærÖnnur þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. Glanni glæpur heldur áfram að hrella íbúa Latabæjar og reyna að spilla krökkunum sem hafa loksins áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði á réttu að standa þegar hann sagði þeim að þeir ættu hreyfa sig og borða hollan mat.
08:00HvolpasveitinHalastjarna er að koma og Hvolpasveitin fer af stað í að byggja risastóra stjörnustöð! Þegar stjörnustöðin fer að velta óstjórnlega, þá þurfa Köggur og hvolparnir að byggja allt saman aftur í þessari sérstöku byggingar björgun!
08:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dora the Explorer 5Skemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
10:05Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:20LatibærÖnnur þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. Glanni glæpur heldur áfram að hrella íbúa Latabæjar og reyna að spilla krökkunum sem hafa loksins áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði á réttu að standa þegar hann sagði þeim að þeir ættu hreyfa sig og borða hollan mat.
10:45HvolpasveitinNýja maístýnslu vélmennið hennar Jósu bilar og Róbert og Hvolpasveitin verða að ná stjórn á því. // Djarfi Danni X í búningi 'Fugl X' sem er heillagripur Ævintýraflóa, er tekinn á brott af ernum sem héldu að hann væri einn af þeim!
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05Family CampFjölskyldu- og gamanmynd frá 2022. Þegar tvær ólíkar fjölskyldur neyðast til að fara saman í útilegu þá lenda feðurnir í vandræðum með að halda uppi röð og reglu á sama tíma og þeir keppa um útileguverðlaunin.
13:50QueenpinsMyndin sækir innblástur í sanna sögu og fjallar um Connie, húsmóður sem er orðin hálf leið á lífinu og tilverunni. Hún og vinkona hennar JoJo, sem rekur YouTube rás, byggja upp tugmilljóna dala afsláttarmiðasvindl. Á hælum þeirra er fulltrúi stórmarkaðs í bænum sem hefur þann starfa að rannsaka rýrnun í búðinni, og rannsóknarfulltrúi frá bandaríska Póstinum.
15:35Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
16:00Dora the Explorer 5Skemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
16:25Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
16:35LatibærÖnnur þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. Glanni glæpur heldur áfram að hrella íbúa Latabæjar og reyna að spilla krökkunum sem hafa loksins áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði á réttu að standa þegar hann sagði þeim að þeir ættu hreyfa sig og borða hollan mat.
17:00HvolpasveitinAlex og Baxter eru á suðrænni eyju í útilegu þegar stórfurðulegur snjóbylur skellur á! // Baxter er að afhenda frægu súru gosgúrkurnar sínar um bæinn þegar ójafn vegur hristir upp í sendingum hans og gúrku krukkurnar springa.
17:20Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:35Maya the Bee 3: The Golden OrbYndisleg, talsett, teiknimynd og þriðja myndin um Mæju og vini hennar. Þegar hin þrjóska býfluga Mæja og besti vinur hennar Villi fara til að bjarga mauraprinsessu, lenda þau í heljarinnar skordýrabaráttu sem sendir þau á nýja og einkennilega staði.
19:00FóstbræðurFóstbræður eru mættir aftur til leiks. Drepfyndin þáttaröð með Sigurjóni Kjartanssyni, Jóni Gnarr, Helgu Brögu Jónsdóttur, Þorsteini Guðmundssyni og Gunnari Jónssyni. Leikstjóri er Ragnar Bragason.
19:25Bob's BurgersSkrautlegir og skemmtilegir þættir um Bob sem rekur hamborgarastað og fjölskyldu hans. Þau eru öll afar fær í því að koma sér í vandræði og þurfa svo að hjálpast að við að leysa málin á oft mjög svo kómískan hátt.
19:45Bob's BurgersSkrautlegir og skemmtilegir þættir um Bob sem rekur hamborgarastað og fjölskyldu hans. Þau eru öll afar fær í því að koma sér í vandræði og þurfa svo að hjálpast að við að leysa málin á oft mjög svo kómískan hátt.
20:10The Good DoctorSjötta þáttaröð þessara vönduðu og dramatísku þátta með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
20:50The Good DoctorSjötta þáttaröð þessara vönduðu og dramatísku þátta með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
21:30The PM's Daughter 2Cat er eins og hver annar unglingur að öllu leyti nema einu, mamma hennar er forsætisráðherra Ástralíu. Með nýju vinum sínum reynir Cat að þreifa sig áfram í lífinu en það er ekki auðvelt að vera alltaf sviðsljósinu.
21:55TárStórmynd frá 2022 sem tilnefnd var til 6 Óskarsverðlauna. Myndin gerist í heimi sígildrar vestrænnar tónlistar og fjallar um Lydia Tár, sem er talin eitt helsta tónskáld og stjórnandi í heimi og fyrsti kvenstjórnandi stórrar þýskrar sinfóníuhljómsveitar. Cate Blanchett fer með aðalhlutverkið í myndinni og Hildur Guðnadóttir samdi tónlistina.
00:25Layer CakeKókaínsali sem er búinn að öðlast virðingu á meðal aðal mafíósanna í Englandi áætlar að hætta störfum. Mafíuforinginn Jimmy Price vill hinsvegar fá hann til að finna dóttir vinar hans sem hefur verið týnd, Faðirinn, Edward, er stórtækur og valdamikill í byggingariðnaðinum og tíður gestur í slúðurpressunni. Það er svo ýmislegt sem flækir málin eins og tveggja milljóna punda virði af alsælu, illskeyttur nýnasistahópur og allskonar svik og prettir.