Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurKlossi getur ekki beðið eftir flottum leikfangabrunabíl sem er á leið í pósti. En þegar pakkinn kemur er kassinn tómur! Dótið virðist hafa dottið út og liggur nú langt í burtu á toppi Snæfells.
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
07:55HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:40Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Dóra könnuðurÓ, ó! Mikill stormur er í aðsigi. Dóra og Klossi verða að aðvara alla vini sína í skóginum um að flýta sér heim svo að þeir lendi ekki í úrhelli og verði hundblautir.
10:00Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:15Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:00Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:35Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00BabeGamansöm kvikmynd um lífið í sveitinni. Dýrin á bóndabæ Hoggett-hjónanna þekkja öll sitt hlutverk. Þau una hag sínum bærilega þótt undir niðri óttist þau að lenda á jólaborði fjölskyldunnar. Grísinn Baddi er einn úr þessum hópi en hann lítur lífið öðruvísi augum en flestir aðrir.
13:25The Lost KingÁrið 2012 storkaði viðvaningur í sagnfræði, Philippa Langley, hinu þunglamalega háskólasamfélagi í tilraun til að finna líkamsleifar Ríkarðs konungs III, sem týndar voru í meira en fimm hundruð ár.
15:10Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:30Dóra könnuðurKlossi er hrifinn er hann heyrir um ráðgátukeppni í dag á Háafjalli. Hver getur leyst kjánalegustu ráðgátuna?
15:55Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
16:10Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:45Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:05Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:30Everest - ungi snjómaðurinnFyndin og skemmtileg, talsett, teiknimynd frá þeim sömu og færðu okkur Að temja drekann sinn.
Sagan gerist í Kína og við kynnumst ungu tónlistarkonunni og fiðluleikaranum Yi sem verður meira en lítið hissa þegar hún rekst á ungan en risastóran snjómann í felum á þaki blokkarinnar þar sem hún býr. Honum hefur verið rænt og hún fær vini sína, þá Jin og Peng, til að aðstoða sig við að koma honum aftur heim til fjölskyldu sinnar á toppi Everest.
19:05StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
19:25FóstbræðurFóstbræður eru óborganlegir grínistar sem hæðast bæði að sjálfum sér og öðrum.
19:50SvínasúpanGrínþættir í leikstjórn Óskars Jónassonar. Leikendur eru Auðunn Blöndal Kristjánsson (Auddi), Sverrir Þ. Sverrisson (Sveppi), Pétur Jóhann Sigfússon, Sigurjón Kjartansson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir og Jón Gnarr.
20:15Magnum P.I.Thomas Magnum er fyrrum sérsveitarmaður í bandaríska sjóhernum en hefur sérhæft sig í öryggisgæslu og vinnur nú sem einkaspæjari á Hawaii. Þar lifir hann hinu ljúfa lífi ásamt góðum félögum sem aðstoða hann gjarnan í rannsókn hinna ýmsu mála. Oftar en ekki kemur hann sér þó í klandur og þarf að taka á honum stóra sínum til að komast úr erfiðum aðstæðum. Með aðalhlutverk fer hjartaknúsarinn Jay Hernandez.
20:55The Lost World: Jurassic ParkÞegar litlar risaeðlur ráðast á stelpu, uppgötvar Ian Malcolm að til er önnur eyja full af risaeðlum. Dr. John Hammond ákveður að senda menn til að gera úttekt á lífi risaeðlanna á eyjunni áður en INGEN taka yfir stjórninni. Ian er ekki hrifinn af þeirri hugmynd og vill hafa samband við hina sem áttu að fara með honum. Þá uppgötvar hann að kærasta hans, Sarah Harding, er þá þegar á eynni. Það sem átti að vera útivistar- og náttúrulífsskoðunarferð er orðið að björgunarleiðangri og líf allra í hættu.
22:55The Exorcist: BelieverFramhald The Exorcist frá árinu 1973 sem fjallaði um 12 ára stúlku sem var andsetin af djöfullegum krafti, sem knúði móður hennar til að leita hjálpar hjá tveimur prestum. Hér er það faðir andsetins barns sem leitar hjálpar hjá móðurinni.