Stöð 2 Fjölskylda07:00Könnuðurinn DóraKlossa finnst mjög gaman í hafnarbolta. Honum finnst gaman að hlaupa og grípa og kasta en hingað til hefur hann aldrei skorað. Klossi er ákveðinn í að takast það núna í fyrsta sinn. Dóra og Klossi eiga stóran hafnarboltadag í dag.
07:20Óskastund með Skoppu og SkrítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
07:35Latibær 3Frábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
08:35Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:45Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:10Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:30Könnuðurinn DóraÓ, ó! Klossi er með gat - un hoyo - á skónum sínum. En Dóra veit hvað á að gera. Þau geta farið í Ofurlögunarvélina til að bæta það.
09:55Óskastund með Skoppu og SkrítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
10:10Latibær 3Frábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:30HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
10:55StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
11:05Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:15Úbbs! Ævintýrið heldur áframTalsett teiknimynd frá 2020. Finny vaknar í undarlegri nýlendu fullri af undarlega kunnuglegum verum sem lifa í sátt og samlyndi ? undir ógn virks eldfjalls. Í kapphlaupi við tíma, fjöru og ógnvekjandi skjálfta verður Finny að bjarga vinum sínum, sameinast fjölskyldu sinni og bjarga heilli nýlendu frá algjörri eyðileggingu!
12:40Silver Linings PlaybookFrábær mynd sem byggð er á samnefndri bók. Eftir að hafa eytt átta mánuðum á stofnun fyrir fólk með geðraskanir flytur Pat Solitano aftur inn til foreldra sinna og reynir að sættast við fyrrum eiginkonu sína. Málið flækist þegar Pat kynnist Tiffany, sem á sjálf við ýmis vandamál að stríða. Á milli þeirra Pats og Tiffany þróast síðan stórsniðugt og sérstakt samband. Með aðalhlutverk í myndinni fara Bradley Cooper, Robert De Niro og Jennifer Lawrence sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni.
14:40Winter's DreamFyrrum atvinnuskíðakonan Kat er beðin um að þjálfa unga stúlku, Önnu, og finnur óvænt ástina með ekklinum föður hennar.
16:00Latibær 3Frábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:25HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
16:45StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
17:00Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
17:20Skrímslafjölskyldan 2Hroðalega skemmtileg, talsett, teiknimynd frá 2021. Til að frelsa Baba Yaga og Renfield úr klóm skrímslaveiðarans Mila Starr þarf Wishbone fjölskyldan rétt einu sinni að breyta sér í skrímsli. Með hjálp gæludýranna sinna fer skrímslafjölskyldan í ferðalag um heiminn til að bjarga vinum sínum og meðal annars hitta þau ný skrímsli á leiðinni.
19:00StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
19:20The Big CGaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.
19:50SteypustöðinÖnnur þáttaröð þessara frábæru sketsaþátta þar sem einir þekktustu og þaulreyndustu grínarar landsins, Steindi Jr, Saga Garðars, Auðunn Blöndal, María Guðmundsdóttir og Sveppi eru samankomin aftur, ásamt her sprenghlægilegra gestaleikara. Allir þessir grínarar eiga það sameiginlegt að hafa skemmt þjóðinni með allskonar uppákomum í ljósvakamiðlum landsins undanfarin ár. Hér eru á ferðinni þættir sem eru stútfullir af óhefluðu eðal gríni og frábærum karakterum sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
20:20The Client ListRiley er einstæð móðir sem býr í litlum bæ í Texas og lifir ótrúlegu, tvöföldu, lífi.
21:05The Client ListRiley er einstæð móðir sem býr í litlum bæ í Texas og lifir ótrúlegu, tvöföldu, lífi.
21:45Ted KTed K býr í nær algjörri einangrun í litlum timburkofa í fjöllunum í Lincoln í Montana í Bandaríkjunum. Einn daginn gerist þessi fyrrum háskólaprófessor öfgamaður. Það sem byrjar sem lítil skemmdarverk endar með að verða sprengjuárásir þar sem fólk lætur lífið. Hann fær fljótt viðurnefnið Unabomber. Myndin er byggð á dagbókum og skrifum Ted Kacynskis sjálfs.
23:45Prey for the DevilNunnan Ann, sem er 25 ára, ung og uppreisnargjörn, býr sig undir að framkvæma særingu og við það stendur hún andspænis djöfullegu afli með dularfullri tengingu við fortíð hennar. Í raun er nunnum óheimilt að framkvæma særingar en Ann hefur þrátt fyrir það fengið þjálfun í þeim efnum.
01:15The CleanerÖnnur gamanþáttaröðin um ræstitækninn Paul "Wicky" Wickstead sem sér um að þrífa öll ummerki af glæpavettvangi. Þegar rannsókn er lokið mætir Wicky og hreinsar upp ógeðslegar leifarnar. Fyrir honum er blóðbað og barinn gott dagsverk.