Stöð 207:50HeimsóknÞáttaröð með Sindra Sindrasyni. Eins og áður sjáum við hús tekin í gegn, förum til útlanda og hittum skemmtilegt fólk sem segir frá fallegum heimilum sínum bæði stórum og smáum.
08:10Grand Designs: AustraliaAthyglisverðir þættir þar sem fylgst er með dirfskufullum einstaklingum er þeir hanna og byggja draumaheimilið sitt.
09:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:25The Heart GuyÁstralskir þættir sem fjalla um rísandi stjörnu í skurðlækningum sem á framtíðina fyrir sér í lífi og starfi. Þar til ósköpin dynja yfir og hann þarf að söðla um og sætta sig við líf úti á landi á litlu sjúkrahúsi með enga framtíð í skurðlækningum. Fljótlega kemur þó í ljós að staðurinn er uppfullur af freistingum sem erfitt getur verið að standast.
10:10Paul T. GoldmanHeimur Paul T. Goldmans umturnast þegar hann kemst að því að konan hans hefur lifað tvöföldu lífi. Í viðleitni sinni til að komast að sannleikanum opnast lygavefur svika, blekkinga og glæpahneigðar sem umbreyta honum (að eigin sögn) úr veimiltítu í vígamann.
10:45Um land alltKristján Már Unnarsson tekur púlsinn á fjölbreyttri mannlífsflóru á Djúpavogi. Íbúar segjast fá orkuna úr Búlandstindi, píramídanum sem trónir yfir byggðinni. Þar er hæglætislíf og bjartsýni ríkir um framtíðina. Trillukarlar njóta tilverunnar og gamlir Djúpavogsbúar flytja aftur heim.
11:20Masterchef USAÞrettánda þáttaröðin og nú kemur í ljós í hvaða hluta Bandaríkjanna er besti maturinn. Hvaða landsvæði fær bikarinn heim til sín? Hvaðan kemur meistarakokkurinn?
12:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:25Britain's Got TalentStærsta hæfileikakeppni heims og skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar eru sem fyrr, þau Simon Cowell, grínsnillingurinn David Walliams, leikkonan Amanda Holden og söngkonan Alesha Dixon. Kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec og fara á kostum eins og þeim einum er lagið.
13:25Top 20 FunniestSprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna en hér verða sýnd skrítnustu, fyndustu og oft á tímum neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið
14:10LXSVið skyggnumst inn í líf stúlknahópsins LXS sem samanstendur af þeim Birgittu Líf, Ástrós, Magneu, Sunnevu Einars og Ínu Maríu og fáum að kynnast þeim í nærmynd. Við fáum að sjá frá þeirra víðfrægu ferðum sem fjölmiðlar hafa ötult fjallað um.
14:25Nei hættu nú alvegStórskemmtilegur spurningaþáttur í umsjá Vilhelms Antons Jónssonar sem fer allt annað en troðnar slóðir sem spurningahöfundur. Þátturinn hefur notið vinsælda í útvarpi og sem hlaðvarp um árabil en mætir nú loks í allri sinni dýrð á sjónvarpsskjái áskrifenda. Í hverjum þætti mæta góðir gestir í keppnisskapi í sjónvarpssalinn, fyrirliðar eru Anna Svava Knútsdóttir og Vignir Rafn Valþórsson og því óhætt að lofa fjöri, stemmingu og almennum skemmtilegheitum.
15:10ÍsskápastríðÞriðja þáttaröðin af Ísskápastríði en í þáttunum fá Eva Laufey og Gummi Ben til sín þjóðþekkta einstaklinga sem keppa í matargerð. Um er að ræða létta og skemmtilega þætti, sem snúast ekki bara um eldamennsku heldur einnig skemmtilegar umræður, grín og glens. Keppendur velja sér ísskáp sem ýmist innihalda hráefni fyrir forrétt, aðalrétt og eftirrétt sem þau eiga matreiða á fyrirfram ákveðnum tíma. Dómarar þáttanna eru Siggi Hall og Hrefna Sætran.
15:40The Big Interiors BattleRaunveruleikaþættir þar sem átta einstaklingar keppast á um að taka íbúðir í gegn. Sigurvegarinn fær að launum sína eigin íbúð.
16:25HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram því besta í viðmælendum sínum.
16:50FriendsRoss er að skipuleggja óvænt skemmtiatriði fyrir brúðkaupið, en ekki er víst að allir verði jafn hrifnir og hann. Joey er himinlifandi þegar Dr.Drake á að vakna úr dáinu í þáttunum Days of Our Lives. Gestaleikari þáttarins er engin önnur en Susan Sarandon.
17:15FriendsChandler sárnar mjög þegar hann kemst að því að Monica kom inn í herbergið hans í Londonferðinni til að hitta Joey en ekki hann, og Joey er vígður til prests í gegnum Netið til að geta gefið hjónakornin saman.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10Hell's KitchenÍslandsvinurinn og sjóvarpskokkurinn Gordon Ramsay tekur á móti nýjum hópi vongóðra kokka sem keppa um titilinn Meistarakokkur. Þessi þáttaröð ber titilinn "Ameríski draumurinn" þar sem einstakar sögur tvinnast inn í keppnina til að sjá hvað kokkarnir þola og reynir á þrautsegju þeirra.
19:55Shark TankStórgóðir og spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.
20:40S.W.A.T.Hörkuspennandi þættir sem fjalla um liðsforingjann Daniel Harrelson sem er í sérsveit lögreglunnar í Los Angeles. Daniel og félagar vinna við að vernda hverfið sem hann ólst upp í en það skapar oft togstreitu milli hans og gömlu vinanna því laganna verðir eru ekki alltaf velkomnir.
21:25The Big CGaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.
21:55SveitarómantíkÍ þessum hrífandi þáttum fáum við að fylgjast með sex pörum á mismunandi aldri sem eiga það sameiginlegt að búa í sveit. Áhorfendur fá að skyggnast inn í daglegt líf paranna og heyra frá ástarsögu þeirra, fortíð og framtíðardraumum en fyrst og fremst upplifa rómantíkina í hversdeginum.
22:25For Her SinsLögfræðingur og móðir tveggja barna, Laura, er ímynd hinnar fullkomnu húsmóður. Þegar hún kynnist hinni sjarmerandi Emily kemur ýmislegt upp á yfirborðið og allt er vissulega ekki eins slétt og fellt og virðist í fyrstu.
23:15The Lazarus ProjectSpennu- og fantasíuþættir um háleynileg samtök, Lazarus Project, sem ná að senda fólk til baka í tíma til að bjarga heiminum frá útrýmingu.
23:55FriendsRoss er að skipuleggja óvænt skemmtiatriði fyrir brúðkaupið, en ekki er víst að allir verði jafn hrifnir og hann. Joey er himinlifandi þegar Dr.Drake á að vakna úr dáinu í þáttunum Days of Our Lives. Gestaleikari þáttarins er engin önnur en Susan Sarandon.
00:15FriendsChandler sárnar mjög þegar hann kemst að því að Monica kom inn í herbergið hans í Londonferðinni til að hitta Joey en ekki hann, og Joey er vígður til prests í gegnum Netið til að geta gefið hjónakornin saman.
00:35ChuckyÞegar sígildur safngripur, Chucky-dúkka, birtist á garðsölu breytist lífið í rólegum smábæ og röð hræðilegra morða dregur fram ýmislegt gruggugt úr pokahorni bæjarbúa. Á sama tíma koma við sögu andstæðingar, og bandamenn, úr fortíðinni sem gætu komið upp um Chucky og ósagðan uppruna djöfla dúkkunnar.
01:20Silent WitnessBreskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Nikki Alexander og samstarfsfólk hennar eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum.
02:10HeimilisofbeldiSindri Sindrason fjallar nú um heimilisofbeldi og við skyggnumst inn í heim þolenda sem virðast eiga það sameiginlegt að þora lengst af ekki að segja frá, skammast sín og vilja að enginn viti. Þá reynum við að skyggnast inn í hugarheim gerenda og reynum að skilja hvað það er í fari þeirra sem fær þolendur til að lúta vilja þeirra.
02:55The Heart GuyÁstralskir þættir sem fjalla um rísandi stjörnu í skurðlækningum sem á framtíðina fyrir sér í lífi og starfi. Þar til ósköpin dynja yfir og hann þarf að söðla um og sætta sig við líf úti á landi á litlu sjúkrahúsi með enga framtíð í skurðlækningum. Fljótlega kemur þó í ljós að staðurinn er uppfullur af freistingum sem erfitt getur verið að standast.