Stöð 2 08:00HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
08:15Grand Designs: SwedenSænsk útgáfa af þessum glæsilegu þáttum þar sem fylgst er með stórkostlegum nýbyggingum og endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.
09:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:20The PM's DaughterCat er eins og hver annar unglingur að öllu leyti nema einu, mamma hennar er forsætisráðherra Ástralíu. Með nýju vinum sínum reynir Cat að þreifa sig áfram í lífinu en það er ekki auðvelt að vera alltaf sviðsljósinu.
09:50Professor TGlettnir sakamálaþættir með Ben Miller í aðalhlutverki. Prófessor Jasper Tempest er snillingur í afbrotafræðum, frekar óvenjulegur og með áráttu-þráhyggjuröskun. Út af snilligáfu sinni er hann fengin til að aðstoða lögregluna með hin flóknustu mál en samskipti hans við annað fólk og þá ekki síst yfirþyrmandi mömmu sína eru oft á tíðum kostuleg. Þættirnir eru bresk útgáfa af belgískum þáttum með sama nafn.
10:35Um land alltKristján Már Unnarsson leggur land undir fót og heimsækir áhugavert fólk.
11:00The Great British Bake OffStórskemmtilegir matreiðsluþættir og einir vinsælustu þættir Bretlands. Áhugabakarar keppast með færni sinni og útsjónarsemi um að heilla ofur smámunasama dómara. Að lokum stendur einn uppi sem sigurvegari og titilinn áhugabakari ársins.
12:05NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:30America's Got TalentAmeríkanar sýna hvað þeir geta hér í stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sofía Vergara, Heidi Clum og Howie Mandel. Kynnir þáttanna er Terry Crews.
13:55SpegilmyndinÍ þessum þætti mun Marín Manda skoða hvers konar matarkúrar eru vinsælir í dag og ræðir við næringarfræðing og fleira fólk sem hefur breytt lífstíl sínum með hollara mataræði. Við veltum fyrir okkur heilbrigðu sambandi við mat og hvernig andleg heilsa, svefn og mataræði tengjast. Rætt er við sálfræðing og svefnráðgjafa en einnig kvensjúkdómalækni sem fræðir okkur um hormóna og hormónaójafnvæg
14:20Okkar eigið ÍslandÖnnur þáttaröð af Okkar eigið Ísland, þar sem Garpur fer á allskonar flakk um landið.
14:40Rikki fer til AmeríkuStórskemmtilegur ferðaþáttur með félögunum Rikka G og Audda Blö. Við höfum öll okkar ástæður fyrir því að ferðast, kynnast nýjum menningarheimum, kynnast nýju fólki og upplifa eitthvað framandi. Rikki er ekki á þeim buxunum. Rikki hefur hingað til verið ánægður með að fara til kóngsins Köben og Tenerife en nú verður breyting á. Nú leggur hann nýtt land undir fót og ferðast til Ameríku með Audda. Með sinn einskæra sjarma og einlægni í farteskinu freistar Rikki þess að upplifa Ameríku sem nútíma vesturfari.
15:05BBQ kóngurinnBrakandi ferskir grillþættir þar sem Alfreð Fannar Björnson sýnir okkur heitustu grillréttina fyrir sumarið. Í sínu náttúrulega umhverfi eða á pallinum heima hjá sér í Grindavík ætlar hann að reiða fram rjúkandi góðar og girnilegar grillveislur með ómótstæðilegu meðlæti sem svíkja engan! Hvern hefur ekki dreymt um að mastera réttu tökin við að reiða fram ljúffenga Tomahawk steik, Svína Baby back rif, Pulled pork, Lambakórónu, gómsæta fiskrétti, Chimchurri smjörsteiktar baunir eða himneskar Hasselback kartöflur! Nú er komið að því að læra réttu taktana með sjálfum BBQ kónginum!
15:25DNA Family SecretsFróðlegir heimildarþættir þar sem Stacey Dooley fær aðstoð eins færasta sérfræðings Bretlands í erfðafræði, prófessor Turi King, til að svara spurningum fólks um fjölskyldu þeirra, heilsu og forfeður.
16:25HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
16:45FriendsChandler og Monica eru komin til Texas til að hitta ólétta konu sem vill hugsanlega gefa þeim ófætt barn sitt til ættleiðingar. Joey er farinn að vera með vinkonu Phoebe og Ross skiptir um fatastíl.
17:05FriendsPhoebe og Rachel verða vitni að því þegar Chandler sest upp í bíl með fallegri, ungri konu á vinnutíma. Þær elta bílinn í úthverfi borgarinnar þar sem Chandler eltir konuna inn í reisulegt hús. Þær eru miður sín yfir því að hann haldi fram hjá Monicu og segja henni alla söguna.
17:30Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
17:55NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Skreytum húsSoffía er mætt aftur. Í þessari fjórðu þáttaröð heldur hún áfram að hjálpa fólki að finna lausnir á því hvernig er hægt að gjörbreyta ásýnd heimilisins án þess að fara í miklar framkvæmdir. Soffía leggur áherslu á að finna persónulegan stíl og nýta það sem fyrir er og hjálpar fólki að gera fallegt heima fyrir án þess að tæma veskið.
19:40Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
20:30The Good DoctorVandaðir og dramatískir þættir með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjalla um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
21:20LXSVið skyggnumst inn í líf stúlknahópsins LXS sem samanstendur af þeim Birgittu Líf, Ástrós, Magneu, Sunnevu Einars og Ínu Maríu og fáum að kynnast þeim í nærmynd. Við fáum að sjá frá þeirra víðfrægu ferðum sem fjölmiðlar hafa ötult fjallað um.
21:50The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
22:40FriendsChandler og Monica eru komin til Texas til að hitta ólétta konu sem vill hugsanlega gefa þeim ófætt barn sitt til ættleiðingar. Joey er farinn að vera með vinkonu Phoebe og Ross skiptir um fatastíl.
23:00FriendsPhoebe og Rachel verða vitni að því þegar Chandler sest upp í bíl með fallegri, ungri konu á vinnutíma. Þær elta bílinn í úthverfi borgarinnar þar sem Chandler eltir konuna inn í reisulegt hús. Þær eru miður sín yfir því að hann haldi fram hjá Monicu og segja henni alla söguna.
23:55StonehouseKómísk dramaþáttaröð um ævi smánarlega pólitíkusins John Stonehouse, sem var ráðherra í stjórnartíð Harolds Wilson og tilburði hans við að sviðsetja dauða sinn árið 1974.
00:40JagarnaErik snýr aftur til norðurhluta Svíþjóðar eftir að hafa starfað lengi í lögreglunni í Stokkhólmi. Að fara á eftirlaun á ekki við hann og þess í stað aðstoðar hann frænda sinn, Peter, sem er nýliði hjá lögreglu staðarins.
01:30UmmerkiÁ köldum vetrardegi árið 2002 fannst 51 árs strætisvagnabílstjóri látinn fyrir utan íbúðarhús í Vesturbæ Reykjavíkur. Augljóst var að honum hafði verið ráðinn bani en maðurinn hafði ekkert unnið sér til saka og átti ekki óvini, heldur var hann á röngum stað á röngum tíma.
02:15BarryMeinfyndinn gamanþáttur frá HBO um hinn lánlitla launmorðingja Barry en óvænt verkefni rekur hann til Los Angeles. Það sem í upphafi leit út fyrir að vera tíðindalaus og frekar venjuleg vinnuferð breytist í óvænta vegferð til betra lífs hjá söguhetjunni okkar. Fyrir tilviljun hittir hann lífsglaðan og litríkan leikstjóra áhugamannaleikhúss og hóp af leikurum sem hann finnur samleið með. Í kjölfarið veltir hann því fyrir sér hvort leiklistin sé ekki hans hilla í lífinu frekar en launmorð. Handrit þáttaraðarinnar er í höndum Bill Hader og Alec Berg en sá framleiddi einnig þættina Silicon Valley, Curb Your Enthusiasm og Seinfeld.
02:45The PM's DaughterCat er eins og hver annar unglingur að öllu leyti nema einu, mamma hennar er forsætisráðherra Ástralíu. Með nýju vinum sínum reynir Cat að þreifa sig áfram í lífinu en það er ekki auðvelt að vera alltaf sviðsljósinu.
03:25Professor TGlettnir sakamálaþættir með Ben Miller í aðalhlutverki. Prófessor Jasper Tempest er snillingur í afbrotafræðum, frekar óvenjulegur og með áráttu-þráhyggjuröskun. Út af snilligáfu sinni er hann fengin til að aðstoða lögregluna með hin flóknustu mál en samskipti hans við annað fólk og þá ekki síst yfirþyrmandi mömmu sína eru oft á tíðum kostuleg. Þættirnir eru bresk útgáfa af belgískum þáttum með sama nafn.