Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurDóra og Klossi hitta León, vinalegt ljón sem langar að ganga í sirkus. Þau hjóla á einhjóli, ganga á línu og skauta svo alla leið á Stóra topp, svo að León geti orðið sirkusljón og framkvæmt öll brögðin sín.
07:25Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
07:35Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:40Dóra könnuðurJíhaa! Dóra kúrekastelpa og Klossi kúreki eru að ríða í gegnum villta vestrið í Pinto, smáhestalestinni. Þau þurfa að fara með sérstaka sendingu af kúrekasmákökum til nautsins Benna en þau þurfa að vera á varðbergi gagnvart Nappa.
10:05Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
10:15Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05Ladies in BlackÞegar hin feimna Lisa, 16 ára, fær afleysingastarf í stórri verslunarmiðstöð í Sydney í sumarbyrjun 1959, kynnist hún hópi kvenna sem gengur undir nafninu ?dömurnar í svörtu?. Heilluð og undir áhrifum Magda, kraftmikillar stýru hátískudeildarinnar, ásamt aðstoðarsöludömunum Patty og Fay, opnast augu Lisa fyrir nýjum heimi sem er fullur af tækifærum. Á meðan hún þroskast frá skólastúlku í glæsilega og jákvæða unga dömu, munu áhrifin sem þær hafa á hver aðra breyta lífi þeirra.
13:50Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
14:10Dóra könnuðurAtjú, atjú! Hvaða hljóð er þetta? Nautið Benni er með hnerra. Dóra læknir kemur til bjargar er hún fer í hlöðu Benna í húsvitjun.
14:35Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla eru hér í bráðskemmtilegri þáttaröð þar sem þær ferðast innanlands sem utan og sérlegir vinir þeirra Skoppu og Skrítlu, Lúsí, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan.
14:50Latibær 3Frábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
15:10HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
15:35Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
15:55Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:10VinafundurLovísa Ósk og Þráinn bjóða fjölskyldum landsins á Vinafund og færa söngstund leikskólans heim í stofu. Allir ættu að geta sungið með, stórir sem smáir.
16:20Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:40Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
16:45Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:10Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
17:30Rock DogFjörug og talsett teiknimynd frá 2016. Boði er tíbeskur hundastrákur sem búist er við að muni feta í fótspor föður síns og gerast fjárgæsluhundur þegar fram líða stundir. En Boði er nokkuð viss um að fjárgæslustarfið sé ekki fyrir hann og þegar útvarp fellur bókstaflega af himnum ofan dag einn og lendir svo gott sem í fangi hans sannfærist hann endanlega um að honum sé ætlað að verða rokkhundur.
19:00Schitt's CreekÞriðja gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:50StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
20:10ChivalryNýir gamanþættir um beiskt samband farsæls framleiðanda og höfundar/leikstjóra sem einkennist af undarlegu aðdráttarafli og þeirri tilfinningu að þau séu einungis peð í plotti myndversins um Sádi-Arabíska yfirtöku.
20:30The SwitchJennifer Aniston leikur konu sem langar til að eignast barn en þar sem hún er ekki í sambandi ákveður hún taka málin í sínar eigin hendur. Hún reddar sér gjafasæði og ætlar að græja þetta upp á eigin spýtur en það sem hún veit hinsvegar ekki er að vinur hennar skemmir óvart glasið með sæðinu og tekur á það ráð að setja sitt eigið í staðinn. Sjö árum síðar hefur hann enn ekki sagt henni frá þessu en kannski er komin tími til að létta á samviskunni.
22:05The Eight HundredThe Eight Hundred er epísk stríðsmynd sem byggð er á sönnum atburðum. Árið 1937 börðust 800 kínverskir hermenn hetjulega í vonlausum aðstæðum þar sem þeir voru umkringdir innrásarher Japana sem sóttu hart úr öllum áttum.
00:30Sneaky PeteSvikahrappur á flótta undan hættulegum glæpamanni dulbýr sig sem klefafélagi sinn úr fangelsi, Pete. Litrík og óútreiknanleg fjölskylda Petes reynir hins vegar að draga hann inn í heim sem er jafnvel hættulegri en sá sem hann er að koma sér út úr. Í staðinn gæti hann fengið að upplifa fjölskyldutengsl sem hann hefur aldrei áður kynnst.