Stöð 2 Fjölskylda 07:00Könnuðurinn DóraDóra er með mjög spennandi fréttir handa okkur: það er að koma nýr meðlimur í fjölskyldu Dóru! Einhver sem sefur í vöggu, drekkur úr pela, er með bleyju og vill láta rugga sér í svefn.
07:25Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
07:35Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinSiddi sjóræningi og fyrsti félagi hans hann Ari hafa tekið sokknu slúppuna! Hvalur hefur hrint köfunar bjöllunni á hvolf. // Hún er föst í sandinum á hafsbotni, og skipstjórinn Koli og Francois eru fastir inni í henni!
08:20Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Rusty Rivets 1bFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:40Könnuðurinn DóraAmma gefur Dóru og Klossa gjöf handa nýja hvolpinum hennar Dóru en þau verða að gæta sín á Nappa, sem er með nokkur ný hrifsunarbrögð uppi í erminni.
10:05Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
10:20Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:45HvolpasveitinÞegar forngripur hverfur úr fornleifagröfti Carlosar, þá þurfa Spori og Píla að hafa uppi á skepnunni sem kann að hafa tekið hana. // Borgarstjóri þykist brjóta tána sína til þess að vinna keppni, þannig Hvolpasveitin byggir handa hreyfanleika tæki.
11:05Blíða og BlærFrábærir teiknimyndaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00MirrormaskÍ ævinintýraheimi, þar sem tvö konungsdæmi ríkja, þarf fimmtán ára gömul stúlka, Helena, sem vinnur við fjölleikahúsið ásamt föður sínum og móður, að finna hina goðsagnakenndu speglagrímu, til að bjarga konungsríkinu og komast heim til sín.
13:40Rise and Shine, Benedict StoneBenedikt og kona hans, Emilía, skilja eftir tíu ára hjónaband vegna erfiðleika við að eignast barn. Hvað gerist í framhaldinu?
15:00Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
15:25Könnuðurinn DóraDóra og Klossi fara af stað til að hjálpa Juan el Bobo kóngi að finna kórónuna sína svo að við getum öll farið í afmælisboð hans í Miami. Hvar lagði gleymni kóngurinn kórónuna sína?
15:50Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
16:05Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:05Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:25Cloudy With a Chance of Meatballs 2Matarvélin hans Flints er komin í gang á ný og framleiðir nú óargamat sem ógnar öðru lífi og verður að stöðva! Flint og flestir aðrir íbúar litla þorpsins í Atlantshafinu hafa neyðst til að yfirgefa þorpið enda er það í rúst eftir mataróveðrið sem geisaði í fyrri myndinni. Flint starfar nú hjá Chester V þar sem allir helstu gáfu- og uppfinningamenn heims starfa og er hæstánægður með að vera í þeim hópi. En þegar Flint kemst að því að matarvélin sem hann fann upp er alls ekki hætt að framleiða mat verður hann fyrir það fyrsta að rannsaka málið og í öðru lagi að stöðva vélina á ný. Hann leggur því upp í aðra ævintýraferð ásamt stúlkunni ráðagóðu, Sam, og öllum hinum vinum þeirra og mikil verður undrun þeirra þegar þau komast að því að maturinn sem vélin framleiðir núna er enginn venjulegur matur heldur óargamatur sem á eftir að gera mikinn óskunda nái Flint ekki að stöðva hann og vélina í tíma.
19:00Schitt's CreekSjötta gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:55StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
20:20Corpo LiberoÞað fylgir því blóð, sviti og tár að keppa með afreksliði í fimleikum. Hér eru á ferðinni ítalskir drama- og spennuþættir sem fjalla um lið unglings fimleikastúlkna er þær halda til keppni í ítölsku Ölpunum. Það mun reyna á vinasambönd, fjendur munu kljást og einhver er tilbúin að gera hvað sem er til að vinna.
21:05Crooked HouseCrooked House er gerð eftir samnefndri morð- og sakamálasögu rithöfundarins Agöthu Christie og gerist að mestu á sveitasetrinu Three Gables þar sem þrír ættliðir Leonides-fjölskyldunnar búa undir sama þaki. Þegar höfuð fjölskyldunnar, hinn auðugi Aristide, er myrtur fellur grunur á þau öll.
22:55Burning at Both EndsÁrið 1942 er Frakkland er undir stjórn Nasista. Maður að nafni Jacques notar útvarpsútsendingar til að breiða út von þar sem litla er að finna. Hinn hættulegi Gestapo foringi, Klaus Jager, hefur fengið það verkefni að stöðva þessar ólöglegu útsendingar. Jacques, dóttir hans og fámennur hópur andófsmanna neyðast til að varpa öllu fyrir róða og leggja allt sitt traust á mann sem þau þekkja ekki neitt.
00:40Sneaky PeteSvikahrappur á flótta undan hættulegum glæpamanni dulbýr sig sem klefafélagi sinn úr fangelsi, Pete. Litrík og óútreiknanleg fjölskylda Petes reynir hins vegar að draga hann inn í heim sem er jafnvel hættulegri en sá sem hann er að koma sér út úr. Í staðinn gæti hann fengið að upplifa fjölskyldutengsl sem hann hefur aldrei áður kynnst.