Stöð 2 Fjölskylda07:00Dóra könnuðurTíst, tíst! Hvaða hljóð er þetta? Þetta er Tísti, nýja fallega baðleikfangið hans Klossa. En þegar Klossi týnir Tísta verðum við öll að fara að goshvernum til að fá hann aftur.
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:40Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:25Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
09:00Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
09:45Dóra könnuðurEitthvað vantar! Dóra og Klossi hitta töframann, El Encantador sem vantar töfrasprotann sinn! Dóra og Klossi fara að leita að sprotanum hans svo að hann geti framkvæmt töfrabrögð sín.
10:10Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:20Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:45HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:10Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:05Theory of EverythingSannsöguleg mynd frá árinu 2014 sem fjallar um stjarnvísinda- og eðlisfræðinginn Stephen Hawking en hann greindist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm ungur að aldri. Myndin segir frá afrekum hans á vísindasviðinu, sem og hjónabandi hans og Jane Wilde, en þau kynnast í Cambridge háskólanum skömmu áður en Stephen fer að finna fyrir einkennum sjúkdómsins. Jane er hans stoð og stytta í gegnum veikindin og ganga þau saman í gegnum súrt og sætt. Frábær mynd sem enginn má láta framhjá sér fara.
14:05Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
14:25Dóra könnuðurSprotinn, sprotinn, töfrasprotinn! Dóra og Klossi finna töfrasprota og samkvæmt gamla vitra trjáfroskinum þá veltur á ungu hetjunum tveimur að fara upp á topp Hæstu hæðar til að sprotinn framkvæmi töfrabragð.
14:50Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
15:05Latibær Fyrsta þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
15:30HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
15:55Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:15Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:30Dóra könnuðurEitthvað vantar! Dóra og Klossi hitta töframann, El Encantador sem vantar töfrasprotann sinn! Dóra og Klossi fara að leita að sprotanum hans svo að hann geti framkvæmt töfrabrögð sín.
16:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:15Svampur SveinssonSvampur Sveinsson á heima í dúpinu í Ananas og vinnur á hamborgarastaðnum Klemmabita. Besti vinur hans er krossfiskur og heitir Pétur, saman taka þeir uppá kostulegum hlutum.
17:40EndurStórskemmtileg, talsett, teiknimynd frá 2023. Andafjölskylda reynir að sannfæra ofverndandi föðurinn um að fara í besta sumarfrí allra tíma.
19:00StelpurnarSketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín. Á meðal leikenda eru Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón Kjartansson er einn handritshöfundur ásamt hópi valinkunnra kvenna.
19:20FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:45Simpson-fjölskyldanSívinsælir þættir um hina uppátækjasömu og stórskemmtilegu Simpson-fjölskyldu.
20:05Bob's BurgersSkrautlegir og skemmtilegir þættir um Bob sem rekur hamborgarastað og fjölskyldu hans. Þau eru öll afar fær í því að koma sér í vandræði og þurfa svo að hjálpast að við að leysa málin á oft mjög svo kómískan hátt.
20:30The ImpossibleÁ annan dag jóla árið 2004 olli jarðskjálfti í Indlandshafi gríðarlegri flóðbylgju sem á endanum kostaði yfir 227.000 manns lífið í 14 löndum. Hér er sögð sönn og mögnuð saga fjölskyldu sem upplifði þessar náttúruhamfarir. Mikil áhersla var lögð á að endurskapa atburðarásina á sem sannastan hátt, ekki síst hvernig það var að vera á staðnum þegar flóðbylgjan, sem sums staðar náði yfir 30 metra hæð, skall á strandlengjunni án nokkurrar viðvörunar.
22:15Book Club: The Next ChapterVið fylgjumst með fjórum vinkonum fara með bókaklúbbinn sinn til Ítalíu og skemmta sér betur en nokkru sinni fyrr. Þegar hlutir fara úr skorðum og leyndarmál koma í ljós breytist áhyggjulausa fríið í ógleymanlegt ferðalag þvert yfir landið.
00:00Mothering SundayÁ heitum vordegi árið 1924 er húshjálpin Jane Fairchild ein heima á mæðradaginn. Vinnuveitendur hennar, hr. og frú Niven, eru fjarverandi og hún fær sjaldgæft tækifæri til að eyða gæðastund með leynilegum elskhuga sínum.